Alþýðublaðið - 21.09.1976, Side 8

Alþýðublaðið - 21.09.1976, Side 8
4 O 8 OR YMSUM ATTUM Hindrun í vegi þarfrar sameiningar **uw*SJAáM I Suöurnesjatiöindum s.l. föstudag er viötal viö Guörúnu ölafsdóttur, formann verkakvennafélags Kefla- vlkur og Njarövikur. Tilefni viötalsins er frétt þess efnis aö starfshópur um jafnrétti taldi brýna nauösyn á aö sameina verkalýsfélögin og beitti sér fyrir þvi aö viöræöur hæfust milli verkakvennafélagsins og Verkalýös- og sjómannafélags Keflavikur. Um þetta frumkvæði starfshringsins og á- rangur þess farast Guörúnu svo orö: „Ég varö dálitiö undrandi þegar ég las þetta um þennan starfshóp, og að hann hafi beitt sér fyrir sameiningu verkalýðsfélaganna. Ég vissi náttur- lega aö hann var til en ég hef ekki oröið vör viö þaö aö Verkakvennafélagiö hafi fengiö bréf eða hvatningu frá ein- hverjum starfshóp úti i bæ, um að verkalýösfélögin yrðu eitt og sama félagið. Þaö er ekkert viö þvi aö segja aö þessi mál séu rædd, en ég vil segja það, aö umræöa um sameiningu verkalýðsfélaganna er engin ný bóla. Þetta er búið að vera á döfinni lengi og er á stefnuskrá ASl aö sameina Verkakvenna- og Verkamannafélög. Verkakvennafélagiö fékk bréf frá Verkalýös- og sjómannafélagi Kefla- vikur i vor þar sem lagt er til aö félög- in veröi sameinuð. Ég tók þetta strax fyrir á stjórnar- og trúnaöarráösfundi og þar var þvi hafnaö. Viö erum kven- réttindakonur og erum hræddar um það, aö ef aö þessari sameiningu yröi, yröum viö afskiptar félagslega og ekki eins mikiö tekiö tillit til okkar, þó aö samstarfið hafi veriö gott, þá erum viö ekki tilbúnar til sameiningar sem stendur. Það vill oft verða þannig, þar sem karlar og konur eru i sama félagi, að karlmennirnir eru yfirleitt i meiri- hluta i stjórn. Ég geröi smá könnun á þessu, og t.d. I Iöju I Reykjavik þar sem eru um 1900 konur og 600 karl- menn er 7 manna stjórn og þar eru 3 konur i stjórninni. Aftur á móti i Ein- ingu á Akureyri eru konurnar 1300 og karlmennirnir 700, og þar eru konurn- ar i meirihluta i stjórn. Ég held aö þetta sé eina félagið sem er meö meirihluta kvenna i stjórn, af þessum félögum sem eru sameiginleg.” Þetta eru athyglisverð orö. Samkvæmt þeim eru 633 Iðjukonur að baki hverri konu i stjórn þess félags, en aöeins 150 Iöjukarlar aö baki hverj- um karli i stjórn. Vitaskuld er þaö ekki jafnrétti eitt út af fyrir sig aö hlutfall kynjanna i stjórnum félaga sé hiö sama og á félagaskrá. En Guðrún segir: ,,Viö erum kvenréttindakonur og erum hræddar um þaö aö ef aö þessari sam- einingu yrði, yröum viö afskiptar félagslega og ekki eins mikiö tekiö til- lit til okkar..” I þessum oröum felst athyglisveröstaðreynd, sem vert er aö taka til umræðu innan verkalýöshreyf- ingarinnar. Óskýrður að- stöðumunur 1 Akureyrarblaöinu Islendingi er birt fyrirspurn frá lesanda, búsettum i sveit. Fyrirspurnin ásamt svari raf- veitustjóra er svohljóðandi. „Hvers vegna er fólki búsettu i sveit, gert ókleift að fá þriggja fasa raf- magn, þar sem þvi er gert aö greiöa hundruö þúsunda fyrir að fá þessa aö- stöðu? 