Alþýðublaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 17. JÚNI 1976 I BLAÐINU I DAG cgn^j Barnið er sjálfstæður einstaklingur Það er hægt að spyrja um það, hvort laga- ákvæði sem við höfum til að vernda börn gegn ótilhlýðilegri meðferð foreldra eða annarra forráöamanna sé nægilegt. Sjá bls. 7 1 P i UTLðND Hverjir eiga lcelandic Shipping? Norsk skattayfirvöld vilja nú óð og upp- væg komast að þvi hverjir eru eigendur Icelandic Shipping vegna tengsla við Reksten málið sem vekur mikla athygli i Noregi- c S|a bls. 5 ÍOl S FRÉTTIR Gæzlufangarnir játa aragrua afbrota Fangar sem sitja i gæzluvarðhaldi vegna morðsins á Guðmundi Einarssyni og hvarfs Geirfinns hafa játað á sig fjölda af- brota, m.a. likamsárásir og þjófnaði. Sjá baksíðu icrtí í íac^ ni--j < tli 5CZISQ ior-JOQgp Einkennilegur verzlunarmáti ,,Hvað ert þú að gramsa þarna? Þetta er ekki fyrir Pétur og Pál og þú skalt bara láta þetta vera.” Lesandi segir frá við- skiptum sinum við opinbert fyrirtæki i Reykjavik. Sjábls. 12 ■V—MJU1 =na ÍOC □ CZDC iD\ LBb, Þjóðhátíðardagur Þjóðfélagið hefur agnúa sem af þarf að sniða, kannski vandamál sem rista dýpra i þjóðarsálina og þjóðarvitundina en menn höfðu áður gert sér grein fyrir. Sjá bls. 2 yí=áLJL_J.L □ cácr3c=> c aocncDg 7CT J ica O SQi_IOJI—jÆCZS1 — —;C_J'e=iOl_ >C3 SSflognr -II Þótt ekki sé spáð góðviðri hér syðra á 17. júni þótti okkur tilvalið að birta þessa sólar- mynd sem tekin var á liðinni þjóðhátið. Með henni óskum við lands- mönnum til hamingju með daginn. Þjóðhátíðarveðrið: Rakt hér en þurrt nyrðra? Veðurguðirnir virðast ekki ætla að leika við okkur hér sunnanlands á 17. júni fremur en svo oft áður. Markús Einarsson á Veð- urstofunni gaf okkur þær upp- lýsingar að veðurspámenn þjóðarinnar gerðu ráð fyrir suðlægri átt, skúraveðri suð- vestan og vestan lands. Dálit- illi súld við suðausturströnd- ina, en norðan og norðaustan- lands yrði þurrt og ef til vill léttskýjað sumstaðar. ES ■oc Töldu járnblendiverk- smiðjuna óarðbæra! - og þess vegna vildi Union Carbide hætta samvinnu - greiðir íslenzka ríkinu 837 milljónir í skaðabætur - sjá greinar og frétt á blaðsíðu 3 wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m ÞAÐ GÆTI GOSIÐ „VONDUM STAД segja vísindamenn við Kröflu - Gögn frá Kröflusvæðinu send reglulega til Reykjavíkur sjá frétt á blaðsíðu 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.