Alþýðublaðið - 16.06.1976, Side 4

Alþýðublaðið - 16.06.1976, Side 4
4 iÞRÖTTIR AAiðvikudagur 16. júní 1976 alþýAu* blaðiö »Ég mun svæfa Ali á 10 mín.« _y_____________________________ ■_ leikari en i og Redford til samans!!! Muhammed Ali, sem einu sinni hét Cassius Clay, er ekki einn af þeim, sem eru fram úr höfi hógværir. Hann nefndi sj- álfsævisögu sina, sem hann skrifaöi i samvinnu viö Richard Durham, og sem er nýútkomin: „Sjá mesti-saga min”. Columbia kvikmyndafyrir- tækiö vill fá aö kvikmynda endurminningar hans. Myndin kemur til meö aö nefnast „Ali”, og mun þetta veröa til þess aö auka enn á sjálfsánægju hins höggþunga heimsmeistara. Ali á nefnilega aö leika aöalhlut- verkiö sjálfur. Vegna áætlananna um kvik- myndageröina, buöu forystu- menn Columbia heimspressunni aö hitta hina væntanlegu kvik- myndastjörnu. A þessum fundiiétAli fólkið hylla sig og sagði ánægöur frá sjálfum sér. Þaö var greinilegt, að Ali naut þess að vera i brennideplinum, hann veltir sér hreinlega upp úr frægð sinni. óþægilegt Þetta veröur bezta mynd, sem nokkurn tima hefur veriö gerö i Hollywood, sagöi Ali kokhraust- ur, meöan framleiöandi myndarinnar, John Marshall virtist vera aö leita aö músar- holu sem hann gæti faliö sig i og stjórnandinn David Begelman horföi feiminn i kringum sig. Leikstjórinn Tom Gries, sem áöur hefur sett á filmu myndir eins og „Will Penny”, „Breakout”Breakout” og „Breakheart Pass”, reyndi aö láta litiö á sér bera og hvarf siöan inn á barinn og fékk sér einn hjartastyrkjandi. Þetta snerti Ali ekkert, hann viröist ekki vera næmur fyrir pfnlegu andrúmslofti. Og hóg- værö er orö, sem hann strikaði út af oröaforða sinum fyrir löngu siöan. Ég er fallegur „Ég verö meiri kvikmynda- stjarna en Clark Gable, Humphrey Bogart og Robert Redford til samans”, sagöi Ali sjálfsöruggur. Sjálfsánægja Alis gæti veriö vegna minnimáttarkenndar, en liklega er þetta þó bragö hjá Ali. Mont hans. Mont hans hefur útvegaö honum meiri blaöaskrif og auglýsingu en allir sigrar hans i hringnum. Hann kann aö koma sér áfram. „Ég er fallegur án þess að nota faröa” sagöi hann, „svo biðið bara þangaö til þiö sjáiö mig farðaöan”. Ali er svo heppinn, aö hann getur sagt svona lagaö, án þess aö maöur sjái hann roöna. Hættu legur A þessum blaöamannafundi var Ali einkar ánægður, og krafturinn geislaöi svo frá hon- um, aö maður gat ekki annaö en velt því fyrir sér, hvað hann getur haldiö hraöanum lengi uppi. Hann talaöi og talaði, aö þannig aö enginn annar gat skáskotiö inn oröi. Hann var eins og yfirspenntur trúboöi. Og heimskur er hann alls ekki, þess vegna er hann kannski örlítiö hættulegur. „Þetta verður fyrsta svarta myndin, sem hefur veriö gerö rétt” sagöi Ali hárri röddu, meöan Begelman og Marshall litu i aöra átt og Gries fékk sér annan á barnum. „Og þetta veröur I fyrsta skiptiö sem jafn fræg persónu og ég leikur sjálfan sig á mynd. Endurminningar mfnar voru prentaöar i 100.000 eintökum i fyrstu útgáfu, sem er óvanalegt. Og bókin varö strax valinn Literary Guild-book, sem er mjög fint. Ég spái þvi, að þessi bók verði seld i milljónatali út um allan heim, þvi eg er stórt nafn, frægur alls staðar”. Maöur ætti ekki aö taka Ali karlinn allt of