Alþýðublaðið - 15.10.1976, Síða 4
4 SJÖNARMIÐ
Föstudagur 15. október 1976 mBw*
SÆDYRASAFNIÐ
HNEYKSLI
Undanfarna daga — og raun-
ar vikur eöa mánuöi — hafa far-
iö fram nokkrar umræöur um
Sædýrasafniö og þá aöstööu sem
dýrum er sköpuö þar, þá
umhiröu (eöa skort á henni)
sem þau veröa aönjótandi og
hvort hér sé heldur um aö ræöa
einhvers konar dýragarö eöa
hvort dýrunum hefur einfald-
lega verið safnað þangað i
hrönnum til þess eins aö þau
fengju siöan aö liða fyrir aö-
stööuleysiö.
Nú er það mála sannast aö
skoöanir eru ákaflega skiptar
um þetta mál. Bréf hafa borizt
dagblöðum frá mæörum -
margra barna, sem bera mikið
lof á safniö og hvetja til meiri
styrkja þvi til handa frá þvi
opinbera. Aörirleggja ill orö ein
tilsafnsins og finna þvi flest til
foráttu, umhiröa dýranna sé i
lágmarki, óþrifnaöur mikill og
fóöur ónógt ef ekki beinlinis ó-
hollt.
Þvi miöur fyrir safnstjórnina
verður þaö að segjast, aö gagn-
rýnendur safnsins eru óneitan-
lega mun marktækari en þeir
sem hrósa þvi. Kemur þar
margt til. Til dæmis þaö, aö þeir
sem haröast gagnrýna þaö er
fólk sem hefur á þessu sviði ein-
hverja þekkingu, veit sem sagt
um hvað er aö tala og hefur
samanburö úr dýragöröum og
söfnúm erlendis, þar sem litiö
er á dýragaröa sem liö i menn-
ingu þjóöarinnar en ekki aðeins
átyllu til aö kreista fé út úr
bæjar- og sveitarfélögum, auk
rikissjóös. Eins og málin standa
nú, viröist vera nóg aö safna
saman nokkrum dýrum, smiöa
utan um þau stiur og kassa,
grindverk utan um smásvæöi,
fara svo til fjármálavalds nær-
liggjandi þettbýliskjarna og fá
svo sem 10 milljónir til
rekstursins.
A Degi dýranna átti ég viö-
tal viö formann Sambands
dýraverndunarfélaga um dýra-
verndunarmál. Þar kom aö talið
barst aö Sædýrasafninu vegna
þeirra blaðaskrifa sem oröiö
hafa þar um. Lýsing formanns-
ins var skelfileg og studdi mig
raunar mjög i þeirri afstööu
sem ég hefi haft um nokkurt bil,
eöa frá þvi ég fór I þriöja eöa
fjóröa sinn meö börnin til aö
skoöa þetta safn. Þá nefnilega
ákvaö ég aö þarna inn færi ég
ekki meö börnin aftur. Sóða-
skapurinn i kringum dýrin var
slikur að maöur fylltist hrexnum
vibbjóöi. Húsakynni ömurleg og
mér er eiður sær aö ég gat ekki
séö eitt einasta jákvætt atriöi i
þessum feröum minum. Þvi var
einfaldlega ákveðiö á heimilinu
aö á þennan staö yröi ekki farið
aftur. Illri meöferþ á dýrum
væri hægt aö kynnast annars
staöar, — ókeypis meira að
segja
Það sem er ef til vill alvarleg-
ast i þessu máli er þaö, aö svo
viröistsem stjórnendur safnsins
geri sér enga grein fyrir þvi
ástandi sem þaö er i. Við lestur
athugasemda frá safnstjórn
dettur manni helzt i hug aö þeir
sem þar sitja foröist safnið eins
og heitan eld. Sé svo skil ég til-
finningar þeirra mætavel, þar
sem likt er á komiö meö mig.