1 þessu sambandi vil ég benda á, aö rafmagnsmótorar fyrir þriggja fasa rafmagn,eru mun ódýrari en hin- ir. Þess vegna er þetta mikiö hags- munamál fyrir okkur sveitafólkiö, sagöi sveitamaöur, sem kom þessari spurningu á framfæri viö blaöið.” Ingólfur Árnason, rafveitustjóri, svarar: „Rafmagnsveitur rikisins hafa fariö þess á leit við rikisvaldið, að fá fjár- veitingu til þess aö endurbæta dreifi- kerfisittútum sveitirnar. Þará meðal meö það i huga, aö byggja þriggja fasa linur i meiri mæli en nú er gert. Fjár- veitingar hafa ekki fengist, þar sem engir peningar hafa veriö aflögu hjá rikinu. Þess vegna verða þeir sem vilja koma sér upp þriggja fasa raf- magni, að bera kostnaöinn viö framkvæmdirnar sjálfir, aö öllu leyti, þar sem Orkusjóöur tekur ekki þátt i slikum kostnaði.Þarna getur veriö um mismunandi kostnaö að ræöa, eftir þvi hvaö langt er i næstu þriggja fasa linu, en uppistaðan i dreifikerfi Rafveitn- anna er eins fasa, nema á þéttbýlustu stööunum.” Þetta svar er alls ófullnægjandi. Aö visu kemur þaö fram að Rarik þarf aö sækja á brattann, en sé hægt með gild- um rökum að benda á hvern sparnaö þaö heföi i för með sér aö reisa þriggja fasa linur ætti það ekki að vera neitt tiltökumál aö fá fjárveitingar til slíks. Aöstöðumunur er vist nægur fyrir:BS Þriðjudagur 21. september 1976 >Saj«A> SSSm'! Þriðjudagur 21. september 1976 ÍÞRðTTIR 9 ,,Friðarferð" Kissingers um Afríku: Allt bendir til að ferð Kissingers um suður- hluta Afriku, „friðar- ferðin” svokallaða, ætli að enda eins og til hefur verið sáð. Án minnsta árangurs. Enginn þarf að undrast Kissinger brosir breitt á þessari mynd, sem tekin er þegar Nyerere tók á móti honum i Tanzaniu. Þaö er hætt viö aö þetta bros sé nú fariö aö föina nokkuö. VARLA VON UM ÁRANGUR slikan endi, sizt þegar haft er i huga fulltrúi hvaða afla þessi sendi- boði Fords er. Augljós- asta tákn þeirra hug- mynda sem að baki ferðinni liggja er sú hug- aðeins tveir hlutir gætu haft upp- lifgandi áhrif á hann i þessu máli: Annars vegar að Ian Smith léti af völdum i Ródeslu og afhenti svarta meirihlutanum völdin, og að stjórn Suður-Afriku drægi sig til baka frá Nambíu. „En þetta hvort tveggja krefst kraftá- verka”, bætti hann svo viö. Hins vegar má það ljóst vera að Aimenningur tók illa á móti Kissinger þegar hann kom til Tanzanfu. mynd bandariska utan- rikisráðherrans að stofna sjóð til að bæta hvitum ibúum Afriku það tjón sem þeir verða fyrir við hugsanlega valdatöku svarta meiri- hlutans i Ródesiu og Suður-Afriku. Þessi hugmynd ein sér er nægi- leg ástæöa til aö ferö Kissingers gat ekki heppnazt. Hún sýnir glöggt aö þaö er ekki umhyggjan fyrir svarta meirihlutanum sem ræöur ferðum ráöherrans, heldur ótti viö að sá hviti minnihluti, sem kúgað hefur þjóöir Afriku um langtárabil, veröi fyrir efnahags- legu tjóni. Litiö er framhjá þeirri staðreynd, að ofasagróöi hvita minnihlutans af auölindum Afriku hefur verið slikur, að fár- ánlegt er i raun að bæta þeim missi hans aö nokkru. Friðsamleg lausn krefst kraftaverks Ef til vill má segja að ummæli Nyereres Tanzaniuforseta