Alþýðublaðið - 15.12.1976, Side 2

Alþýðublaðið - 15.12.1976, Side 2
2 STJÓRNMÁL Miðvikudagur 15. desember 1976 ssssr alþýðu- (Jtgefandi: Álþýöuflokkurinn. Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggsson. Aösetur ritstjórnar er i Siöumúia 11, slmi 81866. Auglýsingadeild, Alþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftarsimi 14900. Prentun: Blaöaprent h.f. Askriftarverð: 1100 krónur á nuinuöi og 60 krónur i lausasölu. Hver hefur borið byrðarn- ar af bættum þjóðarhag? i yfirliti frá Þjóðhags- stofnun um framvindu þjóðarbúskapar Islend- inga á þessu ári og horf ur á næsta ári, kemur f ram, að á þessu ári verði veru- leg umskipti til hins betra í íslenzkum efnahags- málum. Þjóðarframleiðslan er að vísu talin verða svipuð að vöxtum og 1975, en vegna batnandi við- skiptakjara telur Þjóð- hagsstofnun að þjóðar- tekjur muni aukast um þrjá af hundraði. Þá er talið, að við- skiptahallinn, sem hlut- fall af þjóðarframleiðslu, lækki úr 11,5% á síðasta ári í 3,6% á þessu ári. Nokkuð hefur hægt á verðbólgu, en hún er þó talin verða 25 til 30% á þessu ári, miðað við 35 til 37% á síðasta ári. Orðrétt segir f'yfirliti Þjóðhagsstofnunar: „Á árinu 1976 hefur þvi mið- að ótvírætt í jafnvægisátt i þjóðarbúskapnum, þeg- ar á heildina er litið. Enn er þó við alvarlegan verð- bólguvanda og viðskipta- halla að etja." Þjóðhagsstofnun telur, að á næsta ári séu horf ur á því, að sá endurbati, sem hófst á þessu ári, geti haldið áf ram. Ástand fiskistofna setji þó vexti útflutnings og þar með þjóðartekjum þröngar skorður. Þá segir að við- skiptakjör haf i verið hag- stæðari á þessu ári en við haf i verið búizt í upphafi ársins. Þessar hækkanir verði þó án efa tíma- bundnar. Helztu ^niðurstöður þjóðhagssparinnar fyrir næsta ár eru þær, að þjóðarframleiðslan auk- ist um 1-2% f rá þessu ári, en þjóðartekjur um 2-3%. Reiknað er með að þjóðarútgjöld aukist um 1%, þó þannig, að einka- neyzla vaxi um 3%, sam- neyzla um 2%, en fjár- f esting dragist saman um 5-6%. Ástæðan fyrir sam- drætti í fjárfestingu er sú, að lokið verður við virkjun Sigöldu og Kröflu. Þjóðhagsstofnun segir, að fari vöxtur þjóðarút- gjalda í heild ekki fram úr þessu marki gæti við- skiptahallinn á næsta ári minnkað um helming, eða úr tæplega 4% í 2% sem hlutfall af þjóðarfram- leiðslunni. Þá segir, að nú í árslok verði verðlag 10-12% hærra en meðaltal ársins. Þá séu þegar fyrirsjáan- legar verulegar verð- hækkanir fyrstu sex mánuði næsta árs, eða 8- 10%. Þjóðhagsstofnun segir, að ef von eigi að vera til þess að draga úr hraða ^erðbólgunnar á næsta ári og koma stöðunni út á við í viðunandi horf, þurf i að fara saman hóflegar tekjuákvarðanir um mitt næsta ár og aðhald í út- gjöldum hins opinbera og lánveitingum. Vafalaust er þetta yf ir- lit unnið samkvæmt beztu fáanlegum upplýsingum og af samvizkusemi. En þess er hvergi getið, að bata íslenzkra efnahags- mála má að verulegu leyti rekja til þess, að launþegar hafa orðið að þola gífurlega kjara- skerðingu vegna stöðugt hækkandi verðlags. Og enn eru boðaðar veruleg- ar verðhækkanir í byrjun næsta árs. Enginn veit hvað „hóf- legar tekjuákvarðanir" þýða á máli Þjóðhags- stof nunar. En eitt er