Alþýðublaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 17. júnf 1976 bSaíiö1 Kaupfélögin eru samtök almennings, og er stjórnað eftir fyllstu lýðræðiskröfum. Þau eru lyftistöng atvinnulifsins i hverju héraði og hafa lyft hverju Grettistakinu öðru meira á þvi sviði. í starfi þeirra er ávallt vorhugur og framfarir. Sendum öllum launþegum hamingjuóskir á hátiðis- degi þeirra, 1. mai. Kaupfélag Eyfiröinga, Akureyri su»m Treystum samvinnustarf Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri Ferðamenn eru minntir á að lita við i verzlun okkar og söluskálanum Búð. Þar fáið þið allt i nestið, viðleguútbúnað og veiðitæki. Einnig kaffi- öl- gosdrykki og margt fleira til hressingar á ferðalaginu. Kaupfélag Hvammsfjarðar Búðardal PLÖTUJÁRN Hötum fyrirliggjandi plötujárn i þykktunum 3,4,5og6mm. Að treysta sjálfum sér, vinna vel og standa saman, frjálsir menn með sama rétt. Það er VEGURINN TIL VELMEGUNAR Kaupfélagið er bundið við héraðið — svo að aldrei verður skilið þar á milli. Kjörorðið er: Að hafa ekki af öðrum—en hjálpa hver öðrum. Kaupfélag önfirðinga, Flateyri. STEINSTEYPA ÚR BEZTU FÁANLEGU SJÁVAREFNUM BJWI.VALLÁf SÍMAR 26266 85833 Klippum nidureftir máli ef óskad er. Sendum um allt land v* STALVER HF FUNHÖFÐA 17 REYKJAVÍK SÍMI 83444. Volkswageneigendur Höfum fy rirliggjandi: Bretti — HurAir — Vélariok — *■ Geymslulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. TRESMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975 HAFNARFIRÐI HÚSBYGGJENDUR! Munið hinar vinsælu TI- TU og Slottlistaþétting- ar á öllum okkar hurð- um og gluggum. * Ekki er ráð nema i tíma sé tekið. Pantið timanlega. Aukin hagræðing skapar lægra verð. Leitið tilboða. B^l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.