Hins vegarer vafasamt aö þetta
sé skýringin. Þeir geta einfald-
lega ekki fengiö sig til að viður-
kenna aö eitthvað sé aö. Þegar
svo það er athugað að þarna er
um aö ræða fulltrúa nokkurra
sveitar- og bæjarstjórna þá
veröúr málið hálfu óskiljan-
legra. Þaö ætti þó aö vera
metnaöur slikra manna ab
stofnun á borö viö Sædýrasafn-
ið, sem nýtur fjárframlaga frá
þessum sveitarstjórnum og
bæjarfélögum, sé verö þess fjár
sem i hana er ausið. Að fénu sé
eytt til þess aö búa betur aö
þeim skepnúm semþar hýrast.
En þvi miöur. Svo er ekki.
Þaö hvarflar jafnvelaö manni
aö einhver einn maður riti
athugasemdir og bréf safn-
stjórnar og fái siðan hina til aö
rita nöfn sin undir. Að minnsta
kosti er vandséð hverslags söfn-
uður manna þaö er, sem telur
þaö máli sinu helzt til h jálpár aö
stunda útúrsnúninga og hár-
toganir um hugtök i bréfaskrift-
um eins og þeim sem átt hafa
sér staö milli safnstjórnar og
Sambands dýraverndunar-
félaga. Þessi bréf hef ég lesið og
undraðist satt aö segja stórum,
sérstaklega meö tilliti til þess,
hverjir rituðu nöfn sin undir
bréf safnstjórnar.
Til að gefa lesendum nokkra
hygmynd um málflutning þenn-
an, vil ég birta hér aftur smá-
kafla úr viðtalinu við formann
Sambands dýraverndunar-
félaga:
Þaö er búið að kvarta of-
boðslega undan Sædýrasafninu,
sagöi Jórunn — Viö i stjórn SDl
fórum þarna eitt sinn og skoöuð-
um safniö. Eftir aö hafa séö
þann aðbúnað sem dýrin þar
bjuggu viö, rituðum viö bréf til
stjórnar safnsins og eigenda.
Þar töldum viö upp 14 atriöi sem
viö töldum aö væru til vanza
fyrir safniö.
Arangurinn varð ekki annar
en sá aö stjórn safnsins sendi
frá sér svarbréf, þar sem okkar
punktum var svarað liö fyrir liö,
en svörin voru lítið annaö en út-
úrsnúningar og yfirklór. Enda
er mér stórkostlega lil efs aö
stjórn safnsins fylgist svo itar-
lega meö starfsemi fyrirtækis-
ins. Viö skrifuðum stjórn safns-
ins annað bréf i júli sl., athuga-
semdir við svar þeirra, en höf-
um ekki fengið svar viö þvi.
Sem dæmi um maiílutníng
safnstjórnar má benda á, aö vif
herðum i okkar bréfi meöal
annars athugasemdir við aö-
búnaö þeirra húsdýra sem i
safninu eru. Þau væru þar i for-
arvilpu, skitug upp á herðar-
kamba. Þessu var svaraö á
þann veg, aö þaö rigndi svo
mikið þarna að eðlilegt væri aö
allt væri i for og skit. Þvi var
svo bætt viö aö rangt væri aö
dýrin væru skitug. Hins vegar
hafa allir séö sem farið hafa
þarna hvernig þessi húsdýr eru,
og þarf ekki frekari vitnana við.
Einnig gerðum viö athuga-
semdir viö gryfju isbjarnanna,
vatnið væri óhreint þar og
ókræsilegt um aö litast. Þvi var
svaraö á þann veg að vatnið
væri hreinsað einu sinni i mán-
uöi. Hins vegar vildi vatnið
verða fljótt skitugt I miklum hit-
um. Það virist hins vegar ekki
hafa hvarflað að forráöamönn-
um þess að skipta þá einfald-
lega oftar um vatn.
