Alþýðublaðið - 15.10.1976, Side 10
10
ÍÞRðTTIR
Föstudagur 15. október 1976
Áhugamenn um bifreiðaíþróttir
Stofnfundur bifreiðaiþróttadeildar F.í.B.
verður haldinn i ráðstefnusal Hótel Loft-
leiða sunnudaginn 17. október n.k. kl. 14
Markmið deiidarinnar er:
Bifreiðaiþróttir, t.d. Rally, Rally-cross,
isakstur og fleira. Skýrt frá brautarlagn-
ingu.
Áhugamenn, fjölmennið, vélhjólamenn
velkomnil.
Stjórnin
Netagerðin Möskvi
útbúum allar tegundir Veiðarfæra. Settar
upp loðnunætur, fiskitroll og humartroll.
Tökum nætur og troll til geymslu.
Netagerðin Möskvi
Grindavik, simi 92-8358
Lausar stöður
Staða læknis við heilsugæsiustöð i
Bolungarvik og staða læknis við heilsu-
gæzlustöð i Borgamesi eru lausar til um-
sóknar.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu fyrir 10. nóvember
1976.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
12. október 1976.
Símavarzla - afgreiðsla
Við óskum að ráða vanan starfskraft til
simavörzlu og afgreiðslustarfa. Nokkur
vélritunarkunnátta æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs-
manna.
Umsóknir sendist skrifstofu okkar að
Lindargötu 46 fyrir 25. þ.m.
Contex 330
Hljóðlaus rafmagnsreiknivél með strimli
• CONTEX 330 er fullkomnaMa
rafmagnsreiknivél sem hægi er að fá á
fslandi i dag fyrir aðeins kr. 39.500.—.
0 Prentun er algjörJega hijóðlaus.
0 Mjög góð leturútskríft.
0 Lykilborð er það lágt, að hægt er að
hvíla hendina þægilega á borðplötunni
meðan á vinnu stendur.
0 Hreyfanlegir hfutir eru aóeins á
pappírsfærslu sem þýðir sama og ekkert slit.
0 Enginn kostnaöur við litabönd né
hreinsun og þessa vél þarf ekki að smyrja.
0 Á CONTEX 330 er hægt að velja um 0
til 6 aulcastafi.
0 Á CONTEX 330 er konstant, sem hægt
er að nota við margföldun og deilingu.
Auðveldar þetta mjög t.d. gerð gjaJdeyris og
launaútreíkninga.
0 CONTEX 330 hefur þá nýjung aö hafa
innbyggðan lager, sem er mjög þægilegt við
hraðvirka samlagningu.
0 CONTEX hefur próscntur er gerir t.d.
söluskattsútreikninga mjög auóvelda.
0 CONTEX heíur minni, og rr hægt að
bæta við. draga frá þeirri tölu sem í því
stendur.
0 CONTEX getur keöjureiknaft undir
brotastriki og skilab útkomu á mjög
áuöveldan hitt án þess aö nota minni.
0 CONTEX getur margt fleira sem oi
langt yrði að telja hcr upp, sjúu er sögu
rikarí.
Sendum I ptfstltrUa.
SKRISTJÁNÓ.
SKAGFJÖRÐ HE
8tai Z-41-Tá
HéimsKÖia 4 — RevkJavDt
Lið vikunnar
BRIST0L CITY
Aftari röö frá vinstri: John Windhurst (þjálfari), John Emanuel (leikur nú meö Newport), Don Gillies,
Ray Cashley, Dave Rogers, Garry Collier, Tom Ritchie, Alan Dicks (framkvæmdastjtíri)
Fremri röð frá vinstri: Keith Fear, Trevor Trainton, Brian Drysdale, Geoff Merrick, Gerry Gow,
Sweenery, James Mann og Clive Whitehead.
