Alþýðublaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 12
12
FRÁ MORGNI
Föstudagur 15. október 1976
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL SAGA
Grilliö opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla
daga nema miövikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ
viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Gömludansarnir í kvöld kí. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
SÖngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi Í2826.
Sögusýning
verkalýðshreyfingarinnar
í tilefni af 60 ára afmæli ASt mun Sögu-
safn verkalýðshreyfingarinnar halda sýn-
ingu á sögulegum minjum verkalýðs-
hreyfingarinnar seinni hluta nóvember-
mánaðar.
t>eir, sem hafa undir höndum myndir, fundargeröabækur
og aöra muni, sem tengdir eru starfi og baráttu verka-
lýðshreyfingarinnar eru vinsamlega beönir aö hafa sam-
band viö skrifstofu MFA Laugavegi 18, Ólaf R. Einarsson
menntaskólakennara eöa Helga Skúla Kjartansson, sem
munu ásamt MFA annast undirbúning sýningarinnar.
Undirbúningsnefndin.
^ Garðabær
Fóstra óskast i hálft starf á leikskólanum
við Bæjarbraut.
Uppl. i simum 40176 — 42747.
1 Útgerðarmenn Al 1 ■« / —
5Kipst)orar Getum afgreitt fiski- og spærlings- troll með stuttum fyrirvara.
1 i Eigum einnig reknet fyrirliggjandi. Netagerð Njáls Qg Sigurðar Inga sf.,
Vestmannaeyjum, simi 1511 heimasimi 1700 og 1750.
Úlvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðs-
son islenzkaði. óskar Halldórs-
son les (26).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 A slóöum Ingólfs Arnarson-
ar I Noregi Hallgrimur Jónas-
son rithöfundur flytur þriðja
ferðaþátt sinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Iþróttir Umsjón: Jón Ás-
geirsson.
20.00 Sinfóniskir tónieikar
(Hljóðritun frá útvarpinu i
Köln). a. Concertante musik
op. 100 eftir Boris Blacher.
Sinfóniuhljómsveit Berlinarút-
varpsins leikur, Militades
Caridis stj. b. Pianókonsert
(1948) eftir Harald Genzmer.
Hans Petermandl og Sinfóniu-
hljómsveitin i Bamberg leika
■ Jean Meyan stjórnar. c. ,,Le
Chant de Rossignol” eftir Igor
Stravinsky. Sinfóniuhljómsveit
Kölnarútvarpsins leikur,
Pierre Boulez stj.
20.50 Póstur frá útlöndum Send-
andi: Sigmar B. Hauksson.
21.15 Kórsöngur Victory kórinn
syngur andlega söngva.
21.30 Útvarpssagan: „Breyskar
ástir” eftir óskar Aöalstein
Erlingur Gislason leikari les
(7).
22.00 Fréttir.
22.15 Tii umræðu. Bókaútgáfa á
Islandi. Baldur Kristjánsson
sér um þáttinn. Þátttakendur:
örlygur Hálfdánarson, Arin-
björn Kristinsson, og Þröstur
Ölafsson.
22.55 Áfangar Tónlistarþáttur i
umsjá Ásmundar Jónssonar.
Fréttir. Dagskrárlok.
SJónvarp
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastijós Þáttur um innland
málefni. Umsjónarmaður
Guðjón Einarsson.
1 SIMAR. 11798 OG 19533.
Laugardagur 16. okt. kl. 13.30.
Skoðunarferð um Reykjavik.
Leiðsögumaður: Lýður
Björnsson, kennari.
Verð kr. 600 gr. v/bflinn.
Sunnudagur 17. okt. kl. 13.00
tJlfarsfell-Geitháls.
Fararstjóri: Hjáimar
Guðmundsson.
Verð kr. 800 gr. v/bflinn.
. 4 .
SKiÞtUTGCRÖ KI K I Sl-ÖLS
m/s Hekla
fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 20. þ.m. austur um
land I hringferö.
Vörumóttaka:
föstudag, mánudag og til
hádegis á þriöjudag til
Austfjaröahafna, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsavíkur og
Akureyrar.
21.40 Gitarleikur I sjónvarpssal.
Simon ívarsson leikur á gitar
lög frá Spáni og Suður-
Ameriku. Stjórn Upptöku Tage
Ammendrup.
21.55 Enginn hælir aumingjum
(They Don’t Clap Losers)
Áströlsk sjónvarpskvikmynd.
