Alþýðublaðið - 23.06.1976, Side 13

Alþýðublaðið - 23.06.1976, Side 13
alþýöu- biaðið Miðvikudagur 23. júní 1976 HORNIÐ 13 þess aö gera mönnum lifiö ein- faldara og þægilegara en ekki til aö þvælast fyrir hunda og manna fótum meö vöflum og málalengingum. Oft heyrum viö hrópuö slag- orö sem þessi. „Burt meö af- skipti rikisins, þaö er einstak- lingurinn sem mestu máli skiptir.” Þarna bylur i tómum tunnum grunnhygginna manna. Auövitaö er þaö einstakl- ingurinn sem mestu máli skiptir, en fyrir einstaklingana varö þjóöfélagiö til og án þess „hálfsameignarbúskapar” sem viö stundum I þessu landi i dag, er ég hræddur um aö lifskjör al- mennings væru önnur og verri. Auövitaö þurfum við á opin- berum skrifstofum og starfs- mönnum að halda til að hafa stjdrn á tryggingakerfinu, sem er eitt hiö fullkomnasta I heiminum, Heilbrigöisþjónust- unni, sem mætti vera betri og ööru þvi sem heyrir undir hið opinbera. Vandinn er bara sá aö sniöa þessa stjórn eftir þörfum þegnanna, en ekki eftir dutt- lungum einhverra misviturra spekinga. Hið opinbera á aö þjóna einstaklingum sam- félagsins en ekki stjórna lifi þeirra. Oftar en ekki gerir starfsfólk. „kerfisins” þaö sem þaö bezt getur til aö leysa vel og greið- lega úr erindum fólks. En oft verður þessi góöa viöleitni til litils, I mörgum atriöum er skipulagningunni mjög áfátt, mönnum er visaö biðröö úr bið- röð skrifstofu úr skrifstofu, stofnun úr stofnun, sem fara e.t.v. meðþaö skyld mál aö ætla mætti aö hægt væri aö koma einhverri einföldun viö. 5,4,3,2,1,0. Til hægöarauka hefir ,,hið opinbera” komið sér upp númerakerfi yfir alla þegnana. Þetta er auövitaö sjálfsagöur hlutur, — sé manneskjunni bak viö númerið ekki alveg gleymt. Það er jú, eins og fyrr var sagt, fyrir hana sem allt þetta er gert. Samt fær maður á tilfinninguna að eitthvaö sé athugunarvert, þegar menn fá bréf frá yfir- völdunum og skilja hvorki upp né niður i. Sænski forsætisráö- herrann Olof Palme gaf Svium eitt sinii það ráö að fengju þeir slik bréf skyldu þeir umsvifa- laust endursenda þau. Ættum við...? Einar Sigurðsson. * Stjórnarliöar halda þvi furöu blákalt fram, að þegar bókunin er einu sinni i gildi gengin, verði hún trauðla, eöa ekki, aftur kölluð! Rökin, ef rök skyldi kalla, sem aöallega eru færö fyrir þessari skoðun eru helzt þau, að þar sem samþykki allra hlutaöeigandi rikja, EBE þurfi til þess aö hún taki gildi, þurfi. einnig samþykki allra hinna ,sömu, til þess aö fella hana úr gildi! Naumast er hægt aö taka þessa einhliðal túlkun alvarlega, nema fleira liggi bakviö, sem augljóslega veröur fram aö koma. Eins og getiö er hér að framan, mun þess nú skammt aö blöa, aö fólk geti fengiö samningstextanh i hendur. Hvað sem um lagaskyldu stjórnvalda má segja, er þaö tvimælalaus siðferöisskylda þeirra, aö upplýsa fullkomlega, hvert er hiö raunverulega inn- tak. Hér er um aö ræöa stærra mál en svo, aö forsvaranlegt sé aö vefja neitt i hálfyröi, vanga- veltur eöa hugsanagraut. Þess vegna hlýtur krafan að vera: Út með sprokiö, herrar góðir. m RITSKOÐUN í FLUGSTÖÐINNI A REYKJAVÍKURFLUGVELLI? 