Alþýðublaðið - 03.07.1976, Síða 5
ffiír Laugardagur 3. júli 1976
OTLðND 5
Fréttaskýring frá APN
Aðeins róið á annað borðið
á þriðja sviði stjórnmálanna
Menningarskipti eru orðin
mikilvægur þáttur alþjóðlegrar
spennuslökunar. Margt af þvi,
sem flutt er Ut undir hjúpi vest-
rænnar menningar.á þó oft lítið
skylt viö raunverulega evrópska
og bandariska menningu. út-
flutningur „vestrænnar” menn-
ingar reynist oft visvitandi
rangfært úrtak einhverrar
bandariskrar stofnunar af þvi
sem kallað er „american way of
life”.
Eftir siðari heimsstyrjöldina
gagnrýndu mörg vestræn blöð
mjög harðlega hið frumstæða
menningarframboð vestur yfir
hafið. Og minna má á, að
mánaðarritið Le Mond
diplomatique i Paris birti ný-
verið flokk athyglisverðra
greina um bandariska menn-
ingarheimsvaldastefnu.
Boöðun bandariskra lifnaðar-
hátta hefur ákveöin stjórn-
málaleg útþenslumarkmið og er
flutt af ásettu ráði. Þetta er
þjóðfélagslegur áröður eins og
franski visindamaðurinn
Jacques Ellul skilgreindi það
þegar árið 1965. Hann sagði að
þjóöfélagslegur áróður væri
rekinn með hjálp skemmtana,
kvikmynda, tækni, fræðslu,
timarita eins og t.d. Reader’s
Digest, o.fl. Ólikt heföbundnum
pólitiskum áráróðri skirskotar
þjóðfélagslegi áróöurinn til
fólks i daglegu lifi þess og
menningu.
Bandariskur þjóðfélags-
áróður miðar að þvi aö skapa
hjá fólki vissar tilhneigingar og
smekk, að skapa visst hugarfar,
rækta ákveðinn smekk og áhuga
er hneigist til vissra lifnaðar-
hátta. Þótt þjóöfélagslegur
áróður beinist ekki beint aö hug-
myndafræðilegum og
pólitiskum sko
skoðunum fólks, umbreytir
hann smám saman þessum
skoðunum, myndar hjá fólki
óbeit á lifsháttum i eigin landi
og elur á aðdáun þess á llfshátt-
um i Bandarikjunum. Pólski
visindamaðurinn Andrzej
Lawrowski bendir á, að þjóð-
félagslegur áróður, eins og
hann er túlkaður i Bandarikjun-
um, sé afbrigöi undirróöurstarf-
semi og vopn I sálfræðihernað-.
inum, sem gegnir stóru
hlutverki i aögerðum hinna
bandarikja gegn sósialisku
löndunum.
TILGANGURINN
HELGAR MEÐALIÐO
V-Þýska timaritið
Aussenpolitik segir opinskátt:
„Markmið okkar er að gegn-
sýra kommúniskt þjóð-
félag með öllum tiltækum
ráðum nútima áróðurs, hagnýta
sálfræöileg blæbrigði, þjóð-
ernislegan mismun, trúarlega
hleypidóma og mannlegan veik-
leika, við munum ala á óánægju
hjá borgurum þessara rikja
meö markmið leiðtoga þeirra og
hvetja a .m.k. óbeint til andstöðu
meöal þjóðanna.”
Sumir bandariskir visinda-
menn, s.s. Leonard Doob við
Yale-háskóla, skilgreina þjóö-
félagslegan áróður sem ó-
pólitiskt vopn, en glöggt er, að
honum er ætlað aö breyta nú-
Starfsemi
Sementsverksmiðiu ríkisins
1975
1. Sölumagn alls 1975.
Sölumagn alls 1975 159.391 tonn.
Selt laust sement
Selt sekkj. sement
Selt frá Reykjavík
Selt frá Akranesi
Selt
portlandsement
Selt hraósement
Selt nýtt faxasem.
Selt lágalkalisem.
