Alþýðublaðið - 05.10.1976, Síða 12
Starfsfólk óskast
til starfa við heimilishjálp 1/2 eða allan
daginn.
Upplýsingar veitir forstöðukona næstu
daga i sima 18800.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
Gufuketill, brennari o. fl.
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á 1670 MKcal /kist.
gufukatli, ásamt brennara, fæðivatnskerfi, stjðrntækjum
og reykháf úr stáli. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu
vorri.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Hjólbarðar og slöngur
Tilboð óskast i sölu á hjólbörðum og slöng-
um fyrir rikisstofnanir til notkunar á ár-
inu 1977.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Sænska á
framhaldsskólastigi
Nemendur sem taka sænsku i stað dönsku
á framhaldsskólastigi til prófs mæti mið-
vikudaginn 6. október kl. 19.30 i stofu 8 i
Laugalækjaskóla.
Námsflokkar Reykjavfkur.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geym&tulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á
elnúm'degi með iiagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssoitar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
t
Þökkum auösýnda samúb við andlát og jaröarför konu
minnar móður og ömmu,
Sigriðar Elisabetar Guðmundsdóttur
Sigurður Hólmsteinn Jónsson,
Baldur Sigurðsson Hulda Þorláksdóttir
Magnús Sigurösson Kristjana Karlsdóttir
öiöf Helga Siguröardóttir Asmundur F. Brekkan
Hólmsteinn Sigurðsson Gnðný Pétursdóttir
og barnabörnin.
Ýmislegt
Kvenfélag Hallgrimskirkju
heldur fund I Safnaðarheimili
kirkjunnar næstkomandi fimmtu-
dag kl. 8.30.
Skemmtiatriði.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Borgarsafn Reykjavikur,
Otlánstimar frá 1. okt.1976.
Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 12308. mánudaga
til föstudaga kl. 9-22, laugardaga
kl. 9-16.
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi
36270. Mánudaga til föstudaga kl.
14-21, laugardaga kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánudaga
til föstudaga kl. 16-19.
Bókin HEIM Sólheimum 27,
slmi 83780. Mánudaga til
föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal-
bókaþjónusta viö aldraBa.fatlaö
og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN.
Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, simi
12308. Engin barnadeild er opin
Jengur en til kl. 19.
BöKABiLAR, BækistöB i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Frá Árbæjarsafni
Árbæjarsafn er opiö kl. 1—6
(13—18) alla virka daga nema
mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi
gengur aö safninu.
Muniö frimerkjasöfnun
Gerövernd (innlend og erl.) Póst-
hólf 1308 eöa skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
Kvenfélag Háteigssóknar
1. Vetrarfundur veröur haldinn i
Skómannaskólanum þriöjudag
5. okt. kl. 20.30. Nýjar félags-
konur velkomnar. — Stjórnin.
Kyenfélag öháöa safnaöarins.
Aríöandi fundur nk. laugardag 2.
okt. kl. 3 i Kirkjubæ. Kaffiveiting-
ar.
Skrifstofa félags ein-
stæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, ér opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriðjudaga miðvikudaga ol föstu-
daga kl. 1-5 Simi 11822. Á fimmtu-
dögum kl. 3-5 er lögfræðingur
FEF til viðtals á skrifstofunni
fyrir félagsmenn.
Kirkjuturn Hallgrimskirkju
er opinn á góðviörisdögum frá kl.
2-4síðdegis. Þaðan er einstakt út-
sýni yfir borgina og nágrenni
hennar að ógleymdum fjalla-
hringnum í kring. Lyfta er upp i
turninn.
Símavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendur drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaöar alla
laugardaga kl. 2.
Kfleílsugæsla
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud
föstud. ef ekki næst I heimilis
lækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvarslai lyfjabúö-
um vikuna 1.-7. október: Háa-
leitis Apótek og Vesturbæjar
Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i síma 51600.
IWeyðarsímar
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Hita veitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aöstoð borg-
arstofnana.
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur.
Félagsvist
Félagsvistin hefst með þriggja daga
keppni laugardaginn 16. október kl. 2 e.h.
Siðan heldur félagsvistin áfram eftir talda
daga: 30. október, 13. nóvember og 27.
nóvember. Byrjað verður stundvislega kl.
2 e.h. Góð verðlaun eins og að venju.
Spilað verður i Iðnó, uppi.
Skemmtinef ndin.
-Fræðslufundir Alþýðuflokksins-
Allt alþýðuflokksfólk og áhugafólk um jafnaðarstefnu. Sækið fræðslufund-
ina i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundirnir hef jast klukkan 20.30. Takið
með ykkur gesti.
5. iundur,þriðjudaginn 5. október, kl. 20.30.
Fundarefni: Refsimál
Frummælendur:
Vilmundur Gylfason
Hildigunnur Olafsdóttir
Fundarstjóri:
Gunnlaugur Stefánsson
6.
fundur, miðvikudaginn 6. október, kl. 20.30.
V.
Fundarefni: Kjördæmamálið
Frummælendur:
Finnur Torfi Benedikt Gröndal
Stefánsson