Alþýðublaðið - 15.12.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.12.1976, Blaðsíða 12
12 FRÁ MORGNI... Miðvikudagur 15. desember 1976 • ••• 9 og svo var það pessi ....kennarann sem lagði ef tirf arandi spurningu fyrir nemendurna. Á Norðurlandi eru eftir- farandi firðir: Hrúfa- fjörður, Skagaf jörður, Sigl uf jörður, Héðins- fjörður, ölaf sf jörður, Eyjafjörður og Axar- fjörður. Hvað er ég gamall. Lengi vel heyrðist ekki orð en allt í einu réttir einn nemandinn upp hendina og segir 44 ára. — Hvernig veistu það, spurði kennarinn alveg steinhissa, því hann var einmitt 44 ára gamall. — Ég á frænda, sagði strákurinn, hann er 22 ára gamall og þú ert helmingi vitlausari en hann. Kvartana- sími! Til lesenda blaðsins: Ef þið þurfið að koma á framfæri kvörtunum vegna dreif ingar blaðs- ins er tekið við þeim í síma 14-900 frá klukkan 13 til 17 dag hvern. - Vinsamlega látið vita, ef blaðið kemur e Aramótaferö i Þórsmörk 31. des. — 2. jan. Feröin hefst ki. 07.00 á gamlársdagsmorgun og komiö til baka á sunnu- dagskvöld 2.jan. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Allar nánari upplýsingar og far- miöasaia á skrifstofunni öldu- götu 3. Skrifið eða hringið í síma 81866 spékoppurinn Þér hafiö selt mér garöáburö i staðinn fyrir hármeöal. Ýmislegt' Laugarnesprestakall Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viötalstima i Laugarneskirkju þriðjudag til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Simi I kirkju 34516 og heimaslmi 17900. Aötstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. j 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Fótaaðgerö fyrir aldraöa, 67 ára og eldri I Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar I Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i sima 34516 og hjá ÞóTu Kirkjuteig 25, slmi 32157. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góbviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaöan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum I kring. Lyfta er upp I turninn. Jólamerki skáta 1976 eru komin út. Merkin sem gefin eru út af Bandalagi fslenskra skáta komu fyrst út áriö 1957 og eru til styrkt- ar skátahreyfingunni á isíandi. Merkin eru seld á skrifstofu Bandalagsins og hjá skátafélög- unum viösvegar um landið. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. Símavaktir hjá ALANON Aðstandenduc drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Islenzk réttarvernd Póshólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. ! Au&>'ýsen(W! í I AUGLVSINGASlMI ! BLAÐSINS ER I 14906 Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzlun Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Verzluninni Bella, Laugavegi 99, t Kópavogi fást þau i bókaverzluninni Veda og I Hafnarfiröii Bókabúð Olivers Steins. Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun nefndarinnar og hjálpið okkur að gleðja aðra um jólin. Tekið er á móti framlögum I skrifstofu nefndarinnar að Njáls- götu 3, alla virka daga kl. 12-6. Mæörastyrksnefnd. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals. Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfiröi, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Borgarsafn Reykjavikur, Otlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardag^- kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. laugard. Sunnud. 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og s]óndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöö i Bústaða- safni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir; Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skólavörðu- stig. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, s’mi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Símsvari i 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt mót- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. tteyóarsímar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra bifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hita veitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar- kvöld- og næturvörslu vikuna 10.-16. desember, annasl Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apó tek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og aimennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. kl. 9-22 kl. 9-18 kl. 14-18

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.