séu einkennandi fyrir þann hug, sem Afrikuleiötogar bera til þessarar friðarferöar bandariska utan- rikisráöherrans. Eftir aö hafa setið i rúma fjóra klukkutima á fundi meö Kissinger, haföi hann það eitt aö segja, aö hann heföi ekki heyrteitteinasta upplifgandi orð i samræöunum. Hann væri svartsýnni á friösamlega lausn mála eftir fundinn en hann heföi verið fyrir hann. Nyerere haföi orö á þvi, aö — sem hann og hvítir drottnarar geta unað við einmitt þessi tvö atriöi sem Nyer- ere gatum, eru grundvallaratriöi sem ekki verður gengiö framhjá ef einhver lausn á aö finnast á vandamálum sunnanverörar Afriku. Og þaö er einnig deginum ljósara aö sú lausn finnst ekki fyrr en hviti minnihlutinn i þessum heimshluta hefur gert sér grein fyrir þvi aö hann á engar kröfur á hendur þeirri svörtu: ekki einu sinni skaöabótakröfur. Þar er enn i gildi sjónarmiö Allende Chileforseta þegar hann þjóðnýtti koparnámurnar i heim- alandi sinu. Tann taldi aö ofsa- gróði auðhringanna hefði veriö slikur á þessum náttúruauöæfum landsmanna, aö þeir ættu enga heimtingu á skaöabótum i neinni mynd. Nambía Stefna S-Afrikustjórnar I málefnum Namibiu viröist aug- ljóslega vera sú, að slaka ekki i neinu á taumum sinum þar. Apartheitsstjórn Vorsters hefur komizt upp með kúgunarstefnu sina öll þessi ár i krafti út- flutnings sins. Auövaldsþjóöum heimsins hefur þótt meira i húfi að geta not- fært sér náttúruauölindirnar i landinu heldur en aö tryggja frumbyggjum landsins sjálfsögö mannréttindi og yfirráð yfir landi sinu. Og það er einmitt i krafti þessara náttúruauöæfa sem svo virðist sem suöur-afriskum stjórnvöldum ætli aö liðast aö setja á laggirnar einhvers konar kvislingastjórn þeldökkra, til að fara i kringum kröfur Sameinuöu þjóöanna um sjálfstjórn svæðis- ins. Þessar fyrirætlanir eru öllum ljósar en svo viröist sem auðvaldsþjóöir heimsins ætli að láta sig þaö einu gilda.Sjálfsstjórn á pappirsplaggi sé þeim fyllilega nægileg. Ródesia Af fréttum er helzt aö skilja, aö Kissinger hafi verið harla ákveöinn viö Ian Smith forsætis- ráðherra Ródesiu á fundi þeirra um helgina. Sú staöreynd að við liggur styrjöld þar i landi vegna kúgunarstefnu stjórnarinnar i Salisbury hefur hleypt skelfingu i huga Bandarikjamanna og heims valdasinnaöra stuöningsmanna þeirra um heim allan. Orslit borgarastyrjaldar i Ródesiu yrðu fyrirsjáanlega þau, aö róttækir blökkumenn tækju þar völdin, og slikt myndi koma i veg fyrir áframhaldandi nýtingu auöæfa i þágu alþjóðaauöhringa. Frelsun Angóla er þaö fordæmi sem frelsishreyfingar Afriku fylgja i baráttu sinni og það er ljóst, aö verði það úrslit frelsisstriðs i Ródesiu aö róttæk öfl svertingja nái völdum, er búið meö nýtingu auðlinda i þágu heimsauövalds- ins. Þess vegna er Bandarikja- mönnum mikiö I mun að reyna aö stilla til friöar. Koma i veg fyrir blóösúthellingar og koma um leiö . sjálfum sér i mjúkinn hjá forystu- mönnum svertingja, til að hafa hugsanlega möguleika á fram- tiöarviðskiptum. Þess vegna geta Bandarikja- menn leyft sér ákveöna kröfugerð i garö Ians Smith og stjórnar