Rétt er að geta þess hér, aö
blaðamaöur las bréfaskipti SDI
og Sædýrasafnsins hjá Jórunni,
og varö satt aö segja undrandi á
oröhengislhætti svarbréfs safn-
stjórnar, þar sem þaö er gefiö i
skyn i flestum svörum aö dýrum
safnsins iiöi ljómandi vel í alla
staöi. Dýrasöfn ættu einfaldlega
aö vera svona, en stjórn SDI
hafi hreinlega ekki vit á málun-
um. Sé svo, virðast þeir dýra-
garöar sem undirritaöur hefur
séö erlendis hafa tekið einhvern
skakkan pól i hæöina. Þar er
nefnilega reynt að hafa hreint
og snyrtilegt i kringum þau dýr
sem þar eru. Þeim hlýtur
samkvæmt rökfræöi safn-
stjórnar Sædýrasafnsins aö liöa
hræöilega.
— Nú er svo komið aö siðari
ljónsunginn á safninu er dauður
og kominn i frost. A sennilega
aö stoppast upp. Einnig hef ég
heyrt aö annar isbjörninn sé
meö skitu, sem hlýtur aö koma
af mataræöi, auk þess sem mér
hefur borizt til eyrna, að
hreindýrum safnsins, hafi fækk-
Hvað er nú að gerast?
Breyttur undirtónn.
Undanfarin 30 ár hefur veriö
mikill uppgangur i tölu sjálf-
skipaðra listamanna á landi
hér. Þar hefur viðkoman veriö
einna líkustog hjá mýi á mykju-
skán, þótt ef til vill þyki ekki
hirðmannlega aö oröi komizt.
Stundum er talað um samtrygg-
ingu einstakra hópa, og það hef-
ur sannarlega ekki skort á i
þessum hópi, þó að ýmsu leyti
sundurleitur sé. Þar er fyrst og
fremst átt við „listgreinafjöld-
ann”.
En þegar litið er yfir af-
raksturinn, fer þvi þó allsfjarri,
að yfirmarkiö á eyrunum sé
ekki býsna keimllkt, þó brugöiö
sé útaf með „bita eöa fjööur”
eins og gengur.
Réttarstjórar i þessum al-
menningi hafa svo verið og eru
„Listfræöingar” — fint skal þaö
vera/
Vissulega hefur ýmsum oröiö
á, aö leita svara við þeirri á-
leitnu spurningu: Hvar er þau
takmörk aö finna, sem skera úr
um hvaö er list og hvaö ekki?
Menn hafa ekki orðið aö fróöari
þó einhver svör, ef svör skyldi
kalla, væru gefin. Og það hefur
vafizt meira fyrir „fræö-
ingunum” í þessum efnum en
öðrum fræöingum yfirleitt, aö
svara afdréttarlaust.
Nú skyldu menn ekki eiga að
þurfa aö ímynda sér, aö menn
með svo fina titla mættu vera i
einhverjum bobba meö aö gera
grein fyrir inntakinu I fræðum
slnum/
Hér viröast þvi vera — þó ó-
trúlegt sé — einhverjir maökar
faldir i mysunni. Þaö er vitan-
lega afstaða út af fyrir sig, aö
reyna aö telja almenningi trú
um aö svart sé hvitt og öfugt.
Ennfremur, að fólk sé svo illa
upplýst — máske heimskt eöa
fullt þverúöar — aö þaö snúi sér
frá þessari hreinu list (?) þrátt
fyrir leiösögu og fullyröingar
fræöinganna/
En þaö er nokkuö athyglis-
vert, aö þó þvi hafi löngum verið
fram haldiö, aö listin sé I eöli
sinu alþjóölegt fyrirbæri og
þekki engin sérstök landamæri,
hefur þessi samtryggði hópur
hér á landi aö langmestu leyti
verið innan viö einn og sama
túngarðinn, þ.e. undir verndar-
væng þeirra Þjóöviljamanna og
útibúsins, Máls og menningar.
Þessum úrtining, svo liking-
unni viö skilarétt sé fram hald-
iö, hefur svo verið beitt eftir
föngum á andlegar gróðurlend-
ur landsmanna, og oft meö
furðulegum árangri.
