Alþýðublaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 11
...TILKVðLDS 15
bia^iö1' Laugardagur 3. júlí 1976
r
Flokksstarfrid
Styrktarfélagið AS hefur nú sent út giróseðla til félagsmanna, til
greiðslu á fyrri hluta árgjalds yfirstandandi árs. Félagsmenn
eru beðnir að bregða skjótt viö og gera skil sem allra fyrst. —
Stjórnin.
Góðfúslega sendið mér undirrituðum, mér að kostnaöar-
lausu ... eintök af bókinni ALÞYÐUFLOKKURINN, frá
fortið til framtiðar.
NAFN
Heimili
AFMÆLISHAPPDRÆTTI
ALÞÝÐUFLOKKSINS
DREGIÐ
VINNINGAR
4 Mallorkaferðir
| 12 Norðurlandaferðir
2 Júgóslaviuferðir
íkr. 75.000.—) kr. 300.000.—
fvrir tvo (kr. 70.000.—) kr. 840.000.—
(kr. 75.000.—) kr. 150.000.—
Samtals kr. 1.290.000.—
15.júlí
.\h 6525
Upplag 15000
Upplýsingar i síma 15020
Verð kr. 500.00
18 utanlandsferðir i vinninga
Sendir hafa verið út miöar i afmælishappdrætti Alþýðuflokksins
og er það von okkar að allir sem ieigið hafa senda miða heim tii
sin geriupp hið fyrsta, en dregið vcröur 15. júlf.
Verð hvers miða er 500 krónur — en vinningar eru ails 18 utan-
landsferöir.
Sumarferð Alþýðuflokks-
félaganna í Reykjavík
og Reykjaneskjördæmi
verður farin til VESTMANNAEYJA laugardaginn 10. júli.
Farið verður frá Alþýöuhúsinu i Reykjavik meö hópferöabilum kl.
8 og ekiö veröur til Þorlákshafnar. Frá Þorlákshöfn veröur farið
með hinni nýju Vestmannaeyjaferju HERJOLFI og dvalizt veröur
I Eyjum fram eftir degi. Gengið verður um Heimaey, hraunið
skoðað, uppbygging bæjarins, hraunhitaveitan og ýmis mann-
virki. Skipulagðar verða sérstakar hópferðir á Stórhöföa, Heima-
klett, Helgafell og Eldfell. A leiðinni til baka verður siglt kringum
eyjarnar og að Surtsey. Aætlaður komutimi til Reykjavikur er
klukkan 22 á laugardagskvöld.
Þátttakendur eru beðnir að skrá sig sem allra fyrst hjá eftirtöld-
um aöilum.
Kefiavik Óli Þór Hjaltason simi 1240
Hafnarfjörður Sigþór Jóhannesson s. 52241
Seltjarnarnes Gunnlaugur Árnason s. 25656
Grindavik Jón Hólmgeirsson s. 8058
Sandgeröi Brynjar Pétursson s. 7599
Reykjavik Skrifstofa Alþýðuflokksins s. 19695 og 15020.
Kvöld og helgar s. 30986
Leiösögumaður I Vestmannaeyjum veröur Magnús H. Magnússon
Þar sem Herjólfur tekur aðeins um 400 manns eru þátttakendur
beðnir að skrá sig sem allra fyrst.
Undirbúningsncfndin.
Ymislegt
Kirkjul.mn llallgrims-
Lil Kjll cr opinn á góð-
viði isdiigiiio fra kl . iödogis
. aöan er einstakt útsyni ylir
borgina og nagrenni hennar aö
ógieymdnm I jallahringnum i
kring. Lvfta er upp i lurninn.
í'4,
Skrifstofa félags
éinstæöra foreldra *
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-A7 e.h.,
þriðjudaga, miðvikudafea og
föstudaga kl. 1—5. Simi 1\822. Á
fimmtudögum kl. 3—5 er löfef-raeð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unr.i fyrir félagsmenn.
Ferðafélags-
ferðir
Sunnudagur 4. júli.
1. Gönguferð á Hengil og i
Marardal.
Fararstjóri: Hjálmar Guð-
mundsson.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
2. kl. 13.00 Gönguferð um
Innstadal og nágrenni. Lagt af
stað frá Umferðarmiöstööinni
(að austanverðu).
Miðvikudagur 7. júli kl. 08.00
Þórsmörk. Farmiðar á skrif-
stofunni.