Framkvæmdastjóri:
Alan Dicks
Stofnaö:
1897
Varö atvinnumannalið:
1897
Hét áöur:
Bristol South End (1894-’97)
Heimavöllur:
Aston Gate. Tekur 37.000
áhorfendur
Bezta frammistaöan 1 deildar-
keppni:
1906-’67. Urðu númer 2 I fyrstu
deild.
t bikarkeppni:
í úrslitum árið 1909
t deildarbikar:
19705’71. Komust i undanúrslit
Mesti sigur:
11-0. Gegn Chichester I bikar-
keppninni áriö 1960
Mesta tap:
0-9gegn Coventry i 3. deild 1934
Flest deildarmörk á einu leik-
tfmabili:
Don Clarke, 36, 1946-47
Flest deildarmörk samanlagt:
John Atyeo, 315, 1951-66
Leikmaður meö flesta landsleiki:
Billy Wedlock, 26
Flestir deiidarleikir:
John Atyeo, 597, 1951-66
Mesta saia:
Cris Garland, selur til Chelsea
fyrir 110.00 pund f september
1971
Mestu kaup:
Bobby Gould, keyptur frá West
Bromwich Albion fyrir 62.000
pund i desember 1972
Leikmenn
Markmenn: Ray Cashley, Len
Bond, John Show.
Varnarmenn: Brian Drysdale,
Geoff Merrick, Garry Collier,
David Rogers, Gerry Sweeney,
Charlie Wiliamson, Steve
Harding, Brian McNeil, Colin
Lee, Don Gillies.
Miövallarleikmenn: Trevor Tain-
ton, James Mann, John Bain,
Gerry Gow, Kevin Mabutt.
Söknarmenn: Tom Richie, Paul
Cheesley, Keith Fear, Kevin
Griffin, Shaun Penny, Clive
Withehead, Michael Simons.
Markakóngar 1975-’76:
Bristol City skoraöi 61 mark
þetta kepnnistímabil og var
Tom Ritchie markhæstur meö
18 mörk. Næstir komu svo Paul
Cheesley meö 16, James Mann
Gerry Gow og Gerry Sweeney
með 5 mörk hvor.
Leiðrétting
A fþróttasföunni á miðvikudag-
inn minntumst viö á Noröur-
iandameistaramótiö i badminton,
sem halda á f Reykjavfk f nóvem-
ber. Voru þar taldir upp nefnd-
armenn f undirbúningsnefnd
þessa móts. t upptainingunni féll
niður nafn formanns nefndarinn-
ar, en hann heitir Magnus Elias-
son. Leiðréttist þetta hér meö.
Horfur fyrir þetta leik-
timabil:
í fyrsta skipti I 65 ár er Bristol
City í fyrstu deild. Sérfræöing-
arnir telja flestir, aö þeir dvelji
ekki lengi i deildinni aö þessu
sinni. Það veröur aö viðurkenn-
ast, aö liöiö er ekki nógu gott til
aö þaö geti gert sér miklar von-
ir og leikmenn of fáir til þess að
þeir geti komist gegnum vetur-
inn án þess aö meiösli hafi áhrif
á liðiö. Auk þess er fjárhagur
Bristol City bágborinn, voru á
barmi gjaldþrots i fyrra, og
lengigengu sögusagnir um þaö,
að liðið myndi neyðast
til aö selja Geoff Merrick og
Tom Ritchie til Arsenal fyrir
200.000 pund, svo ekki eru mikl-
arlikur á þvi að liðið geti fjölg-
að leikmönnum svo neinu nemi
i bráð.
Það má því gera ráð fyrir, að
Bristol City lendi i neðri hluta
töflunnar og verði sennilega
meðal fimm neðstu liðanna.
—ATA
Verkakvennafélagið Framsókn
Fulltrúakjör
Ákveðið er að viðhafa allsherjar atkvæða-
greiðslu um kjör fulltrúa Verkakvenna-
félagsins Framsóknar á 33. þing A.S.f.
Tillögur með nöfnum 14 fulltrúa og jafn-
margra til vara, skal skila i skrifstofu
Verkakvennafélagsins Framsóknar, fyrir
kl. 12.00 mánudaginn 18. október.
Tillögu skal fylgja skrifleg meðmæli 100
fullgildra félagsmanna.
Stjórn Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar.
Fundir Alþýðuflokksins
i' Vestfjarðakjördæmi
Á PATREKSFIRÐI
N.k. laugardag kl. 4 siðdegis.
Almennur stjórnmálafundur
verður haldinn á Patreksfirði
á morgun, laugardag. Fund-
urinn verður haldinn i félags-
heimilinu og hefst kl. 4 e.h.
Framsögumaður verður Sighvatur Björg-
vinsson, alþingismaður. Að framsögu-
ræðu lokinni hefjast frjálsar umræður.
öllum er heimill aðgangur.
Alþýðuflokksfélagið.