Engum efa er bundiö, aö
megináhrifin hafa verið fólgin I
þvi, að menn hafa beinlfnis
veigrað sér við að tjá sig, hvort
heldur var á prenti eða i oröræö-
um. Þar hefur þessi „keisara-
fatatizka” einkum blómgazt.
Beinlínis hefur veriö „spilaö á”
hégómagirnina, að láta ekki
þennan söfnuð marka sig undir
sérstakt heimskumark/
En nú bregður svo undarlega
viö, aö það er engu llkara en
talsmenn hópsins I Þjóðvilj-
anum séu eitthvaö teknir aö ef-
ast.
Má um þaö segja, að krosstré
geta vistlíka brugðizt ekki slöur
en aörar spýtur/
Þannig hafa nú birzt I þessu
blaði greinar, sem benda ótvi-
rætt I allt aðra átt en áöur var
eftir siglt.AÖ visu eru þær birtar
undir nöfnum og þvi ekki á
ábyrgð ritstjórnar. En vissu-
lega er ekki óliklegt, aö gamlir
lesendur þurfi aö nudda úr aug-
unum, aö sjá skrifaö þar I þess-
ari tóntegund /
Þetta er ekki sagt til álösunar,
siöur en svo. Miklu heldur i
þeirri veru, að batnandi sé
hverjum bezt aö lifa/Þaö veröur
hinsvegar býsna fróðlegt aö
fylgjast með framhaldinu, ef
eitthvert verður. Og ef svo ólík-
lega skyldi takast til, aö Þjóö-
viljinn og útibúið færu aö ýta
þessum kaleik frá sér, væru það
þó nokkur tiöindi. Við biöum og
sjáum hvað setur.
Bókmenning íslendinga
II HREINSKILNI
aö vegna þarmaeitrunar. A þvi
veit ég þó ekki sönnur, þar sem
erfitt er aö fá þaö staöfest hjá
yfirmönnum safnsins. Hins
vegar veit ég aö hreindýrafóöriö
sem þau fengu fyrst eftir aö þau
komu á safniö var nokkuö
dýrt.”
Viö þessa tilvitnun má svo til
dæmis bæta , að i bréfi SDF til
safnstjórnar var meðal annars
talaö um að búr hrafnanna væri
of lítið fyrir þá þrjá fugla sem i
þviværu. Þvi var svaraö á þann
snilldarlega hátt, að hrafnarnir
væru raunar fjórir og liöi
Ijómandi vel i búri sinu. — Það
má svo velta þvi fyrir sér, hvort
búr sem er of litið fyrir þrjá
hrafna sé þá ekki einnig full-
þröngt fyrir fjóra. En þannig
var og er málflutningur safn-
stjórnar.
Það er svo bjargföst sannfær-
ing min, að þvi fyrr sem þessu
Sædýrasafni sé lokaö þvf betra.
Menntamálaráðuneytið hefur
verið meö þaö mál til athug-
unar, og viö veröum aö treysta
þvi aö þeir sem meö þaö fara
láti veröa af lokun hiö fyrsta.
Einhverjir kunna að missa spón
úr aski, en þaö veröur einfald-
lega aö hafa þaö. Sædýrasafniö
er hneyksli.
Haukur Már
/
\
stendur vitanlega á nægilega
gömlum merg til þess aö geta
staöiö af sér nokkurt leirflóö.
Þess veröur og aö gæta, aö
ööruhvoru hafa komiö verulegir
niöurlæginga timar, jafnvel I
þessum gróðri. Þaö er hins-
vegar óvenjulegt viðhorf, aö
leiða þvllíka og nú hefur veriö
tizka um hrið, upp aö nokkru
háborði/ Fráhvarfi þeirra, sem
mest hafa hampaö niöurlæging-
unni, sé þaö aö veröa aö veru-
leika, ber vissulega aö fagna, aö
minnsta kosti ef um breytt verö-
mætamat væri að ræöa.
•Oddur A. Sigurjónsson