Alþýðublaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 10
Sleðaferð að sumarlagi Vestnr-þýzkum eiganda skiðalyftu fannst það miður hvað veturinn er oft stuttur og snjóléttur f mið- hluta Evrópu. Mánuðum saman stóð skiðalyftan ónotuö og engir gestir Isjónmáli. t>á dattv honum það snjallræði I hug að byggja sleöabraut úr stáli og kostaði mannvirkiö 200 þúsund mörk. A þessari braut rennir fólk sér á iitlum sleðum og nær yfir 40 km hraða á brautinni, sem er 600 metra löng. Þykir þetta hin bezta skemmtun oger dágóðaðsókn i þessa nýstárlegu sieðabraut. —Get ég fengið það á hreint hver það er sem ekur þessum bil, ert það þú eða er það mamma þin. QJÆ'- —Svaraðu nú, fjárinn fjársjóður þarna eða ekki? er —Já vist er ég giftur, en ég hafði ætlað þér betra hiutskipti. Ég hélt, að þau ætluðu aldrei að hátta. Fimmtudagur 17. júní 1976 þlaSfó Veljið rétta tré- klossa Fyrir nokkrum árum vöktu þeir sem gengu um á tréskóm óskipta athygii hvar sem þeir fóru. En svo komust tréskór i tizku og nú er þvi þannig varið að enginn þykist maður með mönnum nema hann eigi að minnsta kosti eitt par af siikum fótabúnaði i pússi sinu. Mönnum hefur nefniiega skilizt að tréskór eru hinn ákjósanlegasti skófatnaöur — hollur og góður fótum barna jafnt sem fullorðinna. En þvi miður gegnir sama máli um tréskóna og allan ann an varning sem komist hefur i tizku. Um leið og fjöldafram- leiðsla eykst, vilja gæðin oft minnka. Tökum sem dæmi barnatréskóna á myndinni. Leðurstykki er fest framan á tána til skrauts og stungið niður með tvöföldum saum. Skórnir FRAMHALPSSAGAN munders og Greenwoods út af barnum. Þeir fengu strax leigubfl, en það tók þá eilifðartima 'að aka i gegnum garðinn. Þeim fannst það a.m.k. vera eilifðartimi. En eilifðin endaði, og ökuferðin líka, og Dortmunder og félagar hans endasentust út úr bilnum á horninu við sendiráð Talabwo. Murch kom hlaupandi til þeirra, þegar billinn nam staðar, og Dortmunder spurði: „Hvað kom fyrir?” „Svindl og svik,” sagði Murch. „Prosker og majórinn hafa ruglað saman reitunum.” „Við áttum að grafa hann i skóginum,” sagði Greenwood. „Ég vissi það lika þá, en ég var of meir.” „Haltu kjafti,” sagði Dort- munder við hann. „Hann sagði við Murch: „Hvar er Kelp?” „Hann elti þá,” sagði Murch. „Fyrir fimm minútum komu majórinn og Prosker út ásamt þrem öðrum, og þeir fóru allir i leigubil. Þeir voru meö farangur. Kelp elti þá i öðrum leigubii.” „Andskotinn,” sagði Dort- munder „Við vorum alltof lengi á leiðinni gegnum garðinn.” „Eigum við að biða hérna eftir Kelp, eða hvað?” spurði Green- sood. Murch benti á simaklefa hinum meginn á götunni. „Hann tók númerið á simanum,” sagði hann. ,Hann hringir, þegar hann getur.” „Góð hugmynd,” sagði Dort- munder. „Allt i lagi, Murch, þú veröur við simann. Chefwick við förum inn i sendiráðið. Ertu með byssuna þina, Greenwood?” „Auðvitað.” „Láttu mig fá hana.” Þeir stóðu þétt saman andar- tak, og Greenwood afhenti byss- una sina. Dortmunder stakk henni i vasann og sagði við Greenwood: Þú verður á verði fyrir utan.Komdu.” Murch fór aftur að simaklefan- um, og Dortmunder og Chefwick og Greenwood flýttu sér að sendi- ráðinu. Greenwood nam staðar og hallaði sér upp að járngiröing unni og kveikti sér kæruleysis- lega i sigarettu, meðan Dort- munder og Chefwick gengu upp tröppurnar, og á leiðinni tók Chefwick alls konar furðulega smáhluti úr vasa sinum. Klukkan var næstum fjögur eftir hádegi, og það var mikil umferð á Fifth Avenue; ieigubii- ar og strætisvagnar og af og til einkabill sem snigluðust áfram eftir Fifth Avenue með garöinn á hægri hönd og glæsilegu, gömlu steinhúsin á vinstri. Á gangstétt- unum úði og grúði af fólki: barna- stúlkum með barnavagna, og lyftustjórum með hunda, og svörtum hjúkrunarkonum með bæklaða gamla menn. Dortmund- er og Chefwick snéru baki við öllu þessu og leyndu önnum köfnum höndum Chefwicks, þegar hann fór með dyrnar eins og bill með Platformat Plus fer með pappirs- blað. Dyrnar opnuðust, og Dort- munder og Chefwick flýttu sér inn. Dortmunder dró upp byssuna meðan Chefwick læsti aftur. Það var enginn i fyrstu tveim herbergjunum, sem þeir litu inn i, en i þvi kriðja voru tvær ritvélar og tvær svartar vélritunarstúlk- ur. Þeim var hent inn I læstan skáp og Dortmunder og Chefwick héldu áfram leiðar sinnar. A skrifstofu Ikos majórs fundu þeir blokk, sem á stóð skrifað með blýjanti: „Kennedy-Flug 301-19,15.” Chefwick sagði: „Þeir hafa tekið þessa flugvél.” „En með hvaða flugfélagi?” Chefwick varð undrandi að sjá. Hann leit aftur á minnismiðann. „Það stendur ekki.” „Slmaskrána” sagði Dort- munder. „Viðskiptadálkinn.” Þeir fóru báðir að leita að sima- skránni, og viöskiptabókin fyrir Manhattan lá I neðstu skúffu til vinstri. Ætlarðu að hringja til allra flugfélaganna?” spurði Chefwick. „Þaö vona ég, að sé þóþarfi. Við skulum reyna PanAm”. Hann fann númerið valdi það og eftir fjórtán hringingar svaraði vingjarnleg en ópersónuleg rödd. Dortmunder sagði: „Égþarfað spyrja um dálitið, sem hljómar kannski heimskulega en ég neyöist til að bregðast fljótt við til aö koma i veg fyrir brottnám.” „Brottnám, sir?” „Ég vil ógjarnan leggja stein i götu ungra ástvina, „sagði Dort- munder,” en við vorum að komast að þvi að maðurinn er kvæntur. Við vitum, að þau ætla að taka flugvél fr^ Kennedy-flug- velli í kvöld kl. nitján, fimmtán. Það er flug nr. þrir-núll-einn.” „Með PanAm vél, sir?” Viö vitum það ekki. Við vitum ekkert með hvaða flugfélagi þau ætla né hvert.” Dyrnar að skrifstofunni opnuðust og ibenviðarmaðurinn kom inn. Sólin endurspeglaðust i gleraugunum. „Andartak,” sagði Það var einu sinni dem- antur...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.