hátiölega, það gerir hann sjálfsagt ekki sjálfur. Þessi sjálfsánægja er bara yfirboröið. Ali hefur skapaö sér imynd, og á þessari imynd hefur hann grætt. Samt er klárt mál, aö þetta er ekki eintómt mont. Aö minnsta kosti hefur bókin fengiö góöa dóma og útgáfufyrirtækiö er búiö aö prenta 100.000 eintök til viöbótar, þannig aö upplag „The greatest: My own story” er komiö upp I 200.000 eintök og Nýlega Iét AIi þau orö falla aö hann yröi ekki lengi aö afgreiöa „litla Ijóta Japanann” þess má geta aö þessi litli er stærri heldur en Ali. Báöir hafa þeir félagar gefiö út yfirlýsingar. AIi hefur sagt: — Mig hefur alltaf langaö til aö berja á fjölbragöaglimumanni. Ég er sko ekki einhver dauölegur. Ég er stærri iþróttinni sjálfir. Inoki, fjalliö sem kom til Muhammed, hefur ekki látiö sitt eftir liggja: — Ég mun svæfa AIi I köölunum á tlu minútum — e.t.v. tekur þaö skemmri tima. manna boxsamtaka vestra oröaði þaö nýlega: — Þetta mun hafa slæm áhrif á unga fólkiö, meist- ari sem tekur þátt i sliku, Htilsyiröir Iþróttina. En hinn 34 ára gamli meist- ari segir einfaldlega: ,Ég geri þetta pening- anna vegna.” Og þaö er svo sem eftir seölum aö slægjast fyrir Ali, hann mun fá 3 milljónir punda fyrir slaginn ásamt ölium aögangseyri og þá munu tekjur hans af sjónvarps- réttinum nema 2 milljón- um punda. Inoki fær um 2 milljónir punda I sinn hlut. t þessum mánuöi fer fram I Tókió sögulegt einvlgi, þar munu þeir takast á Muhammed Ali og japanski fjölbragöa- gllmukappinn Antonio Inoki. Boxsérfræöingar vestra hafa veriö hræddir um aö nú hafi Ali tekiö of mikla áhættu. Honum hefur veriö gefin aövör- un: Þú gætir bráðlega endaö sem buff, en ekki sem meistari'. Þær raddir hafa einnig heyrzt i boxheiminum vestra aö meö þessu sé Ali aö taka nföur fyrir sig. Fjölbragðagliman sé aöeins „show business”. Eöa eins og einn tals- þaö aöeins mánuöi eftir að hún kom út. Góökunningi Alis, blökkumaöurinn William Gunn, sem vann Emmy verölaunin 1972, á aö skrifa handritið aö mynd Alis. Fleiri myndir Hin faliega kona Alis, Belinda sagöist lika leika sjálfa sig i myndinni, en hún hefði ekki áhuga á aö veröa kvikmynda- stjarna, ekki i bili aö minnsta kosti. En veröi myndin góö, þó ekki veröi nema brot af þvi, sem Ali segir, er ekki óhugsandi aö bæöi hann og Belinda muni reyna sig I öörum myndum seinna meir. Sveltur ekki Þvi er haldiö fram, aö Ali hafi gert samíning viö útgáfufyrir- tækiö fyrir meira en sex árum siöan, þegar hann haföi misst heimsmeistaratitil sinn, af þvi að hann neitaöi aö gegna her- þjónustu. Hann fékk 200.000 dollara fyrirfram. Búið er aö selja bókina til Þýzkalands fyrir aörar 200.000 og sagt er, aö rétturinn fyrir blaökilju (paperback) kosti 2 milljónir $. Þannig er ekki llklegt aö Ali komi til meö að svelta næstu árin. Ali vill koma meö ferskt loft til Hollywood og á blaöamanna- fundinum sýndi hann, aö hann er góöur leikari, grinleikari aö minnsta kosti. Þaö verður s jálfsagt rothögg I Hollywood þegar Ali byrjar á myndinni sinni. ATA Þetta er Inoki, litli ljóti Japan- inn, sem ætlar sér aö svæfa Ali á 10 minútum. Sennilegt er aö þaö veröi þá ekki meö neinum silkihönzkum sem þaö veröi gert. I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.