Alþýðublaðið - 21.10.1976, Page 15
bKfö" Fimmtudagur 21. október 1976
15
Bíóin / Leikhúsin
GAMLA BÍÓ Í
Sími 1 1475
m
Þau gerðu garðinn
frægan
Bráðskemmtileg viðfræg banda-
risk kvikmynd sem rifjar upp
blómaskeið MGM dans- og
söngvamyndanna vinsælu á árun-
um 1929-1958.
ISLENZKUR TEXTI.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fimm manna herinn
með Bud Spencer.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Spartacus
Sýnum nú i fyrsta sinn með is-
lenzkum texta þessa viðfrægu
Oscarsverðlaunamynd.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Laurence Olivier, Jean Simmons,
Charles Laughton, Peter Ustinov,
John Gavin, Tony Curtis.
Leikstjóri: Stanley Kubrich.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
í&MÓÐLEIKHÚSÍfi
ÍMYNDUNARVEIKIN
laugardag kl. 20
SÓLARFERÐ
fimmtudag kl. 20
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15
Miðasala 13,15-20.
Slmi 1-1200
LEIKFÉLAG <^2 22
REYKJAVlKUR “ *r
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
sunnudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
föstudag. — Uppselt.
þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýn. eftir.
STÓRLAXAR
laugardag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi
1-66-20.
TRCLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Sr 1-15-44
PETER
FOHDfi
an»m nara!
GEORGE
ndin'easy!
HIRTV iviaiiY,,
ciiazv unnY
Þokkaleg þrenning
ISLENZKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný kappaksturs-
mynd um 3 ungmenni á flótta
undan lögreglunni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
£1*3-11-82
Hamagangur
á rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina i
þessum flokki. Aöalhlutverk: Ole
Söitoft, Vivi Rau, Sören
Strömberg.
Stranglega bönnuö börnum innan
16 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£8* 2-21-40
FRAMED
Lognar sakir
Amerisk sakamálamynd í litum
og Panavision.
Aðalhlutverk: Joe Don Baker,
Conny Van Dyke.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5
Tónleikar
kl. 8,30.
3*16-444
Spænska flugan
leslie phillips
Dnfnbutvd br EMI F4m D»»ibu«ori lld Cdou bfWtmob '
Leslie Phillips, Terry Thomas.
Afburða fjörug og skemmtileg ný
ensk gamanmynd i litum, tekin á
Spáni. Njótið skemmtilegs sum-
arauka á Spáni i vetrarbyrjun.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sími50249
Bráðskemmtileg ný gamanmynd*
frá Disney fél i litum og með isl
texta.
BOBCRANE
BARBARA RUCH
KURTRUSSELL
Sýnd kl. 9.
Stone Killer
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi amerisk saka-
málamynd i litum með
Charles Bronson.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 6 og 10.
Emmanuelle II
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i
litum. Mynd þessi er allsstaöar
sýnd við metaðsókn um þessar
mundir I Evrópu og vlða.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Un-
berto Orsini, Cathaerine Rivet.
Enskt tal, ÍSLENZKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Miðasala frá kl. 5
Hækkað verð
Sýnd kl. 8.
Allra siðasta sinn. •
Auglýsingasími
Alþýðu blaðsins
14906
Burt með sýndar-
mennskuna!
Hlutur „keisarans”!
Vitað er, að nú sitja sérfræð-
ingar með sveittan skallann við
að ákvarða, hver verði i aðal-
atriðum hlutur rikisins af þvl,
sem almenningur aflar með
súrum sveita á komandi ári.
Liklega er fátt, sem lands-
menn eru meira einhuga um en
óhæfni þeirra skattalaga, sem
við búum við, og það ætti að
vera markmiðið að skattþungi
liggi hlutfallslega jafnt á herð-
um allra skattþegna.
Dálitiö hefur kvisast um
fyrirætlanir skattyfirvalda i
aðalatriðum, sem kemur fram i
greinargerð með fjárlagafrum-
varpi og yfirlýsingum einstakra
ráðamanna.
Það vekur strax athygli, að
gert er ráð fyrir hlutfallslega
sama skattgjaldi og á liðnu ári,
þó auðvitaö verði þar um að
ræða eðlileg frávik hjá einstak-
lingum, vegna breyttra að-
stæðna.
Þannig virðist hækkun skatt-
visitölunnar i takt við almennar
hækkanir á framfærslu. Að öðru
leyti mun vera glimt við sér-
sköttun hjóna.athuganir á fyrir-
komulagi á skattgreiöslu ein-
staklinga, sem reka fyrirtæki,
og viðhorfi til einstæðra
foreldra. Fleira kemur eflaust
til, s.s. flýtifyrning á atvinnu-
tækjum og verðbólgugróði
af seldum eignum.
En það er eitt atriði skatta-
laganna, sem er einkar hljött
um — staðgreiösla skatta.
Þetta mál er búið að vera
lengi i burðarliðnum og hefur
rikisskattstjóri gert á því gagn-
gera athugun, enda er hann
mikill áhugamaöur um
framgang þess.
Ekki er neinum vafa bundið,
að það væri mjög I þágu
almennra launþega, aö slikt
fyrirkomulag yrði upp tekið, að
minnsta kosti ef sómasamlega
tækist til. Launþegar vissu þá
hverju sinni, hver eru þeirra
raunverulegu f járráð frá degi til
dags. En þvi fer allsfjarri, að
svo sé nú, þegar skattarnir eru
lagðir á fyrra árs tekjur, og
raunar sifellt verið að breyta
grundvellinum. Rikisskattstjóri
hefur bent á i merkri og ýtar-
legri greinargerð, sem út var
gefin i fyrra, að ein meginfor-
senda þess, að unnt væri að taka
upp staðgreiöslu skatta, væri aö
einfalda mjög framtöl skatt-
þegna.
Nú er það á almanna vitorði,
aö skattalögin hafa oröið flókn-
ari meö ári hverju, jafnvel svo á
orði er haft af kunnugustu yfir-
mönnum skattakerfisins. Þessi
ótimabæra flækja gefur svo án
efa margskonar tækifæri fyrir
þá, sem geðslag og kunnáttu
hafa til, að smjúga gegnum
möskva skattanetsins.
Það hefur beinlinis staðið
uppúr valdamönnum aö reynsla
Oddur A. Sigurjónsson
Danaaf staðgreiðslu skatta, sé
ekki aðlaðandi.
Rikisskattstjóri bendir hins-
vegar á, að bæði Véstur-
Þjóðverjar og Bandarikjamenn
hafi allt annan hátt á og hafi
þeirra kerfi gefið mjög góðan
árangur. Engin ástæða virðist
til, hvorki að binda sig við
danskt kerfi, sem illa hefur
reynzt, né horfa framhjá
reynslu annarra þjóða, þó
fjarlægari séu.
Miklu helzt má lita á mót
bárur valdamanna sem
tilfundna afsökun, fremur en
eðlilega röksemdafræslu. Um-
ræður um upptöku virðisauka-
skatts hafa hljóðnað um skeið
og litið vitað um áform
stjórnvalda þar um, ef einhver
eru.
Það verður að segjast fullum
hálsi, að sé það raunverulegur
vilji stjórnvalda, að reiða öxina
að rótum verðbólgunnar og
auka á möguleika fyrir vinnu-
friði i landinu, sýnist ekki úr
götunni, að nota skattalögin þar
til.
Fáum blandast vist hugur
um, að hið almenn viðhorf
stjórnvalda er fyrst og fremst
að spyrja sig að þvi, hvernig
eigi að ná sem auðveldast þvi
eyðslufé, sem rikissjóður er tal-
inn þarfnast þá og þá. Þetta er
meginorsök þess, að rikisskatt-
arnir eru orðnir launamanna-
skattar fyrst og fremst. Þar er
garðurinn lægstur á að ráða.
En væri nú ekki fullkomin
ástæða til að hugleiða, hvort
ofannefnt sjónarmið mætti ekki
vikja? Hvernig væri að stjórn-
völd hefðu fyrir leiðarljós, að
ekki væri nær gengið skattþegn-
um en svo, að þeim væri eftir
skilið sómasamlegt lifsfram-
færi, áður en skatta er krafizt úr
þeirra hendi?
Til hvers höfum við verið að
bisa við aö gaumgæfa þarfir
visitölufjölskyldu, og tefla svo
skákina þannig, að almenn
launakjör séu langt þar fyrir
neðan, ogsamtkriarrikiog önn-
ur opinber stjórnvöld af þessari
4itlu köku?
Hér skiljum vér eigi.
Sýndarmennska og fögur orð
um góðan vilja, til að leiðrétta
meira og minna kjánalegt rang-
læti, mettar engan.
Þaö eru raunhæf vinnubrögö
og markvis, sem verða að vera
mark og mið, ef sama vitleysan
á ekki aö riða húsum i
fram tiöinni.
I HREINSKILNI SAGT
Ætt Þórðar Pólssonar
á Kjarna við Akureyri
Vegna söfnunar gagna um afkomendur
Þórðar Pálssonar og konu hans Bjargar
Halldórsdóttur, væru kærkomnar upplýs-
ingar þeirra er telja ættir sinar til þeirra
og þá helzt sem itarlegast frá skýrt.
>
Hjálmar Vilhjálmsson,
Drápuhlið 7, Reykjavik. simi 19581.