Ferðir í júlí.
1. Baula og Skarðsheiði 9. -11.
2. Hringferð um Vestfiröi 9. -
18.
3. Ferð á Homstrandir (Aðal-
vik) 10. - 17.
4. Einhyrningur og Markar-
fljótsgljúfur 16. - 18.
5. Gönguferö um Kjöl 16. - 25.
6. Hornstrandir (Hornvik)
17.-25.
7. Lónsöræfi 17. - 25.
8. Gönguferð um Arnarvatns-
heiði 20. - 24.
9. Borgarfjörður íeystri 20. -
25.
10. Sprengisandur-Kjölur 23. -
28.
11. Tindfjallajökull 23. - 25.
12. Lakagigar- Eldgjá 24. - 29.
13. Gönguferö: Horn-
bjarg-Hrafnsfjörður 24. - 31.
Feröaféiag islands.
islenzk grafik.
Dregið hefur verið i happ-
drætti islenzkrar grafík, og
komu vinningar á eftirfarandi
númer: 3923, 436, 3761, 3347,
3288, 1013, 40, 2464, 1799, 1937.
Bókabilarnir ganga ekki vegna
sumarleyfa fyrr en þriðju-
daginn 3. ágúst.
Herilsugæsla
Nætur- og helgidagavarzla
apóteka vikuna 25. júni til 1. júli
er i Lyfjabúöinni Iðunn og
Garösapóteki.
Það apótek sem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, heigidögum og al-
mennum fridögum.
Sama apótek annast vörslu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
fteytarsímar
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
'Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Rilanavakt borgærstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
i Tekið við tilkynningum um bilan-
, ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð þorg-
arstofnana.
Hitaveitubilanir simi 25524^
Vatnsveitubilanir simi 85476Ljr)
Simabilanir simi 05. ‘
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i
sima 51336.
Bíóín
Mm fló
'&mi 1154þ
Sameinumst bræður
Together Brothers
ISLENZKUR TEXTI.
Spennandi ný bandarisk litmynd,
um flokk unglinga, sem tekur að
sér að upplýsa morð á lögreglu-
þjóni. Tónlist eftir Barry White,
flutt af Love Unlimited.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STIÖRWIBÍO Simi ,8936
Lögreglumaðurinn
Sneed
The Take
Kífc MJ’.
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi og viöburðarík ný
amerisk sakamálakvikmynd I lit-
um um lögreglumanninn Sneed.
Aðalhlutverk: Billy Dee Willi-
ams, Eddi Albert, Frankie
Avalon.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Flaklypa Grand Prix
Alfholl
Sjáiö þessa bráöskemmtilegu
nosku kvikmynd.
Sýnd kl. 4.
LAUGARASBfd
Simi 32075
Forsiöan
(Front Page)
JACK WAUER
LEMM0N MAJTHAU
THE FR0NT PAGE
'ONICOIOR®- PftNAVlSiON®
. * UNIVFR5AI PICfURf |i®
Ný bandarisk gamanmynd i sér-
flokki, gerö eftir leikriti Ben
Heckt og Charles MacArthur.
Leikstjóri: Billy Wilder
Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Walter Matthau og Carol Burnett.
f>Sýnd kl. 5,7,9, og 11.
Frá Árbæjarsafni.
Árbæjarsafn er opið kl. 1—6
(13—18) alla virka daga nema
mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi
gengur að safninu.
Phi.si.oshl'
Grcnsásvegi 7
Simi 82655.
LAUFAS)
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA6B |
,S:15610&25556.
Hatnartjarðar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
Kvöldsimi 42618.
TÖNABÍÖ Simi 31182
Busting
Ný skemmtileg og spennandi
amerisk mynd, sem fjallar um
tvo villta lögregluþjóna, er svif-
ast einskis i starfi sinu.
Leikstjóri: Peter Hayams.
Aðalhlutverk: Elliott Gould.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKQLABÍQ. simi 22110.
Myndin sem beðið hefur
verið eftir.
Heimsfræg amerisk litmynd tek-
in i Panavision.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Fay Dunaway.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÚ Simí 16444
i ánauð
hjá indíánum
Hin stórbrotna og spennandi
Panavision-litmynd um enska
aðalsmanninn, sem varð indiána-
kappi.
Aöalhlutverk: Richard Hárris,
I)ame Judith Anderson.
Leikstjóri: Elliot Silverstein.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
SENOIBILASTOOIN Hf