Alþýðublaðið - 27.10.1976, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 27.10.1976, Qupperneq 9
s&r AAiðvikudagur 27. október 1976 9 37. flokks þing Al þýðuflokksins Rekstrarreikningur 1974-1976 TEKJUR:: Sept. tilsept. 1. Skattar flokksfélaga kr. 749.000.00 2. Frá happdrætti kr. 350.000.00 3. Afmælishátiö kr. 210.000.00 4. Frjáls framlög og gjafir kr. 1.082.933.00 5. Ýmsartekjur kr. 411.519.00 kr. 2.803.452.00 Rekstrarhalli, fl. höfuðstól kr. 325.552.00 Allskr. 3.129.004.00 GJÖLD: 1. Launagreiöslur kr. 1.839.757.00 2. Annar rekstrarkostn.: póstur og simi kr. 533.672,- rafmagn kr. 72.801.- pappir,prent.ritf. kr. 222.633,- ýmsgjöld kr. 290.013,- kr. 1.119.119.00 3. Opinber gjöld: launaskattur kr. 64.391,- alm.tr.gj. kr. 56.472.- kr. 120.863.00 4. Afskrift eigna kr. 49.265.00 Alls.kr. 3.129.004.00 Efnahagsreikningur EIGNIR: 1. Fjölritari kr. 270.000.00 4- afskrift 1975 kr. 27.000.00 kr. 243.000.00 2. Kúluritvél kr. 160.000.00 -í- afskrift 1975 kr. 16.000.00 kr. 144.000.00 3. Aörareignir kr. 106.265.00 -r afskrift kr. 6.265.00 kr. 100.000.00 4. Sjóös reikningur 5. Hlutabréf: kr. 2.463.00 Alþýðuprentsm iðjanh.f. kr. 100.000.00 Alþýöubrauðgeröin h.f. kr. 4.500.00 Alþýðuhúsh.f. kr. 425.00 kr. 104.925.00 5. Taps og gróöareikn.: Halli rekstrar reikn.: kr. 325.552.00 -~ fl. f. f. reikningi kr. 177.730.00 kr. 147.822.00 Alls kr. 742.210.00 SKULDIR: 1. ógreiddlaun kr. 742.210.00 Alls kr. 742.210.00 Framanskráða reikninga AlþýBuflokksins fyrir timabiliö 1. sept. 1974 til 1. sept. 1976 höfum viö undirritaöir, endur- skoöendur flokksins, samiö skv. dagbók og höfuöbók, aö aflok- inni endurskoöun fylgiskjala og fullnægingu leiöréttinga. Leggjum viö til aö reikning- urinn veröi samþykktur. Viö teljum aö reikningur yfir gjöf Magnúsar Bjarnasonar kennara, Sauöárkróki, heföi átt aö fylgja þessum reikningum og framvegis á hverju flokksþingi hér eftir. Or þessu veröi bætt aö þessu sinni meö því aö reikningurinn veröi þegar i staö saminn, endurskoðaður og lagöur fyrir flokksstjórn. Siðan veröi hann birtur i prentuöum þing- tiöindum þessa þings. Viö endurskoöun framvegis, ber, aö okkar áliti, aö leggja fram afrit af kvittunum fyrir öllum innborgunum til flokksins og skulu kvittanir vera númer- aöar. Viö teljum þaö einnig góöa reglu, og leggjum raunar áherzlu á, aö reikningum flokksins fylgi fjölritaöur listi, sem þingfulltrúar fái i hendur, meö nöfnum greiðandi flokks- félaga, félagatölu og skatt- greiðslu, er sé I samræmi viö viökomandi tekjuliö rekstrar- reiknings. Loks leggjum viö til að ákveöið veröi, aö skrifstofu flokksins beri aö skila af sér bókhaldi og reikningum til endurskoöenda viku fyrir flokksþing. Reykjavik 21. okt. 1976. Viröingarfyllst Jón Brynjólfsson Aöalsteinn Halldórsson Reikningar flokksins Yfirlit yfir happdrætti Alþýðuflokksins TEKJUR: Seldir miöar íhappdrættil .................... 1.485.800,- Seldir miðar ihappdrættill ................... 1.041.500,- Seldir miöarlhappdrættiIII ................... 1.163.800,- Seldir miöar Ihappdrætti IV ...................1.767.000,- Samtals kr. 5.458.100,- GJÖLD: Vinningar ......................................... 990.176,- Vinnulaun.......................................... 310.768,- Prentkostnaöur .................................... 134.553,- Giróseðlar og burðargjöld ......................... 229.356,- Auglýsingar......................................... 58.710,- Greitt til skrifstofu Alþýöuflokksins ............. 350.000,- önnurgjöld ........................................ 108.113,- Greiddar skuldir Alþýöublaösins ................. 3.276.424,- Samtals kr. 5.458.100,- Reykjavlk 21. október 1976. Happdrættisnefnd Alþýöuflokksins. Eyjólfur Sigurösson Skafti Skúlason Garðar Sveinn Arnason Skrá yfir eignir og skuldir Alþýðuflokksins EIGNIR: Hlutabréf i Alþýðuprentsmiðjunni h .f. .. Hlutabréf I Alþýöubrauögerðinni h.f. ... 6.900,- Hlutabréf i Alþýðuhúsinu h .f 425.00,- Framlag til BÍaðaprents h .f 1.150.000,- Minningarsjóður Magnúsar Bjarnasonar 5.000.000,- Samtals krónur 6.257. 325,- Skuldir Alþýöuflokksins vegna útgáfu Alþýöublaösins: SkuldiBúnaöarbanka íslands 2.700.000,- Skuld i útvegsbanka Islands • ••• 3.000.000,- Skuld i Iðnaöarbanka Islands 270.000,- Skuld i Verzlunarbanka Islands 637.500,- Skuld I Landsbanka tslands Samtals krónur 8.479.500,- Vegagerðin tekur við Sverrisbraut I gær efndi Vegagerö rikisins til blaöamannafundar á Sverrisbraut, vegna titt nefnds vegarkafla. Á fundinum sagöi Snæbjörn Jónsson vegamálastjóri það yfirleitt ekki I frásögur færandi, þó vegagerðin opnaöi vegspotta, en svo væri þó i þetta sinn. Eins og þeir sæju, sem leggðu leiö sina um brautina, væri hún oröin svo slæm yfirferöar, aö gripa heföi oröiö til þess ráös aö loka henni. Nú lægi fyrir hjá vegageröinni, aö fylla upp i þær holur sem heföu myndazt i kafl- anum, en á næsta vori yröi væntanlega lagt slitlag yfir hann allan. Kvaðst Snæbjörn vera mjög óánægður með þátt fjölmiðla I þessu máli. Þeir heföu gert - meira af því aö hampa skoö- unum Sverris en aö kanna sann- leiksgildi þeirra, og mætti meö nokkrum sanni segja aö þeir heföu komiö málinu á þann rek- spöl sem þaö væri nú komið. Auk þess væri vegageröinni nú álasað fyrir sóun á f jármun- um almennings, þegar Ijóst varð hvert stefndi I vegarfram- kvæmdunum. Snæbjörn Jónsson sagðist ennfremur vilja taka það fram, aö þótt þessi tilraun Sverris hefði ekki sannaö þaö sem sanna átti, þ.e. ódýrari og end- ingarbetri veglagninu á Islandi, þá kastaöi þaö engri rýrö á i- blöndun jaröefnis meö sementi. Sú aðferö gæti reynzt vel i vissum tiifellum, en öörum ekki, og yrði hún notuð hér á landi þegar henta þætti. Niðurstaða Mats s.f. Þegar vegagerðin geröi samning viö Sverri Runólfsson á sínum tima, var verkfræði- skrifstofan Mat ráðin til aö hafa hlutlaust eftirlit meö undirbún- ingi og framkvæmd verksins. A blaöamannafundinum f gær var blaðamönnum afhent eftirlits- skýrsla Mats s.f. en þar kemur m.a. fram aö kostnaöaráætlun viö lagninu vegkaflans nam i upphafi 13.7 milljónum króna. Þegar til kom reyndist kosnaöur viö brautina hins vegar nálægt 32 milljónum króna. Niöurstööur Mats s.f. eru á þá leið, að telja veröi að tilraun Sverris hafi misheppnazt og aö honum hafi ekki tekizt aö leggja ódýrari vegi en þá sem hér hafa verið lagöir. Enn fremur segir I niöurstööum skýrslunnar, aö gæöi vegarins séu minni, en annarra hraöbrauta sem Vega- gerðin hefur látiö gera. Sverrir Runólfsson var einnig staddur á fundinum, og sagöi hann, aö þvi væri ekki að leyna að hann væri óánægður með þá reynslu sem fengizt hefði af kaflanum. Hins vegar væru, eins og menn gætu séð, talsvert margir fermetrar kaflans, sem ekki væru svo ýkja slæmir. Sagöist Sverrir vilja itreka það, að hann hefði þarna unniö með lélegum tækjum, og sum þeirra hefðu reyndar verið biluð. Þvi hefði farið sem fór. JSS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.