Alþýðublaðið - 27.10.1976, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 27.10.1976, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 27. október 1976 ,...TIL KVÖLDS 17 Útvarp 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Frank M. Halldórsson flytur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 MiBdegissagan: „Eftir ör- stuttan leik” eftir Elias Mar Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 MiBdegistónleikar Wilhelm Kempff leikur á pianó Tvær rapsódiur op. 79 eftir Johannes Brahms. Pro Musica kammer- sveitin i Stuttgart leikur Sere- nöBu nr. 13 I G-dúr (K525) „Eine kleine Nachtmusik” eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart, Rolf Reinhardt stjórnar. Maria Callas, Francesco Albanese og Ugo Savarese syngja meB sin- fóniuhljómsveit Utvarpsins i Torino atriBi Ur óperunni „La Traviata” eftir Verdi, Gabriele Santini stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguðspjall Dr. Jakob Jónsson flytur fyrsta erindi sitt: Inngang. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartlmi barnanna Egill FriBleifsson stjórnar timanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Mánudagslögin 20.00 tltvarp frá Alþingi: Stefnu- ræöa forsætisráöherra og um- ræöur um hana I fyrri umferö talar Geir Hallgrimsson for- sætisráöherra allt aB hálfri klukkustund. Fulltrúar ann- arra þingflokka hafa til um- ráða 20 minUtur hver. 1 siBari umferB hefur hver þingflokkur 10 minUtna ræButima. 22.50 VeBurfregnir. Fréttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar lslands i Háskóla- biói á fimmtudaginn var, — sið- ari hluti. Hljómsveitarstjóri: Paul D. Freeman. Sinfónía nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaikovski. — Jón MUli Arna- son kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SJónirarp' 18.00 Þúsunddyrahúsiö. Norsk myndasaga. 3. þáttur. Frú Pigalopp kemur á óvart. Þýö- andi Gréta SigfUsdóttir. Þulur Þórhallur Sigurösson. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 18.20 Skipbrotsmennirnir. Astralskur myndaflokkur i 13 þáttum. 3. þáttur. úr sjávar- háska. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.45 Giuggar. Bresk fræöslu- myndasyrpa. tsiand, Slökkvi- liöið og eldsvoöar. Dansandi birnir. Stórbrú yfir Rin. Þýö- andi og þulur Jón O. Edwald. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Papplrstungl. Bandariskur myndaflokkur. Uppskeran. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Nýjasta tækni og visindi. Orkulindir nútiöar og framtiö- ar. Bandarisk búvisindi. Um- sjónarmaöur Ornólfur Thorla- cius. 21.30 Frá Listahátíö 1976. Fær- eyskt kvöld.Annika Hoydal og Eyöun Johannessen lesa ljóö og syngja viö undirleik Finnboga Johannesson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Augliti til auglitis. Sænsk framhaldsmynd i fjórum þátt- um. Leikstjóri og höfundur handrits Ingmar Bergman. Kvikmyndun Sven Nykvist. Aðalhlutverk Liv Ullman, Er- land Josephson, Aino Taube, Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Jenny er geðlæknir. Hún býr hjá afa sinum og ömmu, meöan hún bfður þess aö geta flutt i nýtt hús ásamt eiginmanni sinum og 14 ára dóttur, en þau eru bæöi f jarver- andi. A sjúkrahúsinu, þar sem Jenny er yfirlæknir I afleysing- um, er ung stúlka Maria Jacobi. Hún er eiturlyfjasjúk- lingur. Jenny hittir hálfbróöur Mariu, Jacobi prófessor, I sam- kvæmi. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 22.40 Dagskrárlok. SJónvarp Augliti til auglitis Annar þáttur sænska mynda- flokksins Augliti til auglitis er á dagskránni I kvöld kl. 21.55. Höfundur handrits er Ingmar Bergmann, og eins og i mörgum mynda hans leikur Liv Ullman aðalhlutverkiö, Jenny ungan geðlækni. Myndin er vel leikin, ogskemmtileg á köflum en mik- iö ósköp er alltaf erfitt lifiö i myndum Bergmanns. Þar er alltaf að finna nóg af alls kyns sálarflækjum, og vandræðum, sem vafa.mál er aö almenningur eigi alment við aö striöa.... A.m.k. má ofgera öllu. önnur aöalhlutverk i mynd- inni leika Erland Josephson, Aino Taube, Gunnar Björn- strand og Sif Ruud. HRINGEKIAN Nýr plötusnúður í Sesar Ó Veitingahúsið Sesar hefur nýverið ráðið til starfa enskan plötusnúð, Johnny Mason, sem þeg- ar hefur tekizt á við það verkefni að halda uppi fjörinu á staðnum með góðum árangri.Mason er enginn nýgræðingur í starfinu, hefur starfað sem plötusnúður í heima- landi sínu í 7 ár, þótt hann sé ekki nema 23 ára gamall. Bæði hefur hann rekið eigið ferðadiskótek og auk þess starfað með ýmsum þekktum hljóm- sveitum, svo sem Glitter Band, Hot Chocolate, Al- vin Stardust, svo aðeins fáeinar séu nefndar af handahófi. Þá hefur Johnny Mason skrifað hljómplötugagnrýni fyrir blað i heimaborg sinni, Hastings í Suður-Eng- landi, en þar í landi er al- gengt að plötusnúðar haf i þann starfa. Ennfremur má nefna, að Mason varð þriðji í keppni plötusnúða á Eng- landi öllu árið 1975, en það þykir talsverður frami í sjálfu landi plötusnúð- anna. úr Eystrasalti Skolað út Mikill austanstormur geysaði i Eystrasalti nýlega. Að áliti haffræöinga gerði óveöur þetta lifrikinu i hafinu mikiö gagn. Eftir að storminum linnti kom i ljós aö sjórinn i Eystrasalti var hreinni en áður. Salt og sýru- magn sjávarins hafði einnig aukist að mun. Afleiöingar þessa, segir prófessor Gunnar Ottelind i viö- tali við „sænska blaðiö „Ar- betet” verða þær að við megum eiga von á fleiri fisktegundum inn i Eystrasalt, svo sem há- körlum, Ansjosum og makril. Haffræðingar állta aö endur- nýjun vatns i Eystrasaltinu geti þýtt það að fiskigengd veröur meiri en verið hefur um langt árabil. Geit í af- mælisgjöf Mjúlkursamlag eitt í Danmörku hélt upp á 40 ára afmæli sitt fyrir skömmu. Meðal þeirra gjafa sem bárust var þessi forláta geit, sem einn af þakklátum við- skiptavinum samlagsins sendi forráðamönnum þess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.