Alþýðublaðið - 15.10.1976, Síða 13

Alþýðublaðið - 15.10.1976, Síða 13
alþýAu- blaöið Fostudag ur 15. október 1976 ...TILKVðLDS 13 Þriðja Kjördæmisþing Alþýðuflokksfélag- anna í Reykjavík verður haldið dagana 16. og 17. október nk. i Kristalssal Hótels Loftleiða. Dagskrá: Laugardagur 16. október kl. 2 e.h. Björgvin 1. Björgvin Guðmundsson formaður fulltrúaráðs, setur þingið. 2. Gylfi Þ. Gislason, alþingismaður, flytur ávarp. 3. Helgi G. Þórðarson verkfræðingur, flytur erindi: Framtið sjávarútvegs i Reykjavik — umræður. Sunnudagur 17. október kl. 2 e.h. 1. Hörður Jónsson, verkfræðingur, flytur erindi: Uppbygging iðnaðar i Reykjavik — umræður. 2. önnur mál. Fulltrúaráð Alþýðuf lokksfélaganna i Reykjavík Frá Kvenfélagi Alþýðuflokksins á Akur- eyri Kvenfélag Alþýðuflokksins á Akureyri heldur fund sunnudaginn 17. október kl. 4 e.h. iStrandgötu 9. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 37,'þing Alþýðuflokksins, sem haldið verður i Reykjavik dagana 22.-24. október. 2. Sagt verður frá landsfundi Alþýðuflokkskvenna og kjördæmisþingi I Norðurlandskjördæmi-eystra. 3. önnur mál. Konur mætið vel og stundvislega Stjórnin. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akraness verður haldinn i Röst sunnudaginn 17. október klukkan 2 siðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Kjör fulltrúa á fiokksþing. Hafið félagsgjöldin með. — STJÓRNIN Gylfi Fundur verður haldinn i kjördæmisráði Alþýðuflokksins i Reykjaneskjördæmi i Alþýðuhúsinu I Hafnarfirði þriðju- daginn 19. okt. n.k. kl. 8.30 Dagskrá auglýst siðar. Stjórn Kjördæmisráðs. Alþýðuflokksfélag Kópavogs boðar til félagsfundar I hinni nýju félagsaðstöðu Alþýðu- flokksins að Hamraborg 1, Kópavogi, 4. hæö. Fundurinn verður nú á mánudaginn, 18. október og hefst klukkan 20:30 stundvíslega. Fundarefni: Kosning fuiltrúa á flokksþing Bæjarmál. önnur mál. Mætum vel. Stjórnin Alþýðuf lokksfélag Austurlands Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Austurlands- kjördæmi verður haldinn i Valhöll Eskifirði laugardaginn 16. okt. og hefst klukkan 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa i flokksstjórn Alþýðuflokksins. 3. önnur mál. Stjórnin Alþýðuflokksfólk Húsavík Alþýðuflokksfélag Húsavikur heldur fund á Hótel Húsa- vik mánudaginn 18. október klukkan 20.30 Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 37. flokksþing Alþýðuflokksins 2. Sagt frá nýafstöðnu kjördæmisþingi 3. önnur mál Stjórnin Flokksstjórn Alþýðuflokksins er boðuö tii fundar i Iðnó (uppi) næst komandi mánudag 18. október klukkan 17 Benedikt Gröndal formaöur 37. þing Alþýðuflokksins verður haldið dagana 22.-24. október næst komandi. Þingiö hefst klukkan 20 föstudag- inn 22. okt. Benedikt Gröndal formaöur Björn Jónsson ritari

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.