Alþýðublaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 15
15 iMiðvikudagur 22. desember 1976 Bíóiri / Lerikhúsln 3* 3-20-75 Jólamyndir Laugarásbíó 1976 Mannránin ALFRED HITCHCOCK’S A UMVERSAL FCTJRE TKHMCOUJR® Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern”. Bókin kom út i ísl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. tsl. texti. Þrir fyrir alla Ný brezk músikgamanmynd, þar sem koma fram margar frægar hljómsveitir , þar á meðal Billy Beethoven, Showaddywaddy, Marionettes ofl. Sýnd 2. jóladag kl. 7.15 Sýnd milli jóla og nýárs kl. 3 og 7.15. Barnaskemmtun kl. 3 Þrir Jólasveinar koma i heim- sókn og sýna okkur munin á nú- tima jólasveinum og þeim i gamladaga, þá verður sungið og spilað. A eftir verða sýndar nokkrar teiknimyndir. 3*2-21-40 Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. HORNID Skrifið eða hringið í sfma 81866 Sími 502^9 Áfram með uppgröftin Carry on behind Ein hinna bráðskemmtilegu Afr- amfliynda, sú-27. i röðinni. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth Williams, Joan Sims. Ath.: Það er hollt að hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 9 íM 1 -.89-36 Let The Godd Time Roll Hin bráðskemmtilega rokk-kvik- mynd með hinum heimsfrægu rokkhljómsveitum Bill Haley, Chuch Berry, Little Richard o.fl. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Rally-kepþnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Disney-mynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,'7 og 9. íElÞJOÐLEIKHUSICi GULLNA HLIÐIÐ Frumsýning annan i jólum kl. 20. Uppseit. 2. sýning 28. des. kl. 20. Uppselt. 3. sýning 30. des. kl. 20. Uppselt. SÓLARFERÐ miðvikudag 29. des. kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG 3(2 22 REYKIAVlKUR aisaps SAUMASTOFAN 2. I jólum kl. 20,30. STÓRLAXAR 29. desember kl. 20,30. ÆSKUVINIR 30. desember kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Miðasala i Iðnó opin kl. 14-19. Simi 1-66-20. HRINGAR Fljót afgreiðsla 1—” *— Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. j 3*1-15-44 Hertogaf rúin og ref urinn GEORGE SEGAL-GOLDIE HAWN A MtlVM FRANK FIM THE DUCHESS AND THE DIRTWATER FOX I! the rustlers didn't ;Jct you, the hustlcrs did. Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd 2. i jólum kl. 5, 7 og 9. 4 grínkarlar Sprenghlægileg, skopmynda- syrpa með Gög og Gokke. Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. GLEÐILEG JÓL. lonabíó 3*3-11-82 Irma La Douce Bráðskemmtileg gamanmynd gerð af hinum frrega leikstjóra Biily Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Shirley MacLaine. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. hafnnrbíó 3*16-444 Kynlifskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd jm nokkuð óvenju- lega könnun gerða af mjög óvenjulegri kvenveru! Monika Ring Wald, Andrew Grant islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.3, 5, 7,9 og 11 Laus staða Staða deildarstjóra i Tryggingastofnun rikisins er laus til umsóknar. Umsóknir stilaðar á heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið, ásamt upplýsingum um aldur, menntum og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun rikisins fyrir 17. janúar n.k. Staðan er laus frá l.marz n.k. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Forstjóri gefur nánari upplýsingar. 17. desember 1976 Tryggingastofnun ríkisins LAUSSTAÐA Staða einkaritara við lögreglustjóraem- bættið er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa góða æfingu i vélritun og gott vald á islensku. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist embættinu fyrir 5. janúar n.k. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 16. desember 1976. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða byggingastæknifræðing til starfa i Linudeild. Laun skv. kjara- samningum rikisstarfsmanna. Upplýsing- ar gefur starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugarvegi 116 Reykjavik. Jólamarkaðurinn í Blómaskálanum v/Kársnesbraut - og Laugavegi 63 Jólatré, jólagreni, allskonar skreytingarefni til jólanna. Blómaskreytingar úr lifandi og þurrkuðum blómum. Kertaskreytingar, hýasyntuskreytingar og margt margt fleira. Blómaskálinn Kársnesbraut og Laugavegi 63. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið. viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Hil.Si.1M llí InolánNviðNbipli Irii) /\4E\iil lúiiNvii>Nliipta f Frlin/mlxubanki VV ISl.ANDS Hatnaríjar&ar Apcitek Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Ausiurstræti 5 Eftir lokun: Grensásvegi 7 5imi 21-200 Upplýsing^simi 51600. Simi 32655. SENDlBiLASTODIN Kf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.