Leikstjórn og handrit John
Power. Aðalhlutverk Martin
Vaughan og Michele Fawdon.
Martin O’Brien lætur hverjum
degi nægja sina þjáningu, og
hann skortir alla ábyrgðartil-
finningu og tiilitssemi. Hann
býr hjá móður sinni ásamt syni
sinum, en kona hans hefur yfir-
gefið hann. Dag nokkum kynn-
ist hann Kay, sem er einstæð
móðir. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
23.20 Dagskrárlok.
Ýmislegt
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Unnið verður alla laugardaga frá
kl. 1-5 að basar félagsins i
Kirkjubæ, sem verður 5. desem-
ber.
Onæmisaögerðir gegn
mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
skirteini.
Basar systraf élagsins
Alfa.
Okkar árlegi basar verður að
Hallveigarstöðum sunnudaginn
17. okt. kl. 2 eh.
Margt góðra muna og kökur á
góðu verði.
Stjórnin.
Mæðrafélagið.
Mæðrafélagið vill minna
félagskonur og aðra á bingóið i
Lindarbæ sunnudaginn 17. októ-
bet kl. 20.30.
Spilaðar verða 12 umferðir og
góðir vinningar verða i boði.
Næstkomandi sunnudag, 17.
okt., munu félagar i Félagi á-
hugamanna um klassiska gitar-
tónlist koma saman I kjallara
Tónabæjar kl. 2., en starfsemi fé-
lagsins hefur legið niðri um nokk-
urt skeið. öllu áhugafólki um
klassiska (sigilda) gitartónlist er
velkomið að lita inn. Upplýsinga
er hægt að afla sér hjá forsvars-
mönnum félagsins, þeim Kjartani
Eggertssyni, i sima 74689, og Jóni
ívarssyni, i sima 71246.
Á aðalfundi félagsins
Anglia sem haldinn var
sunnudaginn 3. okt. s.l., voru
eftirfarandi kosnir i stjórn: Alan
Boucher (formaður), Paul
O’Keefe (ritari) Ellen Sighvats-
son (gjaldkeri) Erna Albertsdótt-
ir (skjalavörður) Colin Porter
(formaður skemmtinefndar).
Meðstjórnendur: garðar Fenger,
Bergur Tómasson, Aslaug
Boucher, Sylvia Briem, Soffia
Helgadóttir, William McManus.
Ákveðið hefur verið að veita
meðlimum Félags enskukennara
á Islandi félagsréttindi i Anglia.
Fyrsta skemmtikvöld vetrarins
verður haldið föstudaginn 22.
október kl. 21 I Siðumúla 11 með
diskótek og dansi til kl. 2. Auk
þess er ætlunin að halda Arshátið
með borðhaldi og dansi laugar-
daginn 29. janúar i félagsheimil-
inu á Seltjarnarnesi og verður þá
boðinn vel þekktur heiðursgestur.
önnur félagsstarfsemi i vetur
verður(enskar talæfingar og kvik-
myndasýningar, seip, fara fram i
húsnæði enskudeildar háskólans
að Aragötu 14.
Auk þess verður viku ferð til
Bretlands eins og i fyrra ef nægi-
leg þátttaka fæst. Stjórnin.
Foreldra- og vinafélag Kópavogs-
hælis
Akveðið hefur verið að hafa
kynningarkvöld i Bjarkarási
laugardaginn 16. október klukkan
20:30 til að efla kynni félaganna.
Kvikmyndasýning
í MÍR-salnum
I sambandi við Bolsoj-sýninguna i
MÍR-salnum Laugavegi 178,
verður efnt til kvikmyndasýninga
nokkra næstu laugardaga.
Laugardaginn 16. oktober verð-
ur sýnd heimildarkvikmynd um
eina af frægustu dansmeyjum
vorra tima, Maju Plisetskaju, og
þar sést hún i ýmsum af frægustu
hlutverkum sinum.
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
simi 51515.”
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
.eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Haliveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
Hcilsugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100. Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud
föstud. ef ekki næst i heimilis
lækni, simi 11510.
Helgar, kvöld og næturþjónusta
apóteka i Reykjavik vikuna 8.-14.
okt. annast Laugarnesapótek og
Ingólfs Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og a>-
mennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjöröur
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
VHeyðarsínnar
Reykjavik: Lögregian simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa
vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i
sima 51336.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
l’ekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.