2934—3683 haföi samband við Homiö og kvartaöi yfir lélegri þjónustu á flugbarnum á Reykjavikurflugvelli. Sagöist hann hafa ætlaö að feröast flug- leiöis um helgina, sem er kannski ekki i frásögur færandi og lenti hann I einni af hinum al- ræmdu töfum flugfélagsins. Sagði hann að þaö heföi nú ekki komiö að sök þvi veður var gott, trítlaði hann sér þá yfir á flug- barinn og hugðist ná sér i eitt- hvað að lesa. Þegar hann leit yfir blaöarekkann þótti honum það heldur þunnur þrettándi af lesefni sem þar var boðiö upp á. Mátti þar fá nokkur gömul dag- blöð, sem hann haföi litinn áhuga á, áuk Vikunnar og Úr- vals. Er hann fór aö grennslast fyrir um hverju þetta sætti, var honum tjáö aö þaö væri ein ákveöin kona sem annaðist blaöainnkaup fyrir þennan staö og virtist honum sem þaö væri alveg undir hælinn lagt hvaö þessari ágætu konu þóknaöist aö hafa á boöstólum af lesefni fyrir þá sem þurfa aö drepa timann i biö eftir flugi. Sýndist honum sem hún fylgja mjög ákveöinni stefnu i blaðainnkaupum t.d. var hvoiki hægt aö fá ritið Samúel né önnur skemmtirit þarna. Er hann innti eftir þvi hverju það sætti var honum t jáö aö innkaupastjóra blaösölunnar þætti umrætt timarit of klám- fengið til að hægt væri að bjóöa flugfarþegum upp á slika lesn- ingu. Þessu vildi hann mótmæla eindregið, og fannst það mjög hæpið aö ein manneskja væri látin vega og meta hvort lesefni uppfyllti þær siðgæöiskröfur sem henni þóknaðist aö setja. Auk þess var hann alsendis á öndverðri skoöun, hvaö varöaöi gæði umrædds timarits. Fannst honum Samúel bæöi skemmti- legt og hressilegt blað sem eng- inn þy rfti aö skammast sin fyrir að hafa á boðstólum. HUSFLUGUR GETA BORIÐ MEÐ SER ÓGRYNNIN ÖLL AF SJÚKDÓMUIVI Aöþvi er segir i „Heimsmeta- bókdýranna”, sem nýkomin er út i Danmörku, er venjuleg, sakleysisleg og litil húsfluga eitt hættulegast skordýr i heimi. Hún getur borið milli manna meira en 30 sjúkdómstegundir — auk ýmis konar snikla. Meöal sjúkdóma þessara eru no'kkrir lifshættulegir, svo sem kólera, malaria, taugaveiki- bróðir, blóðsótt, holdsveiki, heilahimnubólga, barnaveiki, skarlatssótt, bólusótt og græmænubólga. Malariu-mýflugan er einnig mjög hættuleg. Samkvæmt út- reikningum veldur fluga þessi árlega dauða einnar milljónar manna i Afriku og Suö- austur-Asiu. Fæstir vita þo aö býflugur valda mun oftar dauða en eiturslöngur, en á hverju ári deyja um það bil 40 þúsund manns vegna slöngubits. Heimsmetiö i býflugnabiti setti ungur Rhodesiubúi árið 1964, Býflugnahópur réöst á hann og á eftir mátti finna á likama hans 2243 bit. Það tók hann fimm daga sjúkrahúsdvöl að jafna sig eftir öll ósköpin. HVE ÞUNG ER BEINA- GRIND MANNSINS Beinagrind meöalmanns vegur um 18 af heildar- þunganum. Ef manneskjan er 48kg. þá vegur beinagrindin 8,640 kg. Ef maðurinn er aftur á móti 120 kg þá vegur beina- grindin 21 kg. Beinagrindin samanstendur af meira en 200 stökum beinum. Þessum beinum tengjast um 400 beinagrindarvöðvar. Beina- grindin og vöðvarnir vega um 58—68% af heildarþunganum. Afgangurinn er hin aöskiljanlegustu liffæri. Frönsk aðals- frú rænd í baði Gömul frönsk aöalsfrú varö fyrir nokkuö óþægilegri reynslu hér á dögunum. Einn sólardag- inndatt henni i hug að fá sér baö i lúxusibúö sinni i Paris. Hún var ekki fyrr komin upp i en sex menn ruddust inn S ibúðina, skipuöu þeirri gömlu aö liggja grafkyrri og rifu slöan af henni forláta demantshring og arm- band. Bara hringurinn var aö sögn lögreglunnar viröi 7 millj. franskra franka. A leiöinni út komu þjófarnir viö i svefnherbergi frúarinnar og höfðu á brott með sér eitt- hvað af skartgripum þaöan. Heildarverömæti þýfisins er taliö nema yfir 300 millj. króna. LESENDTO - Sendlð Horninu línur eða hringið og segið skoðnn ykkar á málefmun líðandi stundar. - Ykkar rödd á líka að heyrastT Oddur A, Sigurjónsson

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.