Alþýðublaðið - 21.01.1977, Síða 6

Alþýðublaðið - 21.01.1977, Síða 6
6 IÞRÚTTIR alþýéu- Föstudagur 21. janúar 1977. tiiaoió Lið vikunnar Thomas, Des Anderson (fyrrv. aöstoöarframkvæmdastjóri). Fremri röö: Frá vinstri: Jeff King, Leighton James, Roy McFarland, Archie Gemmill, Henry Newton, Kevin Hector, Peter Daniel. (13), Leighton James (6), og Archie Gemmil (6). Þaö sem af er þessu keppnis- timabili hefur liöiö ekki skoraö mörg mörk, en markhæstir til þessa eruþeir BruceRioch (sem nú er búiö aö selja til Everton) og Charlie George. Á hæla þeirra koma svo Leighton James og Kevin Hector. Framííðarhorfur: Derby-liðið hefur valdið mikl- um vonbrigðum á þessu keppnistimabili. Þetta hefur orðiö til þess, aö framkvæmda- stjórinn, Dave Mackay og aö- stoöarframkvæmda rstjórinn, Des Anderson, voru látnir fara frá félaginu rétt fyrir jól. Salan á Bruