Alþýðublaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 4
UTLÖND Fimmtudagur 10. júní 1976 bla^jA1 Þegar milljón marka seðlar voru ódýrasta veggfóðrið Hæsta verögildi, sem sést hefiir á peningaseöli er þýzki milljaröa marka seöilUnn, sem gefinn var útáriö 1923. Þá haföi veröbólgan náö hámarkinu i Þýzkalandi, og fyrir þúsund miUjdnir króna mátti nokkrum dögum eftir aö seöilUnn kom út, ekki fá einn brauöhleif. Ýmsir hafa bent á, aö þróunin hér á landi sem ekki ósvipuö þeirri fjármálaþróun, sem átti sér staö i Þýzkalandi á millistriösárunum — þegar veröbólgunni var gefinn laus taumurinn og þýzka markiö tryUtist. Þessa grein úr Readers Dig- est birö Úrval eitt sinn, — og hún segir frá þvl sem kann aö gerast þegar stjórnvöld hafa ekki lengur taumhald á verö- þennslunni. Greinin er svohljóö- andi: Unga tónskáldiö Mischa SpoUansky lagöi af staö heiman aö meö miklum krafti tU aö ná i ávlsun hjá útgefanda sinum. Þetta var i Berlínarborg 1. nóvember 1923. Spoliansky haföi raunar meö- ferðis álitlegan bunka af banka- seölum, hvorki meira né minna en 28 miUjónir marka, af þvl að hann haföi hugsaö sér aö kaupa eitt eintak af BerUner Tage- blatt, Dagblaöi BerUnar, til aö sjá, hve mikiö sporvagnsmiöi mundi kosta þann dag. En satt aö segja dugöu þessir aurar ekki fyrir blaöinu. Veröiö haföi aUt I einu stigiö upp I 3000 milljónir marka. Þaö kom þvl bráölega á dag- inn, aö þessar 28 mUljónir marka nægöu aðeins mUli ör- fárra biöstööva meö vagninum. „Ég varö aö ganga þaö sem eftir var,” segir hann. Avisunin sem hann var aö sækja, nam 3700 mUljónum marka. En daginn eftir dugöi sú upphæö skammt. Spoliansky, sem seinna varö frægur fyrir tónUst sina I mörg- um vinsælum kvikmyndum, stóö þarna á hengiflugi örvænt- ingar og örbirgöar. Ólga veröbólgunnar haföi rænt peninga þjóöarinnar öllu gildi. Eftir voru svimandi háar töl- ur. Annað ekki. Fátæklegustu matarkaup aö morgni námu óskiljanlegum tölum meö heilum hala af núll- um i eftirdragi. Eddie, kona Spolianskys, sem gekk nú meö annaö barn þeirra, geröi itrustu tilraun til aö reikna út nauösynjar hversdagsins. En þaö var satt aö segja eng- inn leikur. Blööin birtu daglega svokallaöan „margfaldara”, en þaö var sú tala, sem átti aö margfalda meö, þegar reikna skyldi út veröiö á nauðsynjum fólks, og margfalda átti meö honum þær tölur, sem giltu sem verölag fyrir fyrri heimsstyrj- öldina. Hinn 2. nóvember þetta ár komst hún aö raun um, aö eitt brauö, sem fyrir striöiö kostaöi 14 pfenninga, varö aö borga meö upphæöinni 10,0 milljónir marka. Eitt kfló af kartöflum kostaöi 28 milljónir og einn eldspýtu- stokkur 8 milljónir marka. Margfaldarinn var færöur, og alltaf upp, einu sinni á hverjum sólarhring. Uppnámið og æsingin, sem greip þessi ungu hjón, haföi raunar gagntekiö 61 miUjón manns og rikti á hæsta stigi i Rikisbanka Berlínar viö Beerenstrasse. Þúsundir kvenna unnu i tveimur flokkum einungis viö aö telja seölana i stöiT- unum, sem máttu fremur ne&i- ast fjöll, og var þó enginn af þessum peningaseölum minni aö verögildi en 100 þúsund mörk. í göngum og stigum stóöu og biöu hundruð sendla frá hinum ýmsu bönkum eftir úthlutun seölabunka handa sinum firm- um og fyrirtækjum. Útifyrir biöu vörubilar, sem voru bókstaflega fullir af seöl- um til hinna ýmsu bankastofn- ana I Berlin. A hverjum morgni voru 2000 leöursekkir sendir til banka út á landsbyggðina, úttroönir af peningaseolum. 