Alþýðublaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 15
immtudagur 30. september 1976
...TILKWðLPS 15
Útvarp
„VIÐ ELDINN”
leikrit eftir Þorvarð Helgason
Fimmtudaginn 30.
september kl. 20.25
verður flutt leikritið
,/Við eldinn' eftir Þor-
varð Helgason. Höfund-
urinn er jafnframt leik-
stjóri. Stærstu hlutverkin
leika þeir Róbert Arn-
finnsson og Flosi ólafs-
son, en alls eru tólf hlut-
verk í leiknum.
Leikurinn á að gerast meðal
hirðingjaþjóðar fyrir mörgum
öldum. Gamall förumaður kem-
ur i áningarstað og fær að setj-
ast við eldinn. Hann hefur frá
mörgu að segja. Konungur
landsins er voldugur, en harður
og miskunnarlaus. Dag nokkurn
fær hann gest i heimsókn, sem
er óhræddur við að sýna honum
hann eins og hann er, bak við
,, grimu'1 tignar og valda.
Þorvarður Helgason stundaði
nám i leikhúsfræðum og fleiri
greinum i Vinarborg, og var auk
þess einn vetur á Signubökkum.
A seinni hluta námsferils sins
sótti hann einnig leiklistarskóla
og lauk prófi (diplóm) i leik-
stjórn o.fl. Þorvarður var einn
af stofnendum leikfélagsins
Grimu skömmu eftir 1960 og
starfaði jafnframt sem skrif-
stofumaður i Reykjavik. Siðar
vann hann að ritgerð erlendis
Róbert Arnfinnsson fer með
annað aðalhlutverkið i leikriti
kvöldsins.
um Paul Claudel, þekktan
diplómat og höfuðleikritasmið
franskrar kaþólsku við upphaf
aldarinnar.
Eftir Þorvarð hafa komið út
tvær skáldsögur, ’Eftirleit’
1970 og ’Nýlendusaga’ 1975.
Útvarpið hefur áður flutt tvö
leikrita hans, ’Afmælisdag’
1969 og ’Sigur’ 1970, en það
leikritvarsýnt i sjónvarpinu s.l.
vor.
Shirley fýlulega. — Þau vildu sjá
harðsoðna kvikmyndageddu, svo
að þau hafa kannski orðið fyrir
vonbrigðum! Það gerðist ekkert
sérstakt. Næst geturðu hætt á að
fara með vini þinum...
Paula Ieit glettnislega á hana.
— Fór vinur minn I taugarnar á
þér? spurði hún hlæjandi. — Það
vill svo til að Max vill heldur
harðsoðin en linsoðin egg!
Shirley opnaði munninn en
lokaði honum aftur af ótta við
það, sem hún kynni að segja...
9. kafli
Þrátt fyrir rifrildið I bilnum var
Max kurteis og vingjarnlegur að
venju næstu daga, en Shirley tók
eftir breytingu hjá honum. Hann
var hættur að striða henni, og
hann forðaðist hana eins og hann
gat, en helgaði sig Paulu. Rigning
kom I veg fyrir myndatöku utan-
hússí nokkra daga, og menn voru
orðnir órólegir. Paula ákvað aö
fara til ibúöar sinnar I London og
skipaði Shirley að koma með.—
En ég hélt, að þú værir hrædd við
að fara héðan, Paula... sagði
Shirley undrandi. — Ég verð að
fara hrökk upp úr Paulu. Hún
vildi ekki útskýra neitt, en hún
var mjög óróleg og það kom Shir-
ley á óvart og geröi hana lika
órólega.
Barney ók mjög hratt að skipun
Paulu, Shirley sá hraöamælinn
komast upp i 140 og hún bjóst við
aö svo hratt væri ekið, til að koma
i veg fyrir eftirför. Paula sat
niðursokkin I hugsanir sinar, og
Shirley braut heilann aftur um
hvaða leyndarmáli hún byggi ýfir
Það reyndi enginn maður ao
myrða konu með köldu blóði,
nema hún hefði brotið mikið af
sér gegn honum. Loks námu þær
staðar við ibúðarhúsið I Park
Lane. Þær tóku lyftuna upp og
það fór hrollur um Shirley þegar
þær fóru fram hjá f jórðu hæð, og
henni fannst að þær hefðu aldrei
átt að fara án Max. Shirley var
orðin svo taugaóstyrk að hún varð
að taka á honum stóra sinum til
að fara inn, en Paula var hin ró-
legasta. — Farðu inn i svefnher-
bergið og biddu þar! skipaði
Paula. — Ég þarf að hringja.
Shirley fór inn. Hún vonaöist til
að heyra, hvað sagt væri en það
gat hún ekki. Fáeinum minútum
siðar opnaði Paula. — Ég verð að
fara út, sagði hún stutt i spuna. —
Ég kem seinna og sæki þig.
Shirley var ekki um að vera ein
i ibúðinni. — Ég get farið i búðir á
meðan... sagði hún hikandi.
— Nei, alls ekki! sagði Paula
ákveöin. — Þú átt að biða hér, ef
einhver kemur!
Shirley rann kalt vatn milli
skinns og hörunds. — Attu... áttu
við Luke?
— Auðvitað ekki, fiflið þitt!
sagði Paula skerandi röddu. —
Vogaðu þér ekki að nefna Luke á
nafn, ef þú vilt halda stöðunni. Ég
hringdi i einn blaðafulltrúa minn
út af sérstakri grein, og hann
kemur kannski. Ef hann kemur
geturðu sagt honum að ég komi
innan klukkustundar. Hún tók
pelsinn upp.
— Hvert ætlarðu? spuröi Shir-
ley móð, en stjarnan leit aðeins
kuldalega á hana og strunsaði út.
Shirley sá stóra Rolls Royce-inn
aka á brott, þegar hún horfði út
um gluggann og hún varö afar
hrædd. Hún æddi eirðarlaus um
ibúðina leit hvað eftir annaö á
klukkuna og vonaði, að tíminn liöi
hraðar. All i einu var hringt. Hún
kipptist við, en svo róaðist hún.
Það væri betra aö tala viö blaða-
fulltrúa Paulu, en hanga hér ein,
hugsaðihún.Enþegarhún opnaði
Bióin
MSKÓLABÍÓ simi 22140.
Einu sinni er ekki nóg
Once is not enough
JácqueíÍ^Susann’s
boldjl|ftlseller
that expIQ^platIIthe avenues
and darRefpileys of love.
Snilldarlega leikin amerisk lit-
mynd i Panavision er fjallar um
hin eillfu vandamál, ástir og auð
og allskyns erfiðleika. Myndin er
gerð eftir samnefndri metsölubók
Jacqueline Susan.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Alexis Smith, Brenda Vaccar-
Debora Raffin.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Leikhúsdn
í&MÓflLEIKHÚS)fi.
SÓLARFERÐ
6. sýning i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
tMYNDUNARVEIKIN
föstudag kl. 20.
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15.
Miðasala lá, 15-20.
LEIKFÉLAG JtJ Jál
REYKJAVÍKUR "
SKJALDHAMRAR
I kvöld kl. 20,30.
sunnudag kl. 20,30.
STÓRLAXAR
6. sýn. föstudag kl. 20,30.
Græn kort gilda.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
þriðjudag kl. 20,30.
Miöasalan i Iðnó frá kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
■1 SIMAR. 11798 OG 19533.
Föstudagur 1. okt. kl. 20.00
Þórsmörk i haustlitum.
Gengið inn aö Ljósá og inn
með Markarfljóti.
Fararstjórar: Böðvar Péturs-
son og Finnur Fróðason.
Farmiðasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Laugardagur 2. okt. kl. 13.00
Þingvellir :haustlitir. Gengið
um sögustaði.
Þingið-Búð'artóftir-Lög-
berg-Spöngin.
Farið að Tindron og nýja Gjá-
bakkaveginn.
Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson.
Verö kr. 1200 gr. v/bflinn.
smmtuBfó Simi 18936.
Emmanuelle II
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd I
litum. Mynd þessi er allsstaðar
sýnd við metaðsókn um þessar
mundir I Evrópu og viða.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Un-
berto Orsini, Cathaerine Rivet.
Enskt tal, ÍSLENZKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Miðasala frá kl. 5.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Wm----------------
■ ' I**-1' IJ ÚII ' 9 11J
Þokkaleg þrenning
DIRTY WIARY
CRAZY I.ARRY
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný kappaksturs-
mynd um 3 ungmenni á flótta
undan lögreglunni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugarasbIö ~
Ahrifamikil, ný brezk kvikmynd
með Óskarsverðlaunaleikkonunni
Glenda Jackson i aðalhlutverki
ásamt Michael Caine og Helmuth
Berger.
Leikstjóri: Joseph Losey.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barizt unz yfir lýkur
Sýnd kl. 11,10.
UtFmRBÍO Siirú, 16444
STELA RODDY
Bráöskemmtileg og hrollvekjandi
ný bandarisk litmynd um furðu-
fuglinn Arnold, sem steindauður
lætur blóðið frjósa i æðum og
hláturinn duna.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára..
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓMABÍÓ
Sími31182
Enn heiti ég Trinity
My name is still Trinity
Skemmtileg itölsk mynd með
ensku tali. Þessi mynd er önnur
myndin I hinum vinsæla Trinity
myndaflokki.
Aðalhlutverk: Bud Spencer,
Terence Hiii.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15.
/ovege
me/rioh
Ensk úrvalsmynd, snilídarlega
gerð og vel leikin.
Leikstjóri: Ken Russel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími50249
Svarta gullið
Oklahoma
tSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi og skemmtileg og
mjög vel gerö og leikin ný ame-
risk verölaunakvikmynd I litum.
Leikstjóri: Stantey Kramer.
Aðalhlutverk: George C. Scott,
Fay Dunaway, John Mills, Jack
Palance.
lljlSÚHS llF Auglýsingasím i
Grensásvegi 7 Simi 82655. Alþýðu blaðsins 14906
Hafnarfjarðar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laúgardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingpsimi 51600.