Alþýðublaðið - 15.12.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.12.1976, Blaðsíða 15
MaSið1*' Miðvikudagur 15. desember 1976 SJÚNARMIÐ 15 Bíórin / Lerikhúsrin Vertu sæl Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem seg- ir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terr- ence Locke o.fl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11 til laugardags. Demantastúlkan Afar spennandi og skemmtileg sakamálamynd i litum og cinemascope ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Endursýnd kl. 9 til laugardags. American Graffity Endursýnd kl. 5 og 7 til laugar- dags. & 2-21-40 Aðventumyndin i ár: Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. íl/ÞJÓÐLEIKHÚSIfl GULLNA HLIDIÐ eftir Davið Stefánsson Tónlist: Páll Isólfsson Leikmynd: Björn G. Björnsson Leikstjóri: Sveinn Einarsson Frumsýning annan i jólum kl. 20, 2. sýn. 28. desember kl. 20, 3. sýn. 30. desember kl. 20, ( SÓLARFERÐ miðvikudag 29. des. kl. 20, Miðasala 13,15 - 20 Sími50249 SERPIC0 ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lögreglu- manninn Serpico. Kvikmynda- handrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lufnet. Aðalhlutverk: Al Pacino, John Randolph. Myndþessihefuralls staðar fengið frábæra blaöadóma. Bönnuö innan 12 ára. Hækkað verö. Sýnd kl. 9 Maðurinn frá Hong Kong ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarrik ný ensk-amerisk sakamálamynd i litum og cinema svope með hin- um frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng iög- reglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sími 11475 LEIKFÉLAG a® <*<• , REYKJAVlKUR SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 Siðustu sýningar fyrir jól Miðasala i Iönó kl. 14.-20.30 Simi 16620 Rajly-keppnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Disney-mynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hressileg og fjörug itölsk slags- málamynd með ensku tali og isl. texta. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5.7 og 9. "lonabíó ’. *& 3-11-82 Útsendari mafiunnar. * ™§ÖS“JEAN-L0UÍSTRINTIGNANT ANN-MARGRET- R0Y SCHEIDER , ANGIE DICKINSONJTHE 0UTSIDE MAN” JEANOAUOECARFIIERE. JACQUE^DÍfiir í LAH McLELLAN KUNTER Stwy by JEAKCIAUDE CARRIERE ,od JACQUES DERAY „ih MICHELCONSTANTIN .»j UMBERTO 0RSINI Mjög spennandi, ný frönsk- amerisk mynd, sem gerist i Los Angeles Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson Leikstjóri: Jacques Deray Bönnuð börnum inan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 hafiiarbío & 16-444 Kynlifskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd um nokkuð óvenju- lega könnun gerða af mjög óvenjulegri kvenveru! Monika Ring Wald, Andrew Grant Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3,5,7,9og 11 „Ljósið, sem hvarf”! Drápsklyfjar Kalla má nú að örvænt sé um að rikisstjórnin drattist til að leggja fram og þá auðvitað þvi siður að fá samþykkt ný skatta- lög á þessu ári. Með þvi er þá rofið heit, sem fólkinu hefur verið gefið og satt að segja ýmsir rennt nokkrum vonaraugum til. Ekki svo að skilja, að menn hafi almennt átt þess von, að fá skattalög ill- skárri en núgildandi lög gat þó komið til mála. Oddur A. Sigurjónssor Kunnugt er að þvi hefur mjög verið haldið á loft, af núverandi rikisstjórn, að gagnger endur- skoðun skattalaga hefði verið alllengi á döfinni. Rikisskatt- stjóri hefur verið i löngu leyfi frá skattstjórnarstörfum ein- mitt við þessa iðju. Og fleiri hafa verið til kallaðir. Enginn vafi leikur á, að hefði verið ein- hver vilji á að efna ofannefnt loforð, var nógur kostur aðstoð- armanna, til þess að koma verkinu i framkvæmd. Hitt kann að vera, að treglega gangi að bræða saman sjónarmið stjórnarflokkanna, til þess að koma einhverju sköpulagi á skepnuna! En með þessari