1 stjórnarskrif- stofum rökræddu tugir ör- þreyttra og úttaugaðra banka- stjóra, hvaö gera skyldi til aö stööva þetta tryllta mark. Bylgjan stækkaöi samt hratt og stööugt, hverjum sem annars varö um þessi ósköp kennt, sem mátti nú sannarlega kalla þjóö- arógæfu. Var dr. Rudols Havenstein kannski sökudólgurinn? Hann var nú 66 ára aö aldri og haföi veösett framtíö Þýzkalands meö þvi aö útvega upphæöirnar aö láni I staö þess aö hækka skatta landsmanna. Eöa áttu hinar skammllfu rlkisstjórnir sökina, menn sem komu og fóru úr æöstu sætum án þess svo mikiö sem aö átta sig á þessari furöulegu efnahagsbar- áttu? Meginástæöur veröbólgunnar þóttust allir þekkja. Hinar ægilegu skaöabætur, sem Þjóöverjar áttu aö greiöa til Bandamanna, og þó sérstak- lega hernám Frakka og Belgíu- manna á Ruhr-héruöunum i janúar 1923 höföu slegiö botninn úr efnahag Þýzkalands. Þjóöverjar áttu aö borga skaöabæturnar meö vörum eöa I erlendum gjaldeyri, þýzka markiö var öllum einskis viröi, og ört dvlnandi gjaldeyris- þjóöverjar áttu aö borga skaða- bæturnar meö vörum eöa I er- lendum gjaldeyri,þýzka markiö var öllum einskis viröi, og ört dvinandi gjaldeyrissjóöir lands- ins lokuöu svo á hinn veginn öll- um leiöum til innflutnings á þvi hráefni, sem þurfti aö fá, til þess aö unnt yröi aö greiöa I vörum. Þannig hófst vítahringur veröbólgunnar. Ein verksmiöjan eftir aöra varö aö hætta starfsemi og segja upp starfsfolki, og fram- leiöslan dróst saman aö sama skapi. Fólk hamaöist viö kaupin, eins og á uppboöi, til aö verja verölitlum peningaupphæöum i einhver betri verömæti. Þannig hækkaöi veröiagiö stig af stigi, og Rikisbankinn ham- aöistviö seölaprentun sina. Einmitt 1. september 1923 náöi veröbólgan vissu hámarki meö útgáfu 500 milljón marka seöla. 1 kjölfar þess seöils sigldi 1000 milljón marka seöill nokkru slöar. Auövitaö gekk þetta harðast yfir almenning eins og Spoli- ansky-fjölskylduna og fleiri á sama stigi. Launin hækkuöu auövitaö mikiö, en ekkert i hlutfalli viö veröþensluna. Sparifé allt varö einskis viröi. Kjöt var nær ófáanlegt. Ekki fengust heldur egg og smjör, þvi að bændur vildu ekki láta vörur slnar gegn svo ótryggum pen- ingum. Mánudaginn 5. nóvember sprakk svo spraigjan hjá ó- ánægöum Berlinarbúum, meö miklum óeiröum og gaura- gangi. Stórir skarar æpandi fólks æddu um göturnar og brutu búö- arglugga hjá bökurum, sælgæt- issölum og matvörukaupmönn- um. 1 einni brauöbúöinni, sem ekki haföi brauö á boöstólum, stálu menn kökum og stungu á sig. Lögregluþjónarnir, sem voru raunar ekkert betur settir en uppreisnarfólkiö, handtóku aö- eins örfáa af öllum upphlaups- mönnunum. Þaö varö biátt áfram sérstak- ur munaður aö leyfa sér þaö ó- hóf aö skrifa bréf. Spoliansky ætlaöi aö senda bréf til ættingja sinna i Munchen,enhannhætti viö sllkt fyrirtæki, þegar honum var sagt i pósthúsinu, aö frimerkiö kost- aöi 100 millj. marka. Honum heppnaöist aö llta i Berlinardagblaöið meö þvi aö standa I biöröö I kaffihúsi, þar sem eitt eintak var ætlaö gest- unum ókeypis til lestrar. óróinn, sem gripiö haföi um sig i borginni, jókst stööugt, þegarviöbættist, aö fjöldi fyrir- tækja haföi ekki gjaldþol eða peningaseöla i launaumslögin, eöa réttara sagt launapokana, sem afgreiddir voru vikulega. Svo kom krafan um daglega útborgun. Hans Tasiemka blaöamaöur sem nú býr I London, lýsir á- standinu á þessa leið, en hann var þá skrifstofumaöur i Berlín: „Viö fengum laun greidd á hverjum morgni, og ég var svo heppinn,. aö einn af gjaldkerun- um var vinur minn, svo aö ég fékk min laun á undan öörum.” ,,Þaö haföi ekki svo lítiö aö segja, þvl aö markiö féll oft um 10 prósent á timanum milli 8 og 12 fyrir hádegiö.” Samvizkulausir spákaup- menn áttu sannarlega sældar- daga. Þeir keyptu upp fatnaö, silfurmuni. húsmuni og jafnvel heil hús, sem ólánsamt fólk varö að selja fyrir mat handa sér og fjölskyldum sinum. En Spoliansky haföi ekkert aö sel ja. Hann gat ekki einu sinni greitt húsaleiguna. ,,Viö uröum aö flytja úr einni ibúðinni I aöra, þegar kom aö skuldadögunum á hverjum staö,” sagöi hann viö þá, sem vildu fræöast um þetta. Hannfékk atvinnusem pfanó- leikari i kabarett eöa söngflokk, og stóreflis pappirspoka, sem hann dróst með heimleiðis. Framleiöslan á hinu daglega seðlafjalli varö erfiöari meö hverjum deginum sem leiö. Heill herskari starfsfólks hékk daglangt I simanum til aö stjórna papplrsflóöinu frá yfir 30 pappirsverksmiöjum til prentsmiöjanna i Rlkisbankan- um og meira en hundraö öörum einkaprentsmiöjum, sem orðiö höföu aö hlaupa undir bagga, svo aö prentun seölanna héldist I hlutfalli viö sibreytilegt verðgildi marksins. 