aug- Ijóst af lestri þessa yfir- lits, að það eru launa- stéttirnar, sem hafa tekið á sig þær byrðar, sem breytt hafa ástandinu í heild til batnaðar. Þær haf a hins vegar ekki notið þess, að viðskiptakjörin hafa verið hagstæðari en búizt hafði verið við. — Eina ályktun má draga af þessu yfirliti, hún er einföld og skýr: Það er grundvöllur fyrir veru- legum kjarabótum til handa launafólki. Það mun ekki líða lengur að bera eitt byrðarnar á erf iðleikatímum. —AG EIN- DALKURINN Snúið við blaði 1 forystugrein Alþýöumannsins i siöustu viku er rakin sinna- skiptasaga þingmanna Alþýöu- bandalagsins varöandi afstööuna til hugmynda Alþýöufiokks- manna um eign alþjóöar á landinu, gögnum þess og gæöum. Er minnt á aö þeir Bragi Sigur- jónsson og Jón Armann Héöins- son hafi lagt fram i efri deild Alþingis itarlegt frumvarp að lögum um eignarráö í landinu. Hafi ekki brugðizt undanfarin ár, er þingmenn Alþýðuflokksins hafa lagt fram þingsályktunar- tillögur um þetta mál, aö einhver þingmanna Alþýðubandalagsins hafi staöiö upp til andmæla ásamt þingmönnum Sjáifstæöisflokksins og Framsóknar. Síöan segir Alþýöumaöurinn: ,,Nú hefur hins vegar brugöiö svo viö, aö fám dögum eftir aö frumvarp Braga og Jóns Armanns var lagt fram, þá lögöu þingmenn Alþýöubandalags i efri deild fram frumvarp til stjórn- skipunarlaga, og er frumvarpið bót viö 67. gr. stjórnarskrárinnar, en til 67. gr. hefir oft veriö vitnaö sem vörn gegn alþjóðareign á landinu, gögnum þess og gæöum. Framhald á bls. 10. Staksteinar M orgunblaðsins setja Alþýðu- flokknum úrslitakosti Hér talar sá, sem valdið hefur, eða hvað? 1 Staksteinum Morgunblaösins i gær er haldið áfram hinum makalausu skrifum blaðsins um þing Alþýðusambands tslands og þátt Alþýöuflokksins i þvi. Þar má greina rödd þess, sem telur sig valdið hafa og öllu geta stjórnað, ef ekki meö lagni þá með beinum skipunum. „Skipað gæti ég væri mér hiýtt.” Morgunblaðið hefur á undan- förnum mánuðum haft tilburði i þá átt, að segja Aiþýöuflokknum fyrir verkum innan verkalýös- hreyf ingarinnar. Samstarf flokksins við hina hógværari og skynsamari verkalýðsleiðtoga Alþýðubandalagsins hefur gert Morgunblaösmönnum gramt i geði. En þeir gleyma þvi, að einmitt þetta samstarf tryggði setu Sjálfstæðismanna i miöstjórn ASl, og það var fyrir forgöngu Alþýðuflokksmanna. „Stuðningur” Sjálfstæðismanna Staksteinahöfundur fullyrðir i ritsmið sinni, „að áhrifastaða Alþýðuflokksins i einstökum verkalýðsfélögum hafi byggzt á stuöningi Sjálfstæðismanna i þessum sömu félögum.” barna er um að ræða svo skefjalausan rembing, að samkvæmt oröanna hljóðan ætti verkalýösforysta Alþýðuflokksins að snarast á fætur og færa þessum heiöurs- mönnum blómavasa úr kristal, helzt meö rósum i, og þakka þannig lifgjöfina. Staðreyndin er sú, að verka- lýðsleiðtogar Alþýðuflokksins hafa átt samstarf við lýðræðis- sinnaða verkalýðsleiötoga hvar i flokki, sem þeir hafa staðið. Þar ,,Róttæku öflin” Þegar Alþýðublaðið skýrði frá úrslitum kosninga i miðstjórn Alþýðusambands íslands, sagði það á forsiðu, að róttæku öflin MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. D Vilja Alþýðu- flokksmenn samstarf við kommúnista? Fyrstu viBbrógB AlþýBu