Alþýðublaðið - 21.01.1977, Page 1
FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR
Askriftar-
síminn er
14-900
Það kostaði 2,2 millj-
arða króna að slátra
934 þúsund fjár 1976
Bóndi fékk 600 krónur
síðan var selt út úr búð
fyrir folaldaskinn, sem
fyrir 14 þúsund krónur
Á siðasta ári kostaði það rúmlega 2,2 milljarða króna að
slátra 934 þúsund fjár. tslenzkur bóndi fær ekki nema brot
af þeirri fjárhæð, sem neytendur greiða fyrir sláturaf-
urðir.
Sem dæmi má nefna, að bóndi fær 600 krónur fyrir skinn
af folaldi, sem hann selur til slátrunar. Nokkrum
mánuðum seinna er þetta sama skinn selt i verzlun i
Reykjavik, og kostar þá...já getið nú... 14 þúsund krónur.
Margar spurningar vakna um milliðakostnaðinn.
Áætlað er, að blýantar og pappir, sem uotaður er i sam-
bandi við slátrun kosti 13 milljónir króna. Leiða má að þvi
likum að rösklega 1300 manns þurfi til að annast skriftir og
útreikninga i sláturtiðinni.
Er nema von að bændur stynji undan þessu fargi? Sjá 3.
siðu.
Heimdellingar samþykkja ályktun:
Ráðherrum veitt lausn
stjórnarslit ella
„Fyrir þá sök lýsir herra og telur rett að
Heimdallur SUS van- þeim verði veitt lausn
trausti á nefnda ráð- þegar i stað, að öðrum
LANDRIS I
AXARFIRÐI
t viðtali við sr. Sigurvin Ei-
riksson á Skinnastöðum i Axar-
firði í gær, kom fram að jarð-
hræringarnar á Kröflusvæðinu I
fyrrinött komu greinilega fram
á mælum þar.
Ennfremur fundu menn fyrir
sterkustu skjálftunum. Sagði
Sigurvin að sjónarvottar teldu
sig merkja landris á jarð-
skjáiftasvæðinu i öxarfirði, en
þó hefðu engar mælingar farið
fram i þvi enn sem komið væri
enda hefðu visindamenn ein-
beitt sér að þvi að fyigjast með
þvisem væri að gerast á Kröflu-
svæðinu.
—GEK
ÍJtsvör verði
lækkuð um 269
millj. króna
Rætt við Björgvin Guð -
mundsson ó baksíðu
kosti verði stjórnarsam-
starfinu slitið.” Þannig
eru niðurlagsorð
ályktunar, sem Alþýðu-
blaðinu barst i gær frá
Heimdalli, Samtökum
ungra S jálfstæðismanna
i Reykjavik. Þessi
ályktun var samþykkt
samhljóða á stjórnar-
fundi i fyrradag.
Alyktunin er á þessa leiö:
„Heimdallur, SUS, vekur athygli
á þvi óvissu- og upplausnar-
ástandi, sem rikt hefur i dóms-
málum að undanförnu. Félagið
telur, að stjórnvöld hafi ekki beitt
sér fyrir nauösynlegum umbótum
á þessu sviði, fyrir utan skipu-
lagsbreytingar á málefnum rann-
sóknarlögreglu.
Félagið átelur mjög harðlega
afskipti utanrikisráðherra og
dómsmálaráðherra af af-
plánunarmálum sakamanns. Af-
skipti utanrikisráðherra af máli
þessu samrýmast ekki stöðu hans
og ákvörðun dómsmálaráöherra
er brot á lögum. Mál þessi sýna
fram á, að ekki er fyrir hendi
raunhæfur vilji af stjórnvalda
hálfu til þess aö hefja óhjákvæmi-
legt, siöferðilegt endurreisnar-
starf i dómsmálasýslunni.”
Siðan koma niöurlagsorðin sem
eru I upphafi fréttarinnar.
REYKJAViK REYKJAVÍK
702 76 H
Strokufanginn. Nafn: Christofer Barba Smith. Aldur:
Rúmlega tvftugur. Dökkhærður, stuttklipptur með yfir-
varaskegg og hökutopp. Gæti hafa rakað sig. önnur ein-
kenni: Guiihringur I vinstra eyra. Hæö 177 sm.
Strokufanginn
ófundinn
Svo sem skýrt var frá
ekki alls fyrir löngu var
lögreglu varnarliðsins á
Keflavikurflugvelli afhent
lögsaga yfir rúmlega tvl-
tugum hermanni sem setið
hafði I Sibumúlafangelsinu
um all langt skeið vegna
aðildar hans að fikniefna-
málinu mikla.
Um átta leytið i fyrra-
kvöld tókst ekki betur til en
svo að maðurinn brauzt út
úr fangelsi varnarliösins
eftir aö hafa læst annan af
tveimur fangavörðunum
inni i klefa þeim er honum
var ætlaður. Ennfremur
tók maöurinn bifreið
fangavarðarins traustataki
og ók sem leiö liggur i átt
að vallarhliöinu. Uppvist
var um hvarf mannsins
mjög fljótlega og um það
leyti sem hann kom aö
vallarhliöinu var vörðum
þess tilkynnt um hvarfið.
Hugðust þeir stöðva
manninn en hann sinnti
ekki stöðvunarmerkjum
þeirra og hófst þá eftirför.
Tók strokufanginn þá til
þess bragðs að slökkva Ijós
bifreiðarinnar og hvart hann
út I myrkriö.
Hófs þegar viðtæk leit að
fanganum meö þátttöku
flestra lögreglustöðva á
Stór-Rey k ja vikurs væðinu.
Skömmu eftir hádegiö I
gær fann þyrla varnarliðs-
ins bifreiðina skammt fyrir
utan Grindavik. Er Al-
þýðublaðið hafði samband
við lögregluna á Kefla-
vikurflugvelli um kvöld-
matarleytið i gærkvöld var
strokufanginn enn ófund-
inn. —GEK
Rltstjórn Slðumúla II - Sfml 81866