Alþýðublaðið - 07.01.1977, Page 12

Alþýðublaðið - 07.01.1977, Page 12
12 FRA NIORGNI... Ýmisleat] 'ónæmisaðgerðir' gegn mænusótt Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt, fara fram i _Heilsuverndarstöð„Reykjavikur á mánudögum Jdukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- ikírteini. - J Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis. Séra Guömundur óskar ólafsson. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis séra Frank Halldórsson. AUstandendur drykkjufólks. Reykjavfk fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 16-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Verðlaun úr rithöfunda- sjóði . rikisútvarpsins. Um áramótin veitti stjórnar- nefnd rithöfundasjóðs rikisút- varpsins hin árlegu verðlaun til rithöfunda, sem að þessu sinni voru tveir. Hlaut hvor þeirra kr. 250 þús. að þessu sinni. Verðlaunahafar voru Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Gunnar Dal (en það er rit- höfundarnafn Halldórs Sigurðs- sonar). Afhendingin fór fram við hátið- lega athöfn að venju. HORNID Skrjfið eða hringið í síma 81866 fiátan Framvegis verður dag- lega í blaðinu lítil kross- gáta með nokkuð nýstár- legu sniði. Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá.er rétt að taka fram, að skýringarnar f lokkast ekki eftir iáréttu og lóðréttu NEMA við tölustafína sem eru í reitum í gátunni sjálfri (6,7 Og 9iLárettu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. * íslenzk réttarvernd Póshólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- I ar i sima 35222 á laugardögum kl. ! 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 ’ e.h. ’ ; Borgarsafn Reykjavikur, tJtlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardag^- kl. 9-16. í Bústaðasafn.Bústaðakirkju, slmi’lj 36270. Mánudaga til föstudaga kl. *' 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Qpnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22 'laugard. _ kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM • * Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga ffl’fÖstu-1 daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og' sjóndapra. Sýningin i MÍR-salnum Sýning á verkum armenska lista- mannsins Sarkis Arútsjan stend- ur nú yfir i MÍR-salnum, Lauga- vegi 176. Sýningin er opin daglega milli kl. 17 og 19, en laugardag og sunnudag verður opið frá kl. 14 tii 19. — Sýningunni lýkur á sunnu- dag. Simavaktir hjá ALANON Aðstandendut. drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum i kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals. Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF • Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, áAgli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellus. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. '„Samúðarkort Styrktarfélags1 lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, skni 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, 'simi 51515.” Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum I kring. Lyfta er upp i turninn. Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Laugarnesprestakall , Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viðtalstima i Laugarneskirkju þriðjudag til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Sfmi I kirkju 34516 og heimaslmi 17900. ^júkrahús Borgarspltalinn mánudaga — föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15—16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. Fæðingardeild kl. 15—16 og 19:30—20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15 : 30—16:30. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30—19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: alla daga kl. 15—16. x Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alia daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13—15 og 18:30—19:30. Hvitaband mánudaga—föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Vifilsstaðir: Daglega 15:15—16:15 og kl. 19:30-20. læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. •_ Kvöld- nætur-og helgidagsvarsla, simi 2 12 301 Föstudagur 7. janúar 19771 spékoppurinn í' ceessHAiO Þér gætuð vist ekki séðaf fimmkalli fyrir öryggisnælu. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Skrif stofa félags ein- stæöra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu-’' daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- í stofunni fyrir félagsmenn. - ------------ Hiianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað.allan sólar- hringinn. .J- slökkvilið Slökkviiið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 51100 Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kerilsugaesla Slysavarðstofan: sími 81200 Sjúkrabifreið: Reykjávfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar- kvöld og næturvörslu vik- una 1.-6. jan. annast Laugarnes- apótek og Ingólfsapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, ánnast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- , mennum fridögum. lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi —simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 Simsvari i 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt mót- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-, vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. _ Kvöld - og nætur.vakt: ki. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- óg lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim-' svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.