Alþýðublaðið - 12.10.1976, Qupperneq 12
12
FRÁ MORGNI
Þriðjudagur 12. október 1976
Skrifstofurnar
verða lokaðar i dag vegna útfarar
Sigurðar Jóhannssonar
vegamálastjóra
Vegagerð rikisins.
Ríkisstarfsmenn
BHM
Almennur fundur um kjaramálin verður
haldinn i Glæsibæ, þriðjudaginn 12. októ-
ber kl. 13.30. Áriðandi að allir mæti.
Launamálaráð BHM
Útvarp
Þriðjudagur
12. október
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfriður Gunnarsdóttir
heldur áfram lestri þýðingar
sinnar á sögunni „Herra Zippó
og þjófótti skjórinn” eftir Nils-
Olof Franzén (8). Tilkynningar
kl.9.30. Þingfrcttirkl. 9.45. Létt
lög milli atriða. Tónlist eftir
Fál isólfsson kl. 10.25: Ragnar
Björnsson leikur á orgel Dóm-
kirkjunnar i Reykjavik Passa-
cagliu i f-moll/ Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur tónlist við
leikritið „Gullna hliðið”, Páll
P. Pálsson stj. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Enska
kammersveitin leikur Sere-
nöðu nr. 7 i D-dúr (K250),
„Haffner”-serenöðuna, eftir
Mozart, Pinchas Zukerman
stjórnar og leikur einleik.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna : Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
Llevvellyn Ölafur Jóh. Sigurðs-
son islenzkaði. Öskar Halldórs-
son les. (23).
15.00 Miðdegistónleikar John Wil-
braham og St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leika
Trompetkonsert i Es-dúr eftir
Haydn, Neville Marriner
stjórnar. Nicolai Gedda syngur
söngva eftir Beethoven, Jan
Eyron leikur á pianó. Michael
Ponti og Sinfóniuhljómsveitin i
Westphalen leika Pianókonsert
i f-moll op. 5 eftir Sigismund
Thalberg, Richard Knapp
stjórnar.
16.00Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Sagan: „Sautjánda sumar
Patricks” eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les þýð-
ingu sina (12).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fimm dagar I Geilo Gunn-
vör Braga segir frá nýloknu
þingi norrænna barna- og ung-
lingabókahöfunda, — siðara er-
indi.
20.00 Lög unga fólksins Ásta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 „Golgata”, smásaga eftir
Sigurð N. Brynjólfsson Höfund-
ur les.
21.30 Sónata fyrir horn og pfanó
eftir Franz Danzi Barry Tuck-
well og Vladimir Ashkenazy
leika.
21.50 Ljóð eftir Svein Bergsveins-
son Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan:
Ævisaga Siguröar Ingjáldsson-
ar frá Balaskaröi Indriði G.
Þorsteinsson rithöfundur les
(21).
22.40 Harmonikulög Erik Frank
leikur
23.00 A hljóöbergi Fjögur fræg
atriði úr Pétri Gaut eftir Hen-
rik Ibsen. Leikarar við
Nationaltheatret i Osló flytja,
— Tore Segelcke, Alfred Maur-
stad og Eva Prytz.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
12. október
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 McCLoud Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Kúreki i Paradis Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.10 Utan úr heimiÞáttur um er-
lend málefni ofarlega á baugi.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
22.40 Dagskrárlok
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt- Kl. 08.00-17.00 Mánud
föstud. ef ekki næst i heimilis
lækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvarslai lyfjabúð-
um vikuna 1.-7. október: Háa-
leitis Apótek og Vesturbæjar
Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna a sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og a>-
mennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimintud. simi
21230. Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekeropið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
fteyóarsíntar
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Hitaveitubilanir sim i 25524.
Vatnsveitubiianir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Kvartana-
sími!
Til lesenda blaðsins:
Ef þið þurfið að koma
á framfæri kvörtunum
vegna dreifingar blaðs-
ins er tekið við þeim
í síma 14-900 frá
klukkan 13 til 17 dag
hvern. - Vinsamlega
látið vita, ef blaðið
kemur ekki.
Vestmannaeyjaferðum næstu
helgi. Upplýsingar og far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
simi 14606.
Útivist
Ýmislegt
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu • 8-10,
simi 51515.”
Minningarkort Óháða safnaðar-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlunin Kirkjumunir Kirkju-
stræti 10 simi 15030 Itannveig
Einarsdóttir Suðurlandsbraut
95E simi 33798 Guðbjörg Páls-
dóttir Sogavegi 176 simi 81838.
Guðrún Sveinbjörnsdóttir Fálka-
götu 9, simi 10246.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
.eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar.
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
Liggur
Þér
eitthvað
á hjjarta
Hafðu þá
samband
við Hornið
Miðvikudag 13. okt. kl. 20.30
Myndasýning (Eyvakvöld) i
Lindarbæ niðri, Sigriður R.
Jónsdóttir og Þorgeir Jóels-
son sýna.
Ferðafélag tslands.