blaBsinc viB lok ASÍ þine* voru þau «8 birta fyrírsögn yfir þvsrs for- sIBu blaBsins. sam var svohljóBandi: „Róttsskarí ötlin sigruBu " Og f frétt- inni. sam fylgdi. mitti lasa þassi orB „A þassum úrslitum má sjá. aB rót- taskari öflin i þinginu hafa staBiB mjög saman I þassari stjómarkosningu og ar þaB vissulaga fagnaBarsfni." Þassi viBbrogB AlþýBu- blaBsins aru ónaitanlaga laga mil maB vaiti, aB AlþýBuflokkurinn hafur í fjóra iratugi variB i undanhaldi sam ihrifaafl f varkalýBssamtökunum. í upphafi mi sagja. aB AlþýBuflokkur og AlþýBu- samband hafi variS aitt og hi8 sama. En smim saman tókst kommúnist- um aB grafa undan ihríf- um AlþýBuflokksins I vsrkalýBsfilögunum. AlþýBuflokkurinn varB fyrir miklu ifalli I varka- lýBssamtökunum, þagar flokkurtnn klofnaBt fyrir strfB og Sóslalistaflokkur- inn var stofnaBur og aftur þagar Hannibal Valdimarsson gakk til samstarf s viB kommúnista f varkalýBs hrayfingunni og i ASÍ- þingi. Svo mjög hafur af Al- þýBuflokknum dragiB sam varkalýBsflokk aB sfBustu tvo iratugi mi sagja. aB ihrifastaBa AfþýBuflokks- ins f ainstökum varkalýBa- filögum hafi byggzt i stuBningi sjiHstaaBis- manna f þassum sömu fi- lögum og þaB vita kratar bart sjilfir. Enda ar nú svo komiB. aB hafBi Bjöm Jónsson. forsati ASÍ. akki gangiB f AlþýBuflokkinn fyrír tvaimur irum vari arfitt aB nafna nokkurn AlþýBuflokksmann, sam aB kvaBur aam varkalýBs- alþýðu blaðið IAtfO»»Q«CU« 4 OtUUéll Róttækari öflin sigruðu stuBningi sjiHstaBis- manna, ar von aB mann brosi viB. þagar AlþýBu- blaBiB talar digurbarka- laga um. aB „róttasku** öflin hafi sigraB i ASÍ- þingi. Hins vagar var aBli- lagt aB draga þi ilyktun af þassum fyrstu viB- brögBum AlþýBublaBsins, aB AlþýBuflokksmann f varkalýBshreyf ingunni hafBu akki langur ihuga i þassum stuBningi sjiH- stssBismanna an hygBust þass f staB taka upp niiB samstarf vifl kommúnista f ainstökum varkalýflsfi lögum. Þafl vasru tiBindi út af fyrir sjg, þótt mörg- um mundi þi finnast. sam komiB vsari aB laikslokum fyrir Alþýfluflofckinn sam varkalýBsflokk og sjiH- stsatt stjómmilaafl i is- landi. Svo mörg aru dasm- in um jafnaflarmanna flokka. sam gangiB hafa kommúnistum i hönd. Alhvðuhlaðið viku sýnast AlþýBuflokks- menn hafa fariB afl hugsa sig tvisvar um. Á fostudag birti AlþýBublaBiB forystu grain. sam ritufl var af Arna Gunnarssyni. rit- stjóra, þar sam slagiB ar úr og I. Þar ar aB finna þassa rittu lýsingu i athssfi kommúnista i ASÍ- þingi: „Hji kommúnistum f hópi AlþýBubandalags manna helgar tilgangur- inn maBaliB. ÞaB skal maB öllum riBum koma flokks- stimplinum i allar garBir AlþýBusambandsþings ... AlþýBubandalag iB afla nokkrir fulltrúar þass garBu þi kröfu aB varkalýBsflokkarnir taskju ibyrgB i AlþýBusam bandinu og fsaldu jafn- framt burtu alla fulltrúa varkalýBshrayfingarinnar. sam gsstu talizt I hópi sjilfstasBismanna. AlþýBuflokkurinn sam þykkti samaiginlaga ibyrgfl vsrkalýBsflokk anna, an hafnaBi maB ollu hefur ekki verið greint á milli hvort mennirnir hafi verið i Sjálf- stæðisflokki, Alþýðubandalagi eða Framsóknarflokki. Það var nákvæmlega þetta, sem geröist á þingi Alþýöusambandsins. Alþýðuflokksmenn höfnuðu „úti- lokunarstefnu” kommúnista, en