1 bönkum voru svo vagnar viöbúnir eins og þvottakörfur undir seðladrasliö. Ollum öryggisráöstöfunum haföi veriö sleppt fyrir löngu. Hver gæti oröiö svo brjálaöur aö láta sér detta i hug aö falsa eöa stela sllkum hégóma? Þóttprentun og dreifing gengi meö skipulögðum methraöa, höföu seölarnir yfirleitt glataö miklu af gildi slnu, áöur en þeir náöu ákvöröunarstaö. Oft kom þaö fyrir, aö bank- arnir töldu ekki ómaksins vert að varpa tölu á seölabunkana, þegar tekiö var á móti þeim, heldur var þeim varpaö beint I brennsluofnana. Útlendur gjaldyrir varö dýr- mætur svo sem skiragull væri. 1 búöum var litiö á útlenda peninga sem hina „réttu” pen- inga. Þýzkur sundknattleiksmaður, sem kom heim frá Sviþjóð eftir keppni meö 20 krónur sænskar I einkrónu seölum, gat séö fyrir fjölskyldu sinni meö þeim i sex vikur. Þau voru fjögur, og hann skipti einni krónu I einu. Aörir gátu fagnaö þvi, aö doll- arinn gilti sem sterkasti ogstöö- ugasti gjaldmiöillinn. Dr. Jan van Loewen, sem nú er bókmenntafulltrúi i London, var þá félagi I flokki fjögurra róttækra höfunda, en einn þeirra var Bertolt Brecht. Þeg- ar auöugur velgjöröamaöur þeirra, sem gaf þeim meöal annars mat daglega, varö aö fara burt i tvær vikur, öttuöust þeir hungur. En hann lánaöi þeim einn hundraö dollara seöil. Þeir héldu upp á daginn meö veizlu I dýrasta hóteli Berllnar. Þegar þeir ætluöu aö greiöa fyrir sig, gat hótelstjórinn ekki gefiö til baka, þar eö seöillinn nam hærri upphæö en allar tekj- ur hdtelsins allar i einn mánuö. Þeir fengu aö fara meö þvl skil- yröi aö þeir skildu eftir nöfn og heimilisföng. Eftir aö hafa endurtekið þetta i ööru matsöluhúsi og slöan koll af kolli á hverju kvöldi i hálfan mánuö skiluöu þeir seölinum til eigandans og greiddu skuldir sinar meö ávisun til hinna mis- munandi staöa. En þegur ávisanirnar voru bókfæröar I bankanum þremur dögum siöar, haföi markið raunar aöeins hálft verögildi miöað viö þaö, sem haföi veriö vikunni áöur. „Viö höföum lögin meö okk- ur,” sagöi van Leowen dáh'tiö vandræöalegur, „þótt viö spenntum bogann býsna hátt.” 1 byrjun nóvembermánaöar viöurkenndi þyzka stjórnin hreinlega aö ekki væri unnt aö borga meiri striösskaöabætur. Rikissjóöur væri eins galtóm- ur og búöir borganna. Risaverksmiöjurnar I Rhur til- kynntu, aö efnahagur þeirra væri svo aumur, að þær neyddust til að stöðva alla framleiðslu frá 10. nóv. Umsjónarmönnum og verka- fólki yröi visað til opinberrar forsjár. Þeim væri með öörum oröum sagt upp öllum störfum. Meöan þetta geröist, fæddi Eddie Spoliansky dóttur, og fjölskyldan fluttist i matsölu i vesturhluta Berlinar. Þegar I ljós kom, aö leigan varö ekki greidd, gat sölustýran ekki fengiö af sér aö setja þau út á götuna. Fjölskyldan var ekki heldur fær um aö borga mjólkurreikn- inginn, en mjólkursalinn var mjög indæll maöur, og hann sagöi hlæjandi, þegar Eddie kom meö þá afsökun, aö engir væru aurarnir: „Þér getið þá bara borgað meö kossi.” Annars neituöu allir að gefa gjaldfrest. Þegar til greiöslu kom, voru peningarnir oft varla þess viröi aö hiröa þá, ef gjaldfrestur var veittur. Fæðuskortur fór nú að gera M

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.