hans. Stjórn hvita minnihlutans riðar til falls aö þvi er viröist og þvi hefur Kissinger engu aö tapa þótt Ian Smith reiöist. Svertingjar litt hrifnir Þaö er athyglisvert, aö almenn- ingur meöal svertingja hefur ekki tekið þessari sáttaferö Kissingers vel. Tekið hefur verið á móti honum meö fjölmennum mót- mælaaðgerðurn, þar sem utan- rikisráöherrann hefur verið kall- aöur pólitiskur málaliði og þaöan af verri nöfnum. Þannig virðist almenningur gera sér fulla grein fyrir þvi hugarfari sem aö baki ferö Kissingers liggur, aö það sé ekki réttlætiskenndin sem rekið hefur hann af stað, heldur ótti um að missa spón úr efnahagslegum aski sinum. Það er einmitt þetta sjónarmiö sem kemur til með aö ráöa úrslitum. Almenningur er aö gera sér betur og betur grein fyrir þvi, aö það er alþýöuaflið sem verður að ráða úrslitum. En hag alþýðu þessa heimshluta verður ekki borgiö nema þvi aðeins að hún taki til sinna ráöa og reki þá hvitu yfirdrottnara af höndum sér, sem hafa mergsogið hana um langt árabil. —hm Siguröur óiafsson Ægi, átti afmæli daginn, sem mótið fór fram, og þegar verölaun voru afhent fyrir 50 metra skriðsund karia, en Siguröur sigraöi I þvisöng Ægisfólkið: „Hann á afmæli Idag”. Afmælis- ^ sundmót ÍBV ' Sem sjá má voru áhorfendur margir á afmælismótinu eöa 350 manns tþróttahúsiö i Vestmannaeyjum opnaö 12. september. Stefán Runólfsson meö framhlaöning og sverö frá Tyrkjaráninu. Aöstaöa iþróttafólks hefur stór- batnaö i Vestmannaeyjum i sum- ar. Þar hafa veriö tekin i notkun tvö glæsiieg iþróttamannvirki, iþróttahús, sem var opnaö 12. september og glæsileg sundlaug, sem tekin var i notkun I júni. Afmælismót ÍBV 18. september var haldið sund- mót i nýju lauginni i tilefni af 30 ára afmæli IBV. Voru þátttak- endur um 60, flestir af Suö-Vest- urlandi. Viö höföum samband við Birgi Viöar Halldórsson og spuröum hann, hvernig motiö heföi tekizt. Birgir sagöi aö þrátt fyrir aö sundfólkiö heföi ekki veriö i góöri þjálfun hefðu 38 persónuleg met veriö sett, og væri iiklegt eftir þetta mót, aö laugin veröi laug metanna i framtiöinni. 1 lauginni er svokallaður öldubrjótur, vatnið nær alveg upp á bakkana og á bakkanum er niöurfall. Oldu- brjóturinn virkar þannig, aö þegar sundmaðurinn kemur aö bakkanum, flýtur vatniö yfir hann og i niðurfalliö, i staö þess að skella á bakkanum og koma á móti sundmanninum aftur sem alda. Einnig er vatnið i lauginni salt, þannig að léttara erað synda i þvi en ferskvatni. Áhorfendur á mótinu voru um 350 og er þaö að sögn Birgis Viðar Halldórssonar mesta aösókn aö sundmóti siðan 1971. Aö lokum vildi Birgir taka fram að meö þessari nýju aöstööu sem Eyjamenn heföu fengiö til iþróttaiökana yrði allt iþróttalif i Eyjunum fjölbreyttara. Nú liður ekki á löngu þar til IBV verður stórveldi i iþróttum. Meðfylgjandi myndir af sund- mótinu og opnun iþróttahússins tók Guömundur Sigfússon Vest- mannaeyjum. —ATA Hrafnhildur, Guömundur Haröar, Agústa og Guömundur Gisla, allt gamlar sundkempur unnu viö fram- kvæmd mótsins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.