stóðu aö samvinnu lýðræðissinn- aðra verkalýðsleiðtoga. hefðu sigrað. Þetta finnst Stak- steini Morgunblaðsins voðaleg fullyrðing. Þau öfl, sem Alþýðu- blaðið talar þarna um, eru þau öfl, sem ekki sætta sig við kjara- skerðingarstefnu rikisstjórnar- innar, þau öfl, sem munu starfa einarðlega að meira valdi verka- lýðshreyfingarinnar i islenzku þjóðlifi, þau öfl, sem munu láta málstaö verkalýðs- hreyfingarinnar sig öllu skipta, en ekki fjas um stjórnmálalegan stundar-ávinning. Staksteinn telur, að Alþýðu- blaöið hafi hugsað sig tvisvar um i leiöara þar sem gagnrýnd voru skrif Þjóðviljans og Morgun- blaðsins um ASÍ-þingið og til- raunir kommúnista, sem komu fram i „útilokunarstefnu” þeirra. Einnig segir að Alþýðublaðið reyni að bera kápuna á báðum öxlum. Að mati Staksteinahöfundar á Alþýðuflokkurinn að taka afstööu annað hvort með eöa á móti Sjálf- stæðisflokknum eða Alþýðu- bandalaginu. Alþýðuflokkurinn gerir hvorugt. Hann mótaði sjálf- stæða og ákveðna stefnu á ASÍ- þinginu og af þeim sökum eru kommúnistar i Alþýðubanda- laginu og Morgunblaðið að agnúast við Alþýðuflokkinn. Staksteinn segir: „Það er eins gott að Alþýðuflokksmenn geri sér það ljóst strax að þeir verða að velja og hafna.” Það er einmitt þetta, sem Alþýðuflokkurinn hefur gert. Hann hefur valið þá lýðræðislegu leið, sem vænlegust er til árangurs fyrir islenzka verkalýðshreyfingu. — Flokkurinn verður hvorki hjáleiga kommúnista né Sjálf- stæðismanna á verkalýðs- jörðinni. Hótanir duga skammt Þær hótanir, sem fram hafa komi i skrifum Morgunblaðsins og raunar Þjóðviljans einnig, hafa engin áhrif á stefnu Alþýðu- flokksins i þessum málum. Alþýðuflokksmenn hafa bitra reynslu af samstarfi við kommúnista, og gera sér fulla grein fyrir þvi, að bliðmælgi kommúnista er úlfur i sauðar- gæru. Samstarf við þá menn verður aldrei þolaö. Hins vegar mun Alþýðuflokkurinn starfa með hinum hófsömu verkalýðs- leiðtogum Alþýðubandalagsins, sem hafa sýnt það og sannað að þeir taka ekkert mark á kommúnistunum i flokknum. Hagur verkalýðshreyfingarinnar er þeim fyrir öllu. Alþýðuflokk- urinn mun einnig starfa með verkalýðsleiðtogum Sjálfstæðis- flokksins, sem hugsa fyrst um hag verkalýðshreyfingarinnar, svo um Sjálfstæðisflokkinn. jÞetta er hin eina rétta leið. Sjálfstæðisflokkurinn veit fullvel, að sá stjórnmálaflokkur, sem’ ekki hefur náin tengsl við verka- lýðshreyfinguna, koðnar niöur, glatar virðingu og afli. Einmitt i þessu felst sá ótti, sem fram kemur i skrifum Morgunblaðsins. Alþýðuflokknum hafa verið mislagðar hendur um margt. Fyrir það hefur hann orðið fyrir áföllum, sem hefðu átt að nægja til að ganga af honum dauðum. En kjarninn i stefnu Alþýðu- flokksins, jafnaðarmennskunnar, hefur lifað og haldið lifi í flokknum. Aldrei fyrr hefur flokkurinn verið eins ákveðinn i þvi, að beita öllum sinum bar- áttukrafti til hagsbóa fyrir islenzka alþýðu. Þar er ekkert sem heitir að bera kápuna á báðum öxlum. Þar gildir sjálf- stæði, baráttan gegn kommún- isma og þeim öflum, sem viða leynast i islenzku þjóðfélagi og hamla gegn áhrifum verka- lýðsins. Hótanir Morgunblaðsins og kommunista munu engu breyta. —AG

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.