Alþýðublaðið - 21.10.1976, Page 13
b!a£?" Fimmtudagur 21. október 1976
. ■. .TIL KVÖLDS13
Úmrp
Fimmtudagur
21.október
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7.55. Morgunstund
barnanna kl. 8.45. Steinunn
Bjarman les þýðingu sina á
sögunni „Jerútti frá Refa-
rjóðri” eftir Cecil Bödker (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Viö sjóinn kl. 10.25:
Ingólfur Stefánsson talar við
Hannes Þ. Hafstein fram-
kvæmdastjóra Slysavarnafé-
lags íslands um tilkynninga-
skyldu skipstjórnarmanna o.sl.
Tónleikar. Morguntdnleikar kl.
11.00: Gervase de Peyer og
Daniel Barenboim leika Sónötu
i Es-dúr op. 120 nr. 2 fyrir
klarinettu og pianó eftir
Brahms/Sinfónihljómsveitin i
Berlin leikur „Rondo
Arlecchinesco” op. 46. Ein-
söngvari W.H. Moser, C.A.
Bunte stjórnar / Francis
Poulenc, Jaques Février og
hljómsveit Tónlistarháskólans
i Paris leika Konsert i d-moll
fyrir tvö pianó og hljómsveit
eftir Poulenc, Georges Prétre
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. A frivaktinni.
Margrét Guðm undsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
Llewellyn Olafur Jóh. Sigurðs-
son islenzkaði. Öskar Halldors-
son les (30).
15.00 Miðdegistónleikar. Abbey
Simon leikur á pianó Fantasiu
op. 17 eftir Schumann. Leon
Goossens og Hljómsveitin FIl-
harmonia leika óbókonsert eft-
ir Richard Strauss, Alceo
Galliera stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.40 Litli barnatiminn. Sigrún '
Björnsdóttir stjórnar.
17.00 Tónleikar.
17.30 Nói bátasmiður. Erlingur
Daviðsson lýkur flutningi
minningarþátta (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur i útvarpssal: Kon-
stantin Kristoff frá Tékkó-
slóvakiusyngur lög eftir Spass-
off, Hadjeff, Christoff, Petkoff,
Tsjaikovský og Schubert,
Agnes Löve leikur á pianó.
20.00 Leikrit: „Tengdadóttirin”
eftir D.H. Lawrence. Þýöandi:
Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri:
Gisli Halldórsson. Persónur og
leikendur: Frú Gascoigne/
Guðrún Stephensen, Lúter
Gascoigne/ Gisli Alfreðsson,
Jói Gascoigne/ Siguröur Skúla-
son, Minnie Gascoigne/ Anna
Kr. Arngrlmsdóttir, Purdy/
Auður Guðmundsdóttir, Bil-
stjóri/ Jón Júliusson.
21.45 Svita fyrir sembal i g-moll
nr. 6 eftir Handel. Luciano
Sgrizzi leikur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. „ótviræð
sönnun”, smásaga eftir Karel
Capek. Hallfreður örn Eiriks-
son þýddi. Arnhildur Jónsdóttir
les.
22.40 Á sumarkvöldi.Guðmundur
Jónsson kynnir tónlist um mán-
uðina.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp
TENGDADOTTIRIN
Leikrit eftir D.H. Lawirence
1 kvöld kl. 20 verður flutt leik-
ritið „Tengdadóttirin” eftir
D.H. Lawrence, i þýðingu Torf-
eyjar Steinsdóttur. Leikstjóri er
Gisli Halldórsson. Með aðal-
hlutverkin fara Guðrún Stephen-
sen, Gisli Alfreðsson, Sigurður
Skúlason, Anna Kristln Arn-
grimsdóttir, Auður Guðmunds-
dóttir og Jón Júliusson.
Leikurinn gerist I kolanámu-
héraði I Englandi. Bræðurnir
Luter og Jói Gascoigne, sem
báðir eru námumenn eru alger-
lega háðir móður sinni. Luter
hefur gifst góðri stúlki, en á
erfitt með að standa á eigin fót-
um og sambúðin verður brösótt.
Verkfall er gert i námunum.
Meðan Lúter er fjarverandi
ræða þær tengdamæðgurnar
málin i fullri hreinskilni. Átökin
harðna, þeir bræður hafa verið
lengi að heiman en svo rennur
upp örlagadagur.
Enski rithöfundurinn David
Herbert Lawrence fæddist i
Eastwood 1885 og lést I nágrenni
Nizza árið 1930. Hann stundaði
V
nám við háskólann i Notting-
ham, varð kennari i London
1908, en veiktist af berklum og
varð að hætta kennslu þem ár-
um seinna. Eftir það ferðaðist
hann mikið og dvaldi langdvöl-
um I Nýju Mexikó á ítaliu og i
Suður-Frakklandi. Þegar i
fyrstu skáldsögu sinni „Hviti
páfuglinn” (1911) leggur hann
áherslu á að menn fái eðlilegum
hvötum sinum útrás og ræðst á
þröngsýni og tepruskap i kyn-
ferðismálum. Boðskapur hans
um frjálsar ástir mæltist illa
fyrir hjá yfirvöldum, enda var
þekktasta bók hans „Elshugi
lafði Chatterleys” á bannlista i
fjölda ára. Þessar ofsóknir urðu
þó til að gera bækurnar enn
eftirsóttari. Af öðrum þekktum
sögum Lawrence má néfna
„Synir og elskhugar”, sem
byggir að nokkru leyti á at-
burðum frá yngri árum hans er
hann var að alast upp i koia-
námuhéraði i Englandi. Hann
þekkti þvi mætavel sögusvið
„Tengdadótturinnar.”
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Ekki vitum við hvað þessi vina- búnaðarháskólanum i Kaup- hefur greinilega vakið óskipta
legi hestur heitir, en hann er til mannahöfn. Stúlkan á myndinni aðdáun hestsins.
heimilis að konunglega land- var i heimsókn í skólanum og
Risa-kjarnorkurafstöð
Sovétmenn eru aö reisa eina
stærstu kjarnorkurafstöð ver-
aldar á bökkum Pipet árinnar i
Ukrainu.
Fyrsta rafalasamstæðan
verður komin i gagnið árið 1980
og afkastageta hennar er um
það bil 2 miiljónir kw. A
myndinni sést hvar unnið er að
gerð fyrsa kjarnakljúfsins.
Afrikurikjum. Þessi gervi-
hnöttur á að draga úr útgjöldum
við uppsetningu viðtæks fjar-
skiptakerfis. „Eins og ,,Eyraö”
út i geiminn” hefur Siemens
smiðað jarðstöð með 4,5 metra
stórum loftnetsspegii, sem hægt
er að flytja flugieiðis og sem
fljótiegt er aö setja upp, (á
LITLAR
myndinni sést stöðin, meðan
fuiltrúar frá 14 Afrikurikjum
skoðuöu hana I Kamerun).
Fyrsta litla jarðstöðin er nú
þegar i Kigali, höfuðborg Rú-
anda, en hún gegnir einnig þvi
hlutverki að taka við hijóð-
varpssendingum um gervihnött
frá þýzkri útvarpsstöð i Köln.
Þýzk-franski tilraunafrétta-
gervihnötturinn „Sinfónia”,
sem svífur i 36 þúsund
kílómetra hæð yfir Atlantshaf-
inu milli Afriku og Suður-
Ameriku og fyigir snúningi
jarðar, á að koma að gagni,
þegar sjónvarpsútsendingar
hefjast i Kamerún og fleiri
—
IHRINGEKJAN
AST VIÐ FYRSTU SYN
JARÐSTOÐVAR
W ; 0:
e t s