Alþýðublaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 15
ið Fimmtudagur 17. júní 1976
...TILKVOLDS 15
Flohksstarfið------------------------------
Styrktarfélagiö AS hefur nú sent út giróseöla til félagsmanna, til
greiöslu á fyrri hluta árgjalds yfirstandandi árs. Félagsmenn
eru beönir aö bregöa skjótt viö og gera skil sem allra fy'rst. —
Stjórnin.
Góðfúslega sendið mér undirrituöum, mér að kostnaðar-
lausu ... eintök af bókinni ALÞYÐUFLOKKURINN, frá
fortiö til framtiöar.
NAFN
Heimili
Ymrislegt
Kaffisala Hjálpræöishersins 17.
júni
Það er orðinn fastur liður hjá
mörgum þjóöhátiöardeginum
að drekka siödegis- eöa kvöld-
kaffi á Hjálpræöishernum, og
styrkja þannig gott málefni.
Kaffisalan er opin frá kl. tvö
sibdegis tíl miönættis, 1 sam-
komusainum.
Húsmæðraorlof.
Húsmæöraorlof Kópavogs
verður á Laugarvatni 21.-28.
júni. Skrifstofan verður opin i
Félagsheimilinu-efri sal, dag-
ana 14.-16. júni, kl. 3-5.
Upplýsingar einnig veittar i
sima: 40168-Friöa, 41142-Pálina,
40576-Katrin, 40689-Helga.
?Simavaktir hjá ALA-NÖN
j Aðstandenfjum drykkjufólks
’skai- bent á sirtjavaktirA m,énu-
dögum Td. 15—16 og fimnjtudög-
1 um kL 17—18,-slrtTi49282 i.T.raðár-.
kotssundi 6. Fundír érú bahinir i.l
Safnaðarheimilr Langholtssafn-
•aðar alla láugardaga kl. 2L
Kirkjutúrn Hallgrims-
kirkju er opinn á góð-
viðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis.
l aðan er einstakt útsýni yfir
borgina og nágrenni hennar að
ógleymdum fjallahringnum i
kring. Lyfta er upp i turninn.
Handritasýning.
Stofnun Arna Magnússonar
opnar handritasýningu i Arna-
garði þriöjudaginn 8. júni, og
veröur sýningin opin i sumar á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 2—4. Þar verða
til sýnisýmis þeirra handrita sem
smám saman eru að berast heim
frá Danmörku. Sýningin er
helguð landnámi og sögu þjóöar-
innar á fyrri öldum. 1 myndum
eru meöal annars sýnd atriði úr
islenzku þjóölifi, eins og þaö
kemur fram i handritaskreyt-
ingum.
'Skrifstofa félags '
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin.márty
daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h.t
þriðjudaga, miðvikúdaga og'
föstudaga kl. 1—5. Sirtu 11822. A
fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð-
ingur FEF til viötals á skrifstof-
;unr.i fyrir félagsmenn.
Munið frimerkjasöfnun
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
jhólf 1308 eða skrifstofa félagsins,’
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
MinningarspjÖÍd
Lágafellssóknar
fást I verslur li Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtölduftt ^gtöð-
um: A skrifstofunni í Traðarkóts-
sundi 6, Bókabúð Blondals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavfkur, -
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnus. 14017, Þóru^. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s, 30996, Stellu
s* 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á tsafirði.
Minningarkort Styrktarfélags
' vangefinna.
Hringja má i skrifstofu félags-
ins að Laugavegi 11 simi 15941.
Andvirðið verður þá innheimt til
sendanda með giróseðli.
Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, bókabúð Braga og
verzlunin Hlin við Skóla-
vörðustig.
Minningarkort óháða safnaðar-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlunin Kirkjumunir
Kirkjustræti 10 simi 15030
Rannveig Einarsdóttir
Suðurlandsbraut 95E simi 33798
Guðbjörg Pálsdóttir Sogavegi
176 simi 81838.
Guðrún Sveinbjörnsdóttir
Fálkagötu 9 simi 10246.
Mustðdin hl
Elzta steypustöð Evrópu
Sími 33600
íslenzk réttarvernd
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Upplýsingar um -félagið eru
veittar I sima 35222 á -föugar-
dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu-
dögum kl. 1-3 e.h.
Herilsugæsla
Heilsugæzla.
Nætur- og helgidagavarzla
apóteka vikuna 11. — 17. júni er I
Reykjavikurapóteki og Borgar-
apóteki.
Það apótek sem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en til kl. 10
á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
(ieyðarsíinar
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
'Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
llitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
llafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
■ Bióin
Leilchúsin
í^ÞJÓÐLEIKHÚSHl
INUK
á aðalsviðinu
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Siðustu sýningar á leikárinu.