Selt hvitt og litaö
sement
85.274 tonn 53.50%
74.117 - 46.50%
159.391 tonn 100.00%
90.461 tonn 56.80%
68.930 tonn 43.20%
159.391 tonn 100.00%
110.586 tonn 69.38%
23.838 - 14.96%
20.718 - 13.00%
4.213 - 2.64%
36 - 0.02%
159.391 tonn 100.00%
2. Rekstur 1975.
Heildarsala
1.550.6 m. kr:
Frá dregst: Söluskattur
Landsútsvar
Framleiöslugjald
Flutningsjöfnunargjald
Sölulaun og afslættir
Samtals 320.3 ■
Aórar tekjur
1.230.3 m. kr
7.6 -
1.237.9 m. kr
Framleióslu-
kostnaóur 636.7 m. kr:
Aökeypt
sement og gjall 454.5 - -
Frá dregst
Birgöaaukn. 128.0- - 963.2
m. kr:
274.7 m. kr:
Flutnings- og
sölukostnaóur 174.6 m. kr:
Stjórnun og
alm. kostn. 45.3 - - 219.9 m. kr:
Vaxtagjöld -
vaxtatekjur
Tap á rekstri
m/s Freyfaxa
Rekstrarhalli
54.8 r
76.4 -
í. kr:
21.6
4.4
m. kr:
26.0 m. kr:
Birgóamat i meginatrióum F. I. F. O.
3. Efnahagur 31. 12. 1975.
592.7 m. kr:
1.450.6 m. -
Veltufjármunir
Fastafjármunir
Lán til
skamms tima
Lán til
langs tima
Upphafl. framlag
rfkissjóós 12.2
Höfuöstóll 967.0
Eigió fé alls
729.2 m. kr:
334.9 - -
979.2 m. kr:
4. Eignahreyfingar.
Uppruni fjármagns Frá rekstri a. Rekstrarhalli 26.0 m. kr: b. Fyrningar 123.1 m. - 97.1 - -
Lækkun skulda-
bréfa eignar 1.3
Ný lán 107.5- -
Alls 205.9 m. kr:
Ráöstöfun fjármagns:
Fjárfestingar 97.6 m. kr:
Afborganir lána 80.8
Alls 178.4 m. kr:
Aukning eigin veltufjár 27.5 m kr:
5. Ýmsir þættir
Innflutt sementsgjall 61.495 tonn
Innflutt sement 500 -
Framleitt sementsgjall 92.000 -
Aökeyptur skeljasandur 110.000 m3
Aókeyptur basaltsandur 7.000 -
Unnió líparít 32.600 tonn
Innflutt gips 9.752 -
Brennsluolía 12.595 -
Raforka 14.920.700 kwst.
Mesta notkun rafafls 2.280 kw
Mesta sumarnotk. rafafls 2.920 -
6. Rekstur m/s Freyfaxa:
Flutt samtals
Flutt voru 33.642 tonn af
af sementi á 35 hafnir
Annar flutningur
43.637 tonn
33.642 -
9.995 -
43.637 tonn
Innflutningur með Freyfaxa 9.446 tonn
Gips og gjall 9.268 tonn
Annaö 178 -
Flutningsgjöld á sementi
út á land aó meóaltali
Úthaldsdagar
9.446 tonn
1.957 kr/tn
300 dagar
7. Heildar launagreiðslur fyrirtækisins:
Laun greidd alls 1975
Laun þessi fengu greidd
alls 287 menn þar af
153 á launum allt árió.
265.6 m. kr:
8. Nokkrar upplýsingar um
eiginleika sements:
Styrkleiki portland- Styrkleiki samkv.
sements frá Sements- frumvarpi aö isl.
verksmiöju rikisins sementsstaóli
Þrýstiþol
3 dagar 250kg/cm‘
7 dagar 330 kg/cm|
28 dagar 400 kg/cm:
aó jafnaói eigi minna en ofangreint
mölunarfinl. 3500 cm2/g Eigi minna en
Beygjutogþol
portlandsements
3 dagar 50kg/cm:
7 dagar 60 kg/cmj
28dagar 75kg/cmJ
Efnasamsetning
175 kg/cm
250 kg/cm2
350 kg/cm2
2500 cm /g
isl. sementsgjalls
Kisilsýra (SiO)
Kalk (CaO) *
Járnoxið (FeO )
Aloxiö (Al O/
Magnesiufrioxió (MgO) 2.7%
Brennisteinsoxió (SO) 0.9%
Óleysanleg leif 3 0.8%
Alkaltsölt
Natriumjafngildi 1.5%
Glæóitap 0.3%
Hámark skv. isl.
staóli fyrir sement
20.6%
64.2%
3.7%
5.2%
5.0%
3.5%
2.0%
99.9%
SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS
verandi þjóöfélagsskipan meö
útflutningi bandariskra „fyrir-
mynda.” Lord Windelsham
segir að menningin sjálf sé tæki
i þjónustu bandariskrar
utanrikisstefnu.