framtiðarsýn, að eiga enn eitt árið i viðbót að búa við hin alls óhæfu skattalög, birtir örugglega ekki i hugum manna, sem harðast hafa orðið fyrir barðinu áður. Eflaust hafa menn einnig bundið vonir við, að gerð yrði veruleg gangskör að þvi að heröa á skattaeftirliti og þar með freista að láta alla gjalda refjalaust keisaranum það sem hans er. En allar likur benda til að hjakka eigi I sama farinu enn að þessu leyti, sem undanfarin ár. Auðvitað mætti gera ein- hverskonar bráðabirgöa bragarbót á þessum hlutum, til þess að sverfa af hneykslanleg- ustu broddana, en fram- kvæmdaleysi stjórnvalda bend- ir ekki til að þeim sé neitt illa vært með það, sem er. Eitt hefur þó orðið hljóðbært, sem athyglisvert er, til að sýna enn ljósar en áður hugarfar stjórnvalda i þessum efnum. NU mun eig að hækka stórlega fasteignamat og þar með má gera ráð fyrir, ef að vanda læt- ur, að nota eigi nýja matið sem skattstofn til verulegrar hækk- unar á þeim gjöldum. Það ligg- urnú nokkuð ljóst fyrir, að hvað sem liður efnahagsástandi al- mennt, að eldra fólk — þar með talið lifeyrisþegar hefur varið langri æfi i að reyna að eignast þak yfir höfuðið til 'þess að vera þó ekki algerlega húsvillt i ellinni. Þetta er sú eina eigna- myndun, sem gamla fólkið hef- ur barizt fyrir. Auknar álögur á slikar fast- eignir eru auðvitað ekki annað en tilraun til að sverfa enn fast- ar en áður aö þessu fólki, og myndi þó margur halda, að nóg væri komið! Hér við bætist, að það þarf ekki lengi að ganga um eldri bæjarhluta hér á höfuðborgar- svæðinu, til þess að sjá, að m jög skortir á aö viðhald húsa sé i sómasamlegu lagi. Enginn skyldi halda, að hér liggi trassa- skapur einn til grundvallar, heldur beinlinis getuleysi vegna krappra kjara. Það þarf engan speking til að sjá hvert það leið- ir, að eignir þurfi að drabbast niður vegna allskonar efna- hagslegra þrenginga, sem út- slitnu fólki eru boðnar og þó er hlálegast að kalla slikt velferö- arþjóðfélag! Vert er að benda á enn eitt, sem ber að sama brunni. Verð- bólgan hefur valdið því meðal annars, að laun hafa hækkaö nokkuð i krónutölu, þó þvi sé viðs fjarri að það hafi vegið á móti þeim dýrtiðarholskeflum, sem yfir dynja daglega, ef svo mætti segja. Ætla má að þessar krónutöluhækkanir geti áorkað nokkru um að auka á opinber gjöld, ef einhverjar skorður verða ekki við reistar með hækkunum persónudrádráttar. Það er svo aftur önnur saga, og ekki beint trúleg, að þessi, i röð aumustu rikisstjórna, hafi hugsun á þviliku. Vinnubrögð undir forystu hennar á Alþingi bera beinlinis vott um algert ráðleysi og furðulegasta hengilmænuhátt. Henni verðúr bókstaflega talað ekkert úr verki. Ætla má, að fjárlög þurfi að afgreiða fyrir jólaleyfi þingmanna, sem ef- laust hefst nú i vikulokin. En þar virðist enn langt f land, nema afbrigðum sé beitt og málunum klæmt af á nætur- fundum. Undanfarin ár hefur stjórnin jafnan skotið sér á bakvið eril sinn vegna landhelgisátakanna. Ekki þarf þvi að vera til að dreifa nú, en samt gengur allt i sama ólestrinum! Svikin iskattamálunum verða bersýnilega sú jólagjöf, sem landsmönnum er ætluð að þessu sinni. Þar kemur aö þvi, sem haft er eftir Hjálmari frá Bólu, er hann einu sinni mætti sveit- unga sinum á leið úr kaupstað, án þess að hann hefði fengið neina úrlausn. Sveitunginn lét svo ummælt, að léttar væru pjönkur hans. Þvi svaraði Hjálmar svo: Þetta eru þyngstu. drápsklyfjar, sem ég hefi heim flutt, loforð öðrumeg- in en svik hinumegin! IIU HREINSKILNI SAGT ,*¥Sí S.-y.-y. Plastoslif Grensásvegi 7 Sími «<2655. InnlunMTÍdMkipii Irid kíil IniiNVÚKkipta , ,,;RÚNAf)\RBANKI \t V ISl .WDS ^L'STurstracti 5 S;mi 21-200 Hatnartjarðar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsingosimi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.