Alþýðublaðið - 15.10.1976, Side 15
sasr Föstudagur 15. október 1976
TIL KVÖLDS 15
Sjónvarp
„Enginn hælir
aumingianum”
1 kvöld veröur sýnd ástralska
kvikmyndin „Enginn hælir
aumingjanum” og hefst hún
klukkan 21.55. Með aðalhlut-
verkin fara Martin Vaughan og
Michele Faxdon.
Efnisþráður myndarinnar er
á þessa leið: Martin O’Brien
lætur hverjum degi nægja sina
þjáningu og hann skortir alla
ábyrgðartilfinningu og tillits-
semi. Hann býr hjá móður sinni,
ásamt syni sfnum, en kona hans
hefur yfirgefið hann, eins og ef
til vili er skiljanlegt, af framan-
sögðu.
Dag nokkurn kynnist hann
Kay sem er einstæö móðir og
verður fjaliað um samband
þeirra og samkomulag.
heit. Það var allt annaö aö vera
ein meö honum. Þetta voru engir
leikhúskossar. Svona haföi hann
kysst hana nóttina, sem hún
hjUkraöi honum, og þessir kossar
létu blóðið i æöum hennar brenna
sem eld. Allt i einu skildi hún,
hvers vegna hann hafði sagt, aö
hún gæti gert betur! Hann haföi
verið meösjálfum sérum nóttina,
þó aö hann neitaði þvi....
Aöur en hún haföi jafnaö sig var
Max kominn meö hana fyrir
framan myndavélarnar. Þau léku
atriöið átakalaust, og Silverstein
var yfir sig hrifinn. — Næstum
eins góö og Paula sjálf! sagöi
hann hrifinn.
Þegar Shirley fór út, elti Max
hana og tók um handlegg hennar.
— Ekkert liggur á, elskan! Hann
horföi brosandi á hana. — Segöu
mér hvar þú hefur falið þig?
— Ég hef verið hjá Paulu.
— Þaö er engin afsökun. Hann
þrýsti hönd hennar. — Þú sagöir,
aö viö værum vinir. Þú svikur þó
ekki loforöin? Hann snart hár
hennar með vörunum. Shirley
kyngdi og neyddi sig til aö bera
upp spurninguna, sem hafði kval-
iö hana.
— Max4 hvers vegna sagðirðu
Paulu þaö, sem ég sagöi um hana
og mennina hennar þrjá?
— Ég geröiþaö ekki! Ég spuröi
hana bara, hvers vegna hún heföi
sagt þér allt af létta um fortiö
sina. Ég geröi ekki ráö fyrir, aö
neinn annar heföi gert þaö.
— Silverstein geröi þaö!
Max flautaöi — Þar hef ég vist
hlaupiö á mig! sagöi hann. — Ég
neyddist til aö viöurkenna, aö við
heföum veriö aö rifast, svo að ég
heföi skiliö þig eina eftir i bilnum,
en ég endurtók ekki þaö, sem þú
sagöir. Shirley trúöi honum.
Paula haföi lagt saman tvo og
tvo, og getiö sér til, aö þau heföu
rifizt út af henni. Orö hennar um
ástarævintýri þeirra Max höföu
veriö eins konar hefnd. — Elsk-
aröu Paulu? Max leit hugsandi á
hana. — Þetta er kynleg spurn-
ing, Shirley, en ég skal gjarna
svara henni. Ég er hvorki ást-
fanginn af Paulu né neinni ann-
arri. Leikari, sem ætlar aö kom-
ast á tindinn, má ekki vera aö
sliku. Paula er aölaöandi og hún
hefur gert mikiö fyrir mig, og ég
vona, að ég geti hjálpaö henni i
staðinn. Þú þjáist af þessum
venjulega sjúkdómi æskunnar,
Shirley... þú ert með ást á heilan-
um. Bros hans mildaði ekki þessi
sáru orð. — Og þú ert með metn
aöinn á heilanum! sagði Shirley
æst. — Þú svifst einskis!
— Ef ég geröi þaö væri ég ekki
á leiöinni til stjarnanna, sagöi
hann. — Walt segir, að þessi
mynd skipti mig miklu máli, svo
að það getur borgaö sig fyrir mig
aö sjá um, að Paulu haldi áfram
aö litast á mig. Shirley fannst nóg
um eigingirni hans. Svo hann var
reiðubúinn til aö gera hvaö sem
var viö hvern sem var til að ná
sinu marki? Haföi hann lika hald-
iö henni viö meö striðninni og
kossunum vegna þess, aö hann
haföi stundum gagn af henni? —
Þú ert andstyggilegur, Max!
hrópaði hún og þaut af staö.Hlát-
ur hans fylgdi henni. Shirley fór
upp til aö búa um Paulu áöur en
taugalæknirinn kæmi. Hann kom
stuttu siöar ásamt þorsplæknin-
um, og eftir langvarandi'rann-
sókn kvaö hann upp dóminn: —
Hún er mjög illa farin á taugum!
•Ég ráðlegg henni aö fara til
Bandarikjanna. Og meö þessum
oröum tók hann föt sin og fór. —
Ég vissi þaö! tautaöi Silverstein.
— Þaö hafa verið vandræöi með
Bíórin
MSKÚLABÍO simi„22U0.
Lognar sakir
Amerisk sakamálamynd i litum
og Panavision.
Aðalhlutverk: Joe Don Baker,
Conny Van Dyke.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBÍÚ
Spartacus
Sýnum nú I fyrsta sinn meö is-
lenzkum texta þessa viðfrægu
Oscarsverölaunamynd.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Laurence Olivier, Jean Simmons,
Charles Laughton, Peter Ustinov,
John Gavin, Tony Curtis.
Leikstjóri: Stanley Kubrich.
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Leikhúsin
^WÓÐLEIKHÚSIfi
IMYNDUNARVEIKIN
i kvöld kl. 20,
þriðjudag kl. 20.
SÓLARFERÐ
laugardag kl. 20 Uppselt.
Sunnudag kl. 20.
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15.
Litla sviðið:
DON JUAN
t HELVÍTI
Frumsýning þriöjudag kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20.
LEIKFÉLAG 3*2 2(2
REYKJAVlKUR
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppselt.
þriöjudag kl. 20,30.
Fáar sýn. eftir.
STÓRLAXAR
laugardag. — Uppselt.
miövikudag kl. 20,30.
SKJ ALDH AMRAR
sunnudag kl. 20,30.
Miöasalan i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
UTIVISTARFERÐIP
Vestmannaeyjaferöum næstu
helgi. Upplýsingar og far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
simi 14606.
Utivist
Þokkaleg þrenning
tSLENZKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný kappaksturs-
mynd um 3 ungmenni á flótta
undan lögreglunni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFWARBÍÚ Simj^ 16444
Ef ég væri ríkur
Afbragðs fjörug og skemmtileg
ný itölsk-bandarisk Panavision
litmynd um tvo káta siblanka
slagsmálahunda. Tonu Sabato,
Robin McDavid.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Simi50249
.lari|ttt‘liitr Nikiiiii' bol„... >. ~...:
ihiil i‘\|itmiil iill iln> inraws nml
darki>>l alli'i'«(Imi' iiniong Ihi'
inliTiiiilHiniil M'l."0nr«' LNiil HiHMijíh"
TRULOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiöur, Bankastr. 12
TÓNABÍÓ
Simi31182
Hamagangur
á rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina i
þessum flokki. Aöalhlutverk: Ole
Söltoft, Vivi Rau, Sören
Strömberg.
Stranglega bönnuö börnum innan
16 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJðRNUBÍO Simi 1K936
Emmanuelle II
Einu sinni er ekki nóg
Once is not enough
Snilldarlega leikin arnerisk
litmynd i Panavision er f jall-
ar um hin eilifu vandamál,
ástir og auö og alls kyns
erfiöleika. Myndin er gerö
eftir samnefndri metsölubók
Jacqueline Susan.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Alexis Smith, Brenda
Vaccaro, Deborah Raffin.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i
litum. Mynd þessi er allsstaöar
sýnd viö metaösókn um þessar
mundir i Evrópu og víða.
Aöalhlutverk: Sylvia Kristel, Un-
berto Orsini, Cathaerine Rivet.
Enskt tai, ISLENZKUR TEXTI.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Miðasala frá kl. 5
Hækkaö verö
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Síöustu sýningar.
Simi 11475
Þáu gerðu garðinn
frægan
Bráðskemmtileg viðfræg banda-
risk kvikmynd sem rifjar upp
blómaskeiö MGM dans- og
söngvamyndanna vinsælu á árun-
um 1929-1958.
tSLENZKUR TEXTI.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fimm manna herinn
með Bud Spencer.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
IIíisIm lií
Grensásvegi 7
Sími 82655.
Auglýsingasími
Alþýðu blaðsins
14906
Hafnarfjarðar Apótek
Afgreiðslutlmi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Uþplýsing^sími 51600.