Helsinkisáttmálinn
sniögenginn.
Menningarútflytjendurnir
gera hvað þeir geta til að finna
smugur á eöa aö komast fram-
hjá ákvæðum lokaályktunar
Evrópuráðstefnunnar i Hel-
sinki, þar sem 33 Evrópuriki,
Bandarlkin og Kanada skuld-
bundu sig til að stuðla að skipt-
um á raunverulegum menning-
arverömætum. ■
Menning og visindi hafa lengi
veriö þriöja svið stjórnmála auk
eiginlegra stjórnmála og efna-
hagsmála.
Vitandi um mikilvægi menn-
ingar og lista hafa Bandarikin
sett fram kenningu um að
menningarskipti skuli beinast i
tvær áttir: 1 fyrsta lagi skuli
stofna til beinna samskipta við
þjóðir fremur en rikisstjórnir 1
þvi skyni aö ná vissum pólitisk-
um markmiöum.
i öðru lagi skuli hafa áhrif á
menntastéttir þjóðfélagsins,
sem litiö er á sem væntaníegt
ráöandi afl i þjóöfélaginu.
1 þessu tvennu er engin mót-
sögn. Eini muurinn er, að ólik
ráð skal nota til áhrifa á al-
menning og á „hina útvöldu”. í
fyrra tilfellinu eru notaðar
kvikmyndir, skemmtanir,
skáldsögur, popsöngvar, tizka
og dansar. 1 hinu siðara tækni,
bandarisk bókasöfn og fyrir-
lestrar. Óhugnanlegasta mynd
þessarar gervimenningar
birtist i straumi „hryllings”-
kvikmynda og áróðri fyrir of-
beldi og klámi.
Hættur samfara fjöl-
miðlum um gervihnetti.
Tugir ráðstefna og þinga, sem
haldinhafa verið I Bandarikjun-
um hafa staðfest hvilikar vonir
Bandarikin binda við fjöldaút-
breiöslumenningar, einkanlega
nú, þegar beinar sjónvarps-
sendingar um gervihnetti eru að
verða að veruleika. En þó gætir
efasemda. Menn, sem þekkja
vel til i völundarhúsi þjóðfélags-
legs áróðurs segja: — Við vor-
um og erum reiðubúnir til að
flytja út lifshætti okkar, þekk-
ingu okkar og menningarverð-
mæti, siðferði okkar og heim-
speki, ferðamenn, frosnar og
niðursoðnar matvörur, mennt-
un okkar og menningu viss
kjarnorkuleyndarmál okkar,
nálega allt sem við höldum aö
við getum keypt með ást fólks á
landi okkar. En fólk erlendis
vill ekki selja okkur ást sina.
Það vill, að viö virðum það. —
Gagnkvæm virðing fyrir þjóð-
legri menningu, venjum og
andlegum verömætum er nauð-
synleg eins og áherzla er lögð á i
lokaályktun Evrópuráðstefnun-
ar um öryggis- og samstarfs-
mál.
Oleg Stroganov APN
Keflavík - nágrenni
Hefi flutt brauðbúðina við hliðina á verzl.
Kyndill. Leggjum áherzlu á nýja og vand-
aða framleiðslu. Einnig bjóðum við hús-
mæðrum mikið úrval til tertuskreytinga
heima við öll tækifæri og flest hráefni til
bökunar og fleira.
Gunnarsbakarí,
Hafnargötu 31, Keflavík,
simi 1695.
Viðgerðarþjónusta
Viljum ráða glöggan mann i vélaviðgerð-
ir, viðhald og standsetningar á búvélum.
Æskilegt að viðkomandi hafi sæmilegt
vald á enskri tungu og gjarnan reynslu við
viðhald og viðgerðir á búvélum.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
15. þ. mánaðar.
Starfsmannahald
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Hitaveita Suðurnesja
óskar að ráða vélstjóra með vélvirkja
réttindum. Umsóknir sendist Hitaveitu
Suðurnesja, Vesturbraut 10 A Keflavlk
fyrir 15. júli.