Miðasala lokuð i dag en opnar
13,15 á morgun.
Simi 1-1200.
LEIKFÉLAG <^2 22
REYKJAVlKUR
Leikfélag Akureyrar
sýnir:
GLERDYRIN
föstudag kl. 20,30. —
Siðasta sinn.
SKJALDHAMRAR
laugardag. — Uppselt.
SAGAN AF DATANUM
sunnudag kl. 20,30. —
Græn áskriftarkort gilda.
Siðustu sýningar Lr á leikárinu.
Leikvika landsbyggöarinn-
ar
Leikfélag Ólafsfjarðar
sýnir:
TOBACCO ROAD
mánudag kl. 20,30.
Þriðjudag kl. 20,30.
Miðasalan { Iðnó er lokuð i dag.
Opið föstudag kl. 14 til 20,30. Simi
1-66-20.
IHasdB lif
Grensásvegi 7
Simi 82655.
IAUE*
FASTEIGNAS
| UEKJARGATA6B |
.S.15610&25556.
Hafnaiijaröar Apótek
Afgreiðslutími:
Virka daga kl. 9-18.30
’Laúgardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
friÝJA m
r£lmi 11546
MEÐ DJÖFULiNN A
HÆLUNUM.
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verða vitni
aðúhugnanlegum atburði og eiga
siðan fótum sinum f jör að launa. tl
myndinni koma fram nokkrir
fremstu „stunt” bilstjórar
Bandarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UUGllHSBlÚ Slm. ,2075
Engin sýning i dag.
HAFNARBIÚ símh
16444
Valkyrjurnar
*u°(K)(
©©(yu,
Starring MICHAEl ANSARA • FRANCINE YORK
Hörkuspennandi og viðburðar-
hröð, ný bandarisk litmynd um
hóp kvennjósnara, sem kunna vel
að taka til höndunum.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 5, 7, 9 og 11.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 17/6
Kl. 10: Fagradalsfjall, farar-
stj. Einar Þ. Guðjohnsen.
Verð 1200 kr.
Kl. 13: Hafnarberg —
Reykjanes, fuglaskoðun,
fararstj. Jón I. Bjarnason.
Verð 1000 kr.
Föstud. 18/6
Þjórsárdalur — Hekla,
fararstj. Jón I. Bjarnason.
Farseðlar á skrifstofunni.
Laugard. 19/6
Njáluslóðiri fylgd með Einari
Pálssyni skólastjóra sem
kynnir Njálukenningar sinar.
Staldrað við á Steinkrossi á
miðnætti ef veður leyfir. Far-
seðlar á skrifstofunni.
UTIVIST
Lækjargötu 6, simi 14606
Verftækkun
í Hofi
Þar sem garndeildín
hættir, eru 30 tegundir
af prjónagarni á
lækkuðu verði og af-
sláttur af hannyrða-
vörum.
Hof
Þingholtsstræti 1.
Kvöldsími 42618.
TÚUABÍá
Simi 31182
ATHUGIÐ! Engin sýning
dag.
HASKÖLABIC. simí
22140.
Engin sýning í dag.
Föstudagur:
Rauðskeggur
hin margeftirspurða japanska
kvikmynd gerð af Kurosawa.
Sýnd vegna fjölda áskorana, en
aðeins í dag kl. 5.
Tónieikar
kl. 9.
STMMIIIBÍI) Slmi !«,!.
Stórmyndin Funny Lady
ISLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg, heimsfræg, ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjóri: Herbert Ross.
Aðalhlutverk: Barbra Streisand,
Omar Sharif, James Caan.
Sýnd kl. 6 og 9.
Leíquf lug—Neyöarffug
HVERT SEM ER
HVENÆR SEM ER
FLUGSTÖÐIN HE
Simar 27122-11422
17. júni kl. 13.00
Gönguferð á Skálafell v. Esju.
Fararstjóri: Tómas Einars-
son. Verð kr. 700 gr. v/bilinn.
Föstudagur 18. júni kl. 20.00
1. Þórsmörk.
2. Ferð um sögustaði i Húna-
þingi. Gist i húsi. Fararstjóri:
Björn Þorsteinsson sagn-
fræöingur.
Laugardagur 19. júni kl. 13.00
Gönguferð um Blikdal i Esju
vestanverðri. Létt og auðveld
ganga.
23.-28. júni
Ferö um Snæfellsnes—Breiða-
fjörð og á Látrabjarg. Gist i
tjöldum. Fararstjóri: Þórður
Kárason.
25.-28. júni.
Ferð um Skagafjörð og út i
Drangey i samfylgd Ferða-
félags Skagafjaröar.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag islands,
öldugötu 3,
Simar: 19533 og 11798
SeHDJBll ASW&1N Hf