Alþýðublaðið - 21.10.1976, Page 10

Alþýðublaðið - 21.10.1976, Page 10
Fimmtudagur 21. október 1976 i EIGENDUH! Við viijum minna ykkur á að það er áriðandi að koma með bilinn i skoðun og stillingu á 10.000 km. fresti eins og framleiðandi Mazda mælir með. Nú er einmitt rétti timinn til að panta slika skoðun og yfirfara bilinn fyrir veturinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu og pantið tima strax. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 Verkstæói sími 81225 A.S.B. - Félag afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkursölubúða búðum Allsherjaratkvæða- greiðsla um kjör fulltrúa félagsins á 33. þing Alþýðusambands Islands fer fram að Skólavörðustig 16, 2. hæð, laugardaginn 23. okt. 1976 og sunnudaginn 24. okt. 1976 og stendur yfir frá klukkan 9-17 báða dagana. Kjörstjórn A.S.B. Flokksstarfid Aðalfundur Alþýöuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur aöalfund sinn miövikudaginn 20. október kl. 20.30 i Alþýöuhúsinu i Hafnarfiröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýöuflokksins 3. önnur mál. Alþýðuflokksfélag Reykjavikur Þeir fulltrúar Alþýöuflokks- félags Reykjavikur, sem kjörnir voru til að sitja 37. þing Alþýðuflokksins, en ekki geta komið þvi viö aö mæta til þings, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband viö skrifstofuna, þannig að hægt sé aö boða varamenn. Stjórnin Fulltrúaráð Alþýðu- flokksins i Reykjavik Fundur verður haldinn fimmtudaginn 21. okt. kl. 20.30 i Alþýöuhúsinu viö Hverfis- götu. Fundarefni: Æskulýösmál. Framsögu- maður, Sjöfn Sigur- björnsdóttir kennari. Kosning fulltrua i flokks- stjórn. önnur mál. Stjórnin Sölufólk! Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að selja blaðið í Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900 LJOJ’A/KOÐUN u Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðum'úla 11 — Sími 81866 1 lýkur 31. októder umferðarrAð Laust starf Stúlka óskast til starfa i mötuneyti á Ár- túnshöfða. Þarf að geta leyst af matráðs- konu i forföllum. Upplýsingar i sima 83-400. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Digranesprestakall Aðalfundur Digranesprestakalls, verður i nýja safnaðarheimilinu að Bjarnhólastig 26, fimmtudaginn 28. þ.m. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Safnaðarfólk hvatt til að sækja fundinn. Stjórnin. Félag íslenzkra línumanna Fulltrúakjör Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa Félags islenzkra linumanna á 33. þing ASÍ. Tillögum með nöfnum eins fulltrúa, og eins til vara skal skilað á skrifstofu félagsins Freyjugötu 27, fyrir kl. 12, laugardaginn 23. október n.k. Tillögum skulu fylgja skrifleg meðmæli 10 fullgildra félagsmanna. Stjórn Félags islenzkra linumanna. Styrkir til háskólanáms i Danmörku. Dönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa íslending- um til háskólanáms i Danmörku námsáriö 1977-78. Einn styrkjanna er einkum ætlaöur kandídat eöa stúdent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eöa sögu Danmerkur og annar er ætlaöur kennara til náms viö Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miöaöir viö 8 mánaöa námsdvöl en til greina kemur áö skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæöin er áætluö um 2.059,- dansk- ar krónur á mánuöi. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. desem- ber nk. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Mennta m álar áðuneytið, 15. október 1976. Móöir mln ólöf Möller andaöist i Landspftalanum 19. þ.m. Ólöf K. Magnúsdóttir Móöir min, tengdamóöir og amma Unnur Guðmundsdóttir frá ísafiröi Giijalandi33 lézt i Borgarspitalanum 19. þ.m. Asgeröur Bjarnadóttir Þorsteinn Jakobsson og börnin WastmhF Grensásvegi 7 Simi 82655. InulúnNtiANkipH IriA iil lánNiiÚNkiiiln BÚNAÐARBANKI ISLANDS Austurstræti 5 Simi 21-200 Hafnarljaröar Apátek Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.