Alþýðublaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 1
■ . . FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ m rr^'nTTT Japanskir dollarar Hér á landi eru oft i umferð seðlar frá hin- um ýmsu þjóðum veraldar. Sumt af þessum gjaldmiðli á þó miklu fremur heima á söfnum en i bönkum eða peninga- veskjum manna. Um þetta er ábls.öidag. rætt VERÐBREFAMARKAÐUR OPNAÐUR BRÁÐLEGA Fjárfestingarfélagið hyggst opna verðbréfa- markað i Reykjavik innan skamms. í sam- tali við Alþýðublaðið sagði Sigurður Helgason framkvæmdastjóri félagsins, að búið væri að fá húsnæði fyrir starfsemina i Iðnaðar- bankahúsinu og málið væri nú i burðarliðnum. Sigurður sagði að þær at- huganir, sem gerðar hafa verið á grundvelli fyrir rekstri verð- Odýrasta veggfóðrið 1 eina tið var svo komiö fyrir Þjóðverjum að milljón marka seðlar voru ódýrasta veggfóðrið, sem þar var hægt að fá. Með áframhaldandi þróun hér á landi mun fsl. rikisstjórninni e.t.v. takast að skapa samskonar ástand hér a landi. laa C. =3 C=3 C JL. ) V > FRÉTTIR Hvað segir fólk um hersetuna? A baksiðu i dag er greint frá niðurstöðum skoðanakönnunar Alþýöublaðsins, Niður- stöðurnar eru mjög athyglisverðar. Ekki . er óhugsandi ,að efnahagsástand þjóðar- innar hafi haft nokkur áhrif á afstöðu fólks til þessa máls. u ■caÉ ?sj :orJiaQgQ Milliliðakostnaðurinn Halldór á Kirkjubóli sendir Oddi Sigur- jónssyni tóninn i Horninu i dag. Halldór tekur hér upp hanzkann fyrir kaupfélögin og'Samb'andið og heldur þvi stift fram að milliu'öákostnaöur á landbúnaöarafurð- um sé sizt of mikill. bréfamarkaðar lofuöu góðu. AIl- margir aðilar hefðu annast verð- bréfaviöskipti, rikissjóður, fast- eignasalar og bilasalar svo dæmi væru nefnd. Ætiunin væri að reka almennan verðbréfamarkað, en meöan þetta væri í mótun væri ekki hægt að segja frá frekari til- högun. —SG. Dularfullt bílhvarf Ekki hefur bólað á Mercedes Bens fólksbifreið, sem hvarf frá heimili eiganda aðfaranótt föstu- dags. Bifreiðin er af árgerð 1970, dökkgræn að lit. Lögreglan hefur nú i tæpa viku svipast um eftir R-6825 sem hvarf frá heimili eiganda við Ægissiðu, en án árangurs. Bílhvarfið er taliö mjög dular- fulltog vildi rannsóknarlögreglan litlar upplýsingar gefa um það þegar blaðið spurðist fyrir um það f gær. Bflar, sem þessir eru i háum verðflokki, en litið hefur farið fyrir auglýsingum þess efnis að R-6825 hafi horfið. — SG ÖLL ÞESSI LIST Æ, ósköp getur það nú verið þreytandi að með- taka alla þessa list á svona skömmum tima! —ljósm: DG. JCr3< JU Áhugi á atvinnulýðræði fer vaxandi Atvinnulýðræði er skipulag, sem dreifir valdi f atvinnulifinu, veitir verkafólki aukin réttindi og völd til móts við fjár- magnið og gerir lýðræði virkara en áður. t þessum málum erum við langt á eftir öðr- um þjóðum. !aca lOS tJI_TOC03' = DC3t=IC3C caocociD^’. CZJ □ v—. --ic iSETBSöaí a]p.snr MIKLAR BREYTINGAR Á KRÖFLUSVÆÐINU I viðtali sem Alþbl. átti við Pál Einársson hjá Raunvisindadeild Háskólans kom fram að veruleg- ar breytingar hafa orðið á Kröflu- svæðinu. Upptök skjálftanna hafa færzt til og eru nú á sprungusvæði sem nær suður frá Leirhnjúk og allt að Bjarnarflagi. Fólk á svæðinu verður ekki vart við þessar hræringar en þær koma fram á mælum. Aðspurður sagði Páll, að gos gæti komið fyr- irvaralaust, þó væri reiknað með, ef af gosi yrði, gerði það einhver boð á undan sér. Það eru fleiri en Raunvisinda- stofnunin sem fylgjast með Kröflusvæðinu. Þar má til nefna Norrænu eldf jallastöðina og Orkustofnun sem m.a. sér um hitamælingar. Hjá Jakobi Björnssyni fengum við þær upplýsingar, að efnasam- setning einu vinnsluholunnar, sem boruð hefur verið, hafi breytzt. Hefur hlutfall gasupp- streymis aukizt en gufa minnkað að sama skapi. Afköst holunnar mun hafa minnkað mikið frá þvi hún fór fyrst að gefa orku. Jakob kvað ekki hægt að draga neinar á- lyktanir af þessari einu holu, að- eins frekari boranir á svæðinu gætu gefið rétta mynd af þvi. Sem kunnugt er á Jötunn, stærsti bor Orkustofnunar að fara á Kröflu- svæðið, þegar hann hefur lokið við borun á Laugarlandi i Eyja- firBi- — JEG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.