Alþýðublaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 15
bSaúfö* Miðvikudagur 9. juni Í976 ...TILKVÖLDS 15 Flohksstarfió Þeir félagar I Alþýöuflokksfélagi Reykjavikur sem hafa fengiö senda heim girúseöla til greiöslu á árgjaldi til féiagsins eru vin- samlega beönir aö gera skil sem fyrst. Alþýöuflokksfélag Reykjavlkur. Ymislcgt Frá Arbæjarsafni. Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Aheit og gjafir til Stokkseyrar- kirkju 1975 NNkr. 190 —NN kr. 1.000 — Guð riður og Haraldur Sjólyst kr. 1.000 — Hjördis Ingvarsd. kr. 1.500 — Jón Jónsson kr. 2.800 — Guðriin Sæmundsd. kr. 10.000 — NNkr. 300 —BB kr. 2.000—GÞJ kr. 700 — NN kr. 200 — Valdimar Sigurðsson kr. 5.000 — SJ kr. 200 — Hulda Guðmundsd. kr. 2.000 — Sigriður og Guðmundur Sæ- túni kr. 1.000 — Hafsteinn As- geirsson kr. 10.000— Sæmundur Sveinsson kr. 1000 — AF kr. 10.000 — Sig. í. Gunnarsson kr. 2.500 til minningar um móður hans. Aldaraf-, mæli Guðrún Kristjánsdóttir, f. 14. júni 1875 — hjónin Torfi Nikulásson og Ólöf Jónsdóttir, Þorkell Nikulásson og Hólmgerður Kristjánsdóttir kr. 25.000 — til minningar um foreidra bræðranna Nikulás Torfason og Helgu Sveinsdóttur — Seld minningarkort af Haraldi Júliussyni kr. 19.090 — Þökkum góöar gjafir, Sóknarnefnd. Vinningaskrá Deildahappdrættis SVFÍ 1976 Dregið var i Happdrætti Slysav^rnarfélags íslands hinn 1. júni sl.’og hlutu eftirtalinn númer vinning. 1. 16468 Mazda 818 Station 1976 2. 46724 Sólarferð fyrir tvo e/vali til Italiu eða Spánar. 3. 10036 Sólarferð fyrir tvo e/vali til Italiu eða Spánar. 4. 07312 Sólarferð fyrir tvo e/vali til Italiu eða Spánar. 5. 45560 Sólarferð fyrir tvo e/vali til Italiu eða Spánar. 6. 11129 Sinclair tölva m/minni. 7.32792 Sinclair tölva m/minni. 8. 36643 Útigrill. 9. 48153 Útigrill. 10. 23338 Bosch borvel. 11. 00424 Bosch borvél. 12. 10028 Bosch borvél. Vinninga sé vitjað á skrifstofu SVFI á Grandagarði 14, Reykjavik. Upplýsingar i sima 27000, á skrifstofutima. Slysavarnarfélag íslands þakkar öllum þeim, er liðsinntu félaginu við þessa þýöingar- miklu fjáröflun til styrktar slysavarna- og björgunar- starfinu. Minningarspjöld Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32 s. 22501, Gróu Guöjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, s. 31339, Sig- riöi Benónýsdóttur, Stigahílö 49 s. 82959 og Bókabúð Hllöar, Miklubraut 68. Kúkjuturn Ilallgrims-i kirkju er opinn á góð- viðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. haðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Islenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavlk. Upplýsingar um ‘félagið eru' veittar I slma 35222 á Fáugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. ’Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin.mártp- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h.j þriðjudaga, miðvikudaga og' föstudaga kl. 1—5. Simí 11822. A fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð-' ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Minningarkort Félagf éirlstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð-, 'um: A skrifstofunni I.Traöarkots- §undi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firöi, Bókabúö Keflavlkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, bóru s. 17052, Agli s. 52236,- Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum ,FEF‘ á tsafirði. Minningarspjöld Lágafeilssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldurnYstöö- um: A skrifstofunni f Traðarkots- sundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Steilu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Muniö frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa féiagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. m ÚTIVISTARFERÐIR Þósrmerkurferö 11.-13. júni, vinnuferð að hluta. Verð kr. 3200 kr. Farastj. Jón I.Bjarna- son. Tjaldgisting. Farðseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist Föstudagur 11. júnl kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Gönguferð á Eyjafjallajök- ul. Feröafélag tslands Laugardagur 12. júnl kl. 13.00 Jarðfræðiferð um Reykjavik Jaröfræðiferð um Reykjavlk. Leiðbeinandi: Sigriður Theo- dórsdóttir, jaröfræðingur. Farið verður m.a. um Foss- vog, i Elliðaárvog og upp meö Elliðaánum. Verð kr. 500 gr./bilinn. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni (að austanverðu). Feröafélag tslands. Heilsugæsla Nætur- \og helgidagavarzla apóteka vikuna 4.-10. júnl er I Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Þaö apótek sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frldögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22aö kvöldi td kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. fleyöarsímar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, .simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. '■ Bíóin Leikhusin í&MÓÐLEIKHÚSÍfi LITLI PRINSINN frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 15. Síöasta sinn. INÚKá aöaisviöinu föstud. 18. júni kl. 20. laugard. 19. júni kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 LEIKFÉLAG 3(2 22 RErKJAVlKUR “ SAGAN AF HATANUM i kvöld kl. 20,30. — Rauð kort gilda. föstudag kl. 20,30. — Blá kort gilda. sunnudag kl. 20,30 — Gul kort gilda. i SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Verðlækkun í Hofi Þar sem garndeildín hættir, eru 30 tegundir af prjónagarni á lækkuðu verði og af- sláttur af hannyrða- vörum. Hof Þingholtsstræti 1. hyja m U54f „Claudine” PI.isi.MhF Grensásvegi 7 Slmi 82655. KOPAYOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laueardaea til kl. 12 Hafnarfjarðar Apótek Afgreiöslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. ^toe»IW)WRI)OB«TOJCm toWnKrata.HmíSUIIXSM AMESWW, DIAHANN JONES CARROLL tslenskur texti. Létt og gamansöm ný bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum inn 14 ára. UUGARASBÍÓ Simi 32075 Paddan Bug Æsispennandi ný mynd frá Para- mount gerð eftir bókinni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia ' er helzta landskjálftasvæði Bandarlkjanna og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skriða úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Dillman og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HAFNARBÍÖ Simi, 16444 Hver var sekur? What he saw is what he did. TÚHáBÍÚ Simi 31182 Spennandi og áhrifamikil ný bandarisk litmynd um óhugnan- leg atburði og skritið samband föður, sonar og stjúpmóður. Aðalhlutverk: Mark Lester, Britt Ekland, Hardy Kruger. Leikstjóri: James Kelly. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Neðanjarðarlest í ræningjahöndum Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mannrán I neöan- jarðarlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Bal- sam. Hingað til bezta kvikmynd ársins 1975. Ekstra Bladet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABÍQ. simi 22140. Myndin sem unga fólkið hefur beðið eftir: Litmynd um hina heimsfrægu brezku hljómsveit Slade, sem komið hefur hingað til lands. Myndin er tekin i Panavision. Hljómsveitina skipa: Dave Hill, Noddy Holdcr, Jim Lee, Don Powell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STMRNUBfÓ Simi 18936 Stórmyndin Funny Lady ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg, heimsfræg, ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Ilerbert Ross. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Omar Sharif, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9. Athugiö breyttan sýningartima. Miöasela frá kl. 5. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöið verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssottar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 | Kvöldsimi 42618. S£N0l8fLAST0DIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.