Alþýðublaðið - 02.12.1976, Side 10

Alþýðublaðið - 02.12.1976, Side 10
10 Fimmtudagur 2. desember 1976 Odýrt, ódýrt SELJUM NÆSTU DAGA: Barnanáttkjóla st. 2-8 - verð kr. 1000 Kvennáttkjóla - verð frá kr. 700 Skyrtublússur á telpur - verð kr. 800 Elízubúðin, skiphoiti 5 Höfum opnað barnafata- og snyrtivöruverziun í Nóatúnshúsinu Hátúni 4A Verzlunin MUSSA, 17744 AVON 700 x 14 6 strigalaga 700 x 14 4 strigalaga 590 x 1 5 4 strigalaga 590 x 1 5 4 strigalaga T/ L 165x 15 4 strigalaga 560 x 1 5 4 strigalaga 590x13 4 strigalaga T/ L 560 x 1 3 4 strigalaga 645/1 75x13 4 strigalaga T/L Gúmmíviðgerðin SNJÚ- 1 DEKK J Kr. 11.330 m/nöglum Kr. 10.520 m/nöglum Kr. 9.340 m/nöglum Kr. 9.530 m/nöglum Kr. 9.090 m/nöglum Kr. 9.1 70 m/nöglum Kr. 8.660 m/nöglum Kr. 8.520 m/nöglum Kr. 10.660 m/nöglum Keflavík o^vffs Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 \ Lumenition Platínulausa transistorkveikjan SPARAR MIKIÐ BENSÍN og reksturskostnað Þessi viðurkennlng er aöeins veltt einum aðila ár hvert tyrlr tramúrskarandl taeknl- ný|ung. Víst er, að mörgum bíleigandanum brygði ef hann gæti séð í einni tölu þá upphæð, sem greidd er árlega fyrir það bensín, sem rennur óbrunnið gegnum vélina. Sú upphæð getur hæglega verið kr. 200-500 við hverja tankfyllingu. Auk þess er fyrirhuguð hækkun bensíni. Yf ir 1400 bílar aka með Lumenition á (slandi í dag. Spyrjið einhvern þeirra bíleigenda um reynsiu þeirra af Lumenition. Við birtum ennfremur mjög ýtarlegar upplýsingar og staðreyndir um búnaðinn í Dagblaðinu í dag. Einkaumboð á íslandi: í i UABr,ir-ht Skelfunni 3e*Slml 3*33*45 Stóryrði___________________7_ skrifaö sig i foreldrahúsum tekiö peningana til sinna nota, borgaö afþeim skatt og lánasjóður fjár- magnaöi þá alit saman — skatt- inn líka.” (undirstrikun okkar). Hvernig geta námsmenn hagnast á aö skrifa sig I foreldra- húsum ef þeir búa ekki þar? Ef átt er viö að námsmaöur búi i raun i foreldrahúsúm og noti vinnutekjur sinar eingöngu sem vasapeninga vaknar sú spurning hvort hánn fái nokkuö lán, ef tekjur hans eru þaö háar aö hann þurfi að borga e-n skatt (hvaöa skatt Jón, tekjuskatt eöa eigna- skatt??)? Einnig má benda á aö misnotkun á lánum þarf ekki aö vera bundín viö þá sem búa í for- eldrahúsum, því ef foreldrar geta iog vilja styrkja börn sin til náms er þaö eins hægt þó börnin búi ut- an heimahúsa. „ Viö úthlutun lána er ekki tekiö tillit til fjölskyldustæröar í trássi viö lög og reglugerð og það rök- styöur Jón meö þvi að á almenn- um vinnumarkaöi sé ekki tekiö tillit til hennar. Allir fái Sömu laun fyrirsömu vinnu. Hvi skyldi hann snúa baki við þessari sömu rök- semdafærslu þegar um náms- menn i foreldrahúsum er aö ræöa, ekki tekur vinnumarkaöurinn til- lit til þess hvar maöur býr? Þaö er þvl ofvaxið okkar skilningi hvernig Jóni getur veriö stætt á þeim rökum að námsmenn I heimahúsum þurfi minna fé handa á milli en aðrir hvort sem þeir borga heim eöa ekki, en viö úthlutun til þeirra lækkar fram- færslumat um 40%. Lánakjör — launakröfur og launamisrétti: Jón klifar á þvi aö peningar til lánasjóös séu teknir úr vasa skattborgaranna, en gefur um leiö i skyn aö meö nýju lögunum sé veriö aö losa þessar byröar af skattgreiöendum I náinni fram- tiö. Heldur þykir okkur ótrúlegt aö málin séu svona einföld. Undan- farin ár hafa BHM og fleiri rök- stutt launakröfur sinar meö „ævirauntekjum” og löngum námstíma. Ákomandi árum mun nú bætast viö krafan um aö tekiö veröi tillit til mikils námskostn- aöar, enda vart nema von þegar menn hafa milljöna skuldabagga á bakinu. Visitala er jú einu sinni vísitala. Námsmenn sem eiga þaö stönduga foreldra aö þeir geta staöiö straum af námskostnaði þeirra sækja e.t.v. ekki um lán, og sllka námsmenn má vitaskuld finna i röðum okkar. Þaö er þó vart viö þvi aö búast að BHM muni fara fram á lægri laun þeim til handa, né þeim er lokiö hafa námi á undan okkur. Það er Jóni Sigurðssyni og öörum ,eldri námsmönnum” full ljóst. Þeir vita sem er aö meö þvi að heröa nú sultarólar námsmanna þá stuðla þeir aö auknu launamis- rétti í þjóöfélaginu, misrétti er þeir munu hagnast af sföar meir. 1 þessu sambandi er vert aö hafa í huga aö BHM, öfugt viö ýmis verkalýðsfélög hefur aldrei lýst yfir stuöningi viö baráttu okkar. Aö lokum: Aukiö launamisrétti i þjóöfélaginu er ávallt andstætt hagsmunum almennra launþega. Sú röksemdafærsla aö meö þvi aö visitölutryggja lánin þá losni skattgreiöendur undan þvi aö standa straum af menntun okkar er röng. Þaö er jú einu sinni svo að flestir lántakar ráöast beint til rikisins eða til hinna ýmsu þjón- ustufyrirtækja. Þann kostnaðar- auka sem hlutfallslegar stór- hækkanir launa leiöa af sér munu launþegar veröa aö greiöa meö hækkuöum skattgreiöslum. Nýtt hlutverk lána- sjóðs? Um árabil hefur staðiö i lögum um Lánasjóöinn, eitthvaö á þá leiö að hlutverk sjóösins væri aö gefa fólki jafna möguleika til náms. Meðnýju lögunum frá i vor viröist sem tilgangi sjóösins hafi algerlega veriö breytt. Að okkar mati er hiö nýja hlut- verk sjóðsins þrlþætt, þaö er: a. aö gefa ríkisvaldinu möguleika á aö ákveða hver lærir og hvaö hann lærir, FMdcsstarfM Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik heldur jólafund mánudaginn 6. desember kl. 8.30 I húsi Prentarafélagsins Hverfisgötu 21. Nokkrar félagskonur sjá um dagskrána. Stjórnin. og buxurí miklu úrvali. Munið 10% afsláttar- DOMUS Laugavegi 91 Kór gagnfræðaskólans á Selfossi syngur í Skálholtskirkju Kór Gagnf ræðaskólans á Sel- fossi syngur á aðventukvöldi i Skálholtskirkju, föstudaginn 3. desember kl. 9.30 og i Selfoss- kirkju sunnudagskvöldið 5. desember kl. 9. Kórinn syngur b. aö stuöla aö auknu launamis- rétti I landinu, og ala þar meö á sundrungu meöal launþega, c. enn einn liöur i þeirri stefnu rfkisvaldsins að dylja fyrir hin- um almenna launþega þá stað- reynd að þaö er hann, sem stendur straum af öllu rikis- bákninu. f ,h. starfshóps um lánamál innan liffræðiskorarH.Í. Ástrós Arnardóttir Páii Stefánsson Þórunn Þórarinsdóttir Iteykdal. innlend og erlend jólalög. Söng- stjóri er Jón Ingi Sigurmundsson. Glúmur Gylfason leikur á orgelið og Heiðrún Hákonardóttir syngur einsöng. Leikiö er undir á ýmis hljóðfæri. Sóknarprestarnir Sr. Guð- mundur Óli Ólafsson og Sr. Sigurður Sigurðarson flytja hug- vekju. Nýtt jólakorteftir Jón Engilberts Frú Tove Engilberts, ekkja listamannsins, hefur nú gefið út fimmta kortið og er það gert eftir myndinni „Opinberun”. Offsetprentun annaðist Litbrá h.f. Kortin eru til sölu i húsi listamannsins að Flókagötu 17.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.