Alþýðublaðið - 27.10.1976, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 27.10.1976, Qupperneq 16
l FRA MORGNI... Miðvikudagur 27. október 1976 • ••• t • ' og svo var það þessi um... Ýmlslegt' Orlofsnefnd Kópavogs. Munið eftir myndakvöldinu á fimmtudagskvöld kl. 20.30 Frá Vestfirðingafélaginu. Aðalfundur Vestfirðingafélagsins veröur að Hótel Borg, Gyllta sal, nk. laugardag 30. okt. kl. 16. Nýir og gamlir félagar fjölmenni og verið stundvisir. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13. fimmtudag- inn 28. október n.k. kl. 20.30. Bazarinn verður haldinn 7. nóvember n.k.,þeir sem ætla að gefa muni á hann, vinsamlegast komi þeim á Háleitisbraut 13 sem fyrst. Stjórnin. ...Jón Jónsson, sem var læknir úti á landi. Jón var talinn nirfill en var nú kominn á efri ár og son- ur hans Jón Jónsson yngri var að taka við læknisumdæminu. Jón eldri gaf nú syni sinum nokkur heillaráð i vegarnestið. — Þegar þú gefur hóstasaft, biddu þá sjúklinginn alltaf að koma með þvagprufu næst þegar hann á leið til þin. — Til hvers spurði sonurinn, agndofa. — Kjáni ertu sagði gamli maðurinn, auðvitað til þess að fá flöskuna örugglega aftur. ...Islenzka húsgagnasmiðinn, sem heimsótti háborg gleðinnar, Paris, I sumarleyfi slnu. — Hvernig gastu klárað þig án þess að kunna málið, spurði vinnufélagi hans þegar heim var komið. — Ekki nokkur vandi, kæri vinur. Kvöld eitt gekk ég inn á krá. Rétt eftir að ég var seztur kemur þessi lika yndislega stúlka. Hún var ekkert að tvlnóna við það, heldur hlammar sér I kjöltu mína. Ég þóttist vita hvað sú stutta vildi og tók fram blýant og blað og teiknaði flösku og tvö glös. Þetta fékk ég slðan þjón- inum, og flaskan og glösin komu eftir örskamma stund. Þá tók daman blýantinn og blaðið og teiknaði hjónarúm.Ég er ennþá að velta þvl fyrir mér hvernig hún komst að þvl að ég i húsgagna- bransanum. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur bazar þriöju- daginn 2. nóvember kl. 14.00 i Iðnó uppi. Vinir og velunnarar Fri- kirkjunnar eru vinsamlega beðn- ir að koma gjöfum sinum til Bryndlsar, Melhaga 3, Elisabet- ar, Efstasundi 68, Margrétar, Laugavegi 52, Láru Reynimel 47, og Elinar, Freyjugötu 46. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Munið frimerkjasöfnun Gerövernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i vejzluninni Hof, bingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Bridge Spilið I dag er frá leik Breta og Belga I unglingameistaramóti 1974. Bretar sátu N-S. T Noröur 4 D 10 8 2 V AD4 ÍA 9 7 AK6 Vestur G 64 3 K108 G 10632 7 Suöur Austur 4 K5 V 763 ♦ K 8 * D 10 8 5 3 2 4 A97 V G952 ♦ D54 4 G 9 4 TROLOFL'NARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 „Samúðarkort' Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Styrktarfélags1 vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaöir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. Borgarsafn Rtykjavikur, Otlánstimar frá 1. okt.1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Bústaöasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sim > 27640. Mánudaga til föstúdaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal- bókaþjónusta viö aldraða,fatlaö og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABILAR, Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðarkoíssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga ol föstu- daga kl. 1-5 Simi 11822. A fimmtu- dögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. onæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skírteini. spékoppurinn i islenzk réttarvernd Pósthólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á .eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúö Braga Brynjólfssonat, Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins aö Hallveigarstöðum simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056. Hcrilsugaésla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100. Hafnar- fjörður simi 51100. Réykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud föstud. ef ekki næst i heimilis lækni, simi 11510. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 22.-28.. oktöber annast Holts Apótek og Laugavegs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 máuudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Heyöarsímar Rfykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitavcitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirjsimi 85477. Simabilanir simi ffl. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. ’ekið við tilkynningum um bilan- /rá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hér varö Suður sagnhafi I þrem gröndum, en A-V höfðu alltaf passað. Vestur sló út smátlgli, sem sjöið i blindi var lagt á og tekið á kóng I Austri. Tiguláttan kom út, tekin á drottningu heima og smáhjarta slegiö út, drottningu blinds svinaö og slegiö út smáspaða úr borði. Austur lét fimmið og Suður - niuna og Vestur fékk slaginn á gosann. Hann spilaði nú þriðja tiglinum, sem tekinn var á ás i boröi. Austur fleygöi laufáttu. Nú vantaöi sagnhafa sex slagi. Bara að kóngarnir i spaða og hjarta lægju rétt! Sagnhafi sló nú hjartaási úr blindi og brosti breitt þegar Vestur lagði kónginn I. Glaður i bragöi spiiaði hann enn hjarta og svlnaði niunni i góðri trú. En hann var nærri dottinn af stóln- um, þegar Vestur dró tiuna fram, og nú fékk Vestur sina tvo slagi á fritlgulinn! Einn niður Hefði Vestur ekki látiö hjarta- kónginn i ásinn var sagnhafi neyddur til að reyna spaðann og þá stóð sögnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.