Alþýðublaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 7
7
fflaf
| Ummæli Indriða G. og Rúgnhildar:
MARKLAUST PÍP
Fyrir nokkrum dögum hélt
Norræna ráöift ráöstefnu um
stjórnmálalegt lýöræöi. Ráö-
stefnan var haldin f Kristian-
sand i Noregi dagana 27.-29.
september sl. aö báöum dögum
meötöldum og sóttu hana um XS
tslendingar. Þarna sóttu fundi
alþingismenn, háskólamenn,
fulitrúar fjölmiöla, hagsmuna-
samtaka ýmiss konar.
Ræöumenn fjölluðu almennt
um dagskrárefni á hefðhundinn
hátt hins norræna samstarfs. Þó
brá einn þeirra út af þessari
venju. Það var Baldur óskars-
son, en hann flutti ræöu undir
liðnum „samskipti stjórnvalda
og hagsmunahópa”. Ummæli
hans vöktu nokkra athygli, þar
sem þar brá fyrir nýjum tón og
— segir Boldur
Oskarsson og
leyfir Alþýðu-
blaðinu birtingu
6 ræðum sínum
fjallað var um málin af hrein-
skilni semfátiöerá þessum vett-
vangi. Meðal annars sá Indriði
G. Þorsteinsson ástæðu til bess
að geta þess i upphafi máls sins
daginn eftir, að hér hefði Baldur
vakið máls á hlutum sem ekki
ættu heima á þessari ráðstefnu.
Norski þingmaðurinn K&re
Willoch kom einnig inn i ræðu
Baldurs i máli sinu, og kvaðst
sannfærður um að mútur væru
óþekktar i norskum stjórnmál-
um og að stjórnmálafiokkar
væru f jármagnaðir meö eðlileg-
um hætti.”
Vegna ummæla Indriða og
einnig reyndar ummæla Ragn-
hildar Helgadóttur i Morgun-
blaðinu fyrir helgina, þar sem
hún segir að orðaskak Baldurs
og Indriða hafi helzt verið farið
að minna hana á innanflokks-
deilur i Framsóknarflokknum,
hafði Alþýðublaðið i gær sam-
band viö Baldur óskársson og
spuröi hann álits á þessum um-
mælum.
— Ég get sagt það um um-
ræður ráðstefnunnar i heild að
þær voru mjög athyglisverðar
og margt gott kom þar fram, en
mér fannst að menn vildu ræða
þessi mál ákaflega þröngt, forð-
uðust aö taka á þvi, sem skipti
máli.
Ég vissi að margir i islenzku
sendinefndinni hefðu helzt vilj-
að að ræöa min hefði aldrei ver-
ið flutt, eins og Indriöi G. undir-
strikaöi i upphafi máls sins dag-
inn eftir, þegar hann sagði, að
margt gott og gagnlegt hefði
komið fram á fundum þessum,
— utan eitt, ræða min.
Ummæli Ragnhildar Helga-
dóttur I Morgunblaðinu endur-
spegla sama sjónarmið og orð
Indriöa. Þau vilja bæði forðast
að ræða kjarna málsins og af-
greiða þess vegna ræðu mina
þannig, að hún eigi ekki heima á
samkomum sem þessum, og
halda þvi svo fram, aö verið sé
að ráðast á látið fólk. Þannig
bregðast þau viö þegar dregin
eru fram islenzk dæmi úr is-
lenzku þjóðlifi um það mein sem
auðvaldið er lýðræðinu Þau um-
mæli Ragnhildar að þetta hafi
endurspeglað innanflokksdeilur
i Framsóknarflokknum eru
bara marklaust pip, enda er
ekki nema annar okkar i þeim
flokki, — og það er ekki ég.
— Hvað fannst þér athyglis-
verðast á þessari ráðstefnu?
— Mér fundust athyglisverð-
ust þau ummæli nokkurra
danskra þingmanna, að þeir
vissu ekki lengur sjálfir fyrir
hvaða hugmyndum flokkar
þeirra væru að berjast. Það
sýnir glöggt að ýmsum stjórn-
málaflokkum á Norðurlöndum
hefur ekki tekizt að laga stefnu
sina og starfshætti aö breyttum
þjóðfélagsháttum. Þessi dæmi
finnast að sjálfsögðu einnig i
okkar þjóðfélagi, en — lesendur
Alþýðublaðsins geta dregið sin-
ar ályktanir um hvaöa flokka er
þar um að ræða.
Til þess aö lesendur geti 'áttað
sig á þvi, hvort ræða Báldurs
hafi átt heima á svo virðulegri
samkomu eða ekki, fékk Al-
þýðublaðið leyfi hans til að birta
hana, og auk þess birtist hér á
eftir svarræða Baldurs við á-
minningu Indriða G. Þorsteins-
sonar. —hm.
MÚTU- OG SPILLINGAR-
STARF FJÁRMAGNSINS
Spurt var i upphafi þessarar
ráöstefnu hverjar væru þær hætt-
ur sem helst ógnuðu lýðræöinu.
Ég álit að lýðræðinu stafi ekki
hætta af mótmælahreyfingum
eða ungu hugsjónafólki sem berst
fyrir jafnrétti, heldur ekki af
verkfallsaðgeröum verkalýös-
félaga né þótt fólk tali illa um
stjórnmálamenn. .
Það er eindregin skoðun min,
aö það sem ógni lýðræðinu sé
fyrst og fremst vald auðmagns-
ins. Þetta vald hefur á áhrifarik-
an hátt opinberast viða i hinum
vestræna heimi á siðustu árum, Islandi, sem reyndar var dæmt
m.a. með mútustarfsemi. 1963 fyrir mesta gjaldeyris- og
Alþekkt eru ný dæmi frá Japan, peningasvindl sem upp hefur
Hollandi og Italiu, en þau komist á Islandi og fyrrum utan-
þekkjast einnig hér á Norðurlönd- rikisráðherra landsins var einn
um. aðalþátttakandinn i, hafði afger-
A Islandi eru þess mörg dæmi andi áhrif á ráðherra
hvernig auðmagnið, jafnt islensk Framsóknarflokksins, forustu-
fyrirtæki sem erlendir auðhring- flokk vinstristjórnarinnar
ar hafa áhrif á stjórnmálamenn 1971—1974, þegar framkvæma
og ákvarðanir stjórnmálaflokka, átti þann þátt stjórnarsáttmál-
sumpart með hótunum um að ans, sem kvað á um brottför
hætta fjárstuðningi við flokkana bandariska hersins frá tslandi.
og sumpart meö beinum mútum. Forstjóri Oliufélagsins, sem er
Umboðsfyrirtæki Esso á áhrifamaður i Framsóknar-
INNLENT LÁN
RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS
1976 2.FL.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
Samkvæmt heimild í fjár-
lögum fyrir árið 1976 hefur
fjármálaráðherra, fyrir hönd
ríkissjóðs, ákveðið að bjóða út
verðtryggð spariskírteini, að
fjárhæð 500 milljónir króna.
Kjör skírteinanna eru íaðal-
atriðum þessi:
Meðaltalsvextir eru um 3.5%
á ári, þau eru lengst til 20 ára
og bundin til 5 ára frá útgáfu.
Skírteinin bera vexti frá 25.
janúar og eru með verðtrygg-
ingu miðað við breytingar á
vísitölu byggingarkostnaðar,
er tekur gildi 1. janúar 1977
Skírteinin, svo og vextir af
þeim og verðbætur, eru skatt-
frjáls og framtalsfrjáls á sama
hátt og sparifé. Þau skulu
skráð á nafn.
Skírteinin eru gefin út í
þremur stærðum, 10.000,
50.000 og 100.000 krónum.
Sala skírteinanna stendur
nú yfir og eru þau til sölu hjá
bönkum, bankaútibúum og
sparisjóðum um land allt svo
og nokkrum verðbréfasölum í
Reykjavík.
Sérprentaðir útboðsskilmál-
ar liggja frammi hjá þessum
aðilum.
%
Október 1976
SEÐLABANKI ÍSLANDS
flokknum, beitti sér ákaft fyrir
undirskriftum hjá framámönnum
i Framsóknarflokknum, einkum
framkvæmdastjórum Sambands-
ins og kaupfélaganna, um að her-
inn færi ekki, þótt bæði stefna
flokksins og stjórnarsáttmálinn
kvæði skýrt á um brottför hers-
ins. M.a. hótaði hann að Oliu-
félagið hætti sinum mikla fjár-
stuðningi við Framsóknarflokk-
inn og Timann. Astæðan fyrir
þessum aögeröum forstjórans
var sú, að Oliufélagið missti
stórfelld gróöaviðskipti við
ameriska herinn yrði staðið við
stjórnarsáttmálann. Þannig voru
það viðskiptahagsmunir Esso og
annarra hermangsfyrirtækja,
sem áttu rikan þátt i þvi að viö
búum ennþá við bandariskan her.
Fyrstu kynni Islendinga af
erlendri stóriðju var bygging ál-
versins i Straumsvik, sem var og
er eign Swiss Aluminum.
Alsamningurinn var á sinum
tima ákaftdeiluatriði i islenskum
stjórnmálum milli stjórnar og
stjórnarandstöðu. Arið 1971 tók
stjórnarandstaðan, sem verið
hafði á móti álsamningnum, við
stjórnartaumunum. 1 árslok 1973,
þegar umræður um stækkun
álversins milli Swiss Aluminum
og rikisstjórnarinnar voru i deigl-
unni, seldi Swiss Aluminium f jár-
málaráðherranum islenska
stæröar ibúðarhús með alveg sér-
stökum kjörum. Verð hússins
svaraöi til um það bil 50% þess
verðs, sem fá hefði mátt fyrir
húsið á almennum markaði
samkv. upplýsingum Morgun-
blaðsins, blaðs Sjálfstæðisflokks-
ins, sem kom upp um hneykslið
réttfyrirkosningar 1974. Að kosn-
ingum loknum myndaöi Sjálf-
stæöisflokkurinn samt sem áður
rikisstjórn með flokki fjármála-
ráðherrans, Framsóknarflokkn-
um. I nýju rikisstjórninni sat
þessi sami ráðherra i ástrikri
sambúð meö þeim mönnum, sem
rétt fyrir kosningar lýstu honum
sem viðtakanda erlends mútu*
fjár, samsvarandi sjöföldum árs-
launum verkamanns. Þessi ráð-
herra situr sem fastast i rikis-
stjórninni og að sjálfsögðu voru
s t æ kk un a r á f or m Swiss
Aluminium samþykkt af rikis-
stjórninni með glöðu geði.
Þetta mútu- og spillingarstarf
fjármagnsins, sem eignastéttin
beitir sifellt, er mesti ógnvaldur
lýðræðisins i hinum vestræna
heimi. Verkalýðssamtökin á
Norðurlöndum verða þegar I staö
aö koma á nánu samstarfi i bar-
áttunni við ^lþjóðlega auðhringa
og aðra mútugjafa fjármagnsins,
sem kaupa upp flokka og stjórn-
málamenn og ná þannig óhugn-
anlegu valdi. Barátta verkalýös-
hreyfingarinnar gegn þessum
óskapnaði verður bæöi löng og
erfið, en verkalýðsfélögin og
stjórnmálaflokkar þeirra er eina
aflið með þjóðunum sem megnar
að vernda pólitiskt lýðræði gegn
valdi auðmagnsins. Stærsta verk-
efni verkalýðssamtakanna á
þessu sviöi verður að breyta
eignaskipulaginu og koma á efna-
hagslegu lýðræði.
Fólk forðast
stjórnmálastarf
„Indriði G. Þorsteinsson sagði i
upphafi erindis sins, aö ræða min
um hið spillta vald auðmagnsins
ætti ekki heima á þessari ráð-
stefnu. Það var athyglisvert að
hann neitaði ekki þeim ákveðnu
dæmum frá Islandi, sem ég
nefndi máli minu til rökstuðnings,
um það hvernig fyrirtæki hafa
áhrif á stjórnmálin meö fjárgjöf-
um og mútum. Þetta má bara
ekki ræða á þessari viröulegu
samkomu. Er það kannski vegna
þess að Indriði er i Framsóknar-
flokknum, en ég tók hann sem
dæmi i ræðu minni i gær?
Þórbergur Þórðarson taldi sr.
Arna Þórarinsson frábæran
kennara vegna þess hve hann
kenndi meö skýrum dæmum.
Þórbergur sagði þvi til sönnunar,
að þegar sr. Ami var eitt sinn að
uppfræða um kristindóminn,
spurði hann hvort nemendurnir
vissu hverjir færu til helvitis.
Þegar þeir gátu ekki svarað
þeirri spurningu nefndi Árni til
tvo þekkta menn úr nágrenninu
sem alkunnir voru. Þetta var ef
til vill ekki i kristilegum anda, en
áhrifarik kennsluaðferð og
nemendum nú ljósar en áður
hvers konar menn færu I verri
staðinn.
Þótt þetta sé gamansaga dreg
ég hana fram til aö undirstrika
hversu mikilvægt er að skýra mál
sitt með ákveðnum dæmum,
einnig til að rökstyðja fullyrðing-
una um þær hættur sem lýðræö-
inu stcfar af valdi fjármagnsins.
Jafnvelþótt menn hér neiti stað-
reyndum um vald peningaafl-
anna, efast ég ekki um að al-
menningur á Islandi litur það
mjög alvarlegum augum, hve
vald peningamannanna i stjórn-
málaflokkunum er mikið og að
stjórnmálaforingjar haldi stöðum
sinum, eins og ekkert hafi i skor-
ist, þótt þeir veröi uppvisir af
athæfi eins og þvi er ég nefndi i
ræðu minnii'gær. A tslandi höfum
við ennfremur skýr dæmi um
hvernig stjórnvöld misnota
bankakerfið i þágu peningaafl-
anna. Það eru meira aö segja um-
ræöur manna á meðal um að ekki
séu allir jafnir fyrir dómstólun-
um.
Ég er ekki i neinum vafa um að
fjármálaspilling og misréttið á
flestum þjóðlifssviðum verður til
þess að fólk forðast stjórnmála-
starf og missir trú á þá menn sem
með forystu fara. Þess vegna
itreka ég það sem ég lagði
áherslu á i gær, að pólitisku
lýðræði stafar fyrst og fremst
hætta af valdi auðmagnsins.
Þegar menn koma saman til að
ræða pólitiskt lýðræði er ekki
hægt að gera það i alvöru nema
að til meðferðar sé tekin hin
þrúgandi ógn sem lýðræðinu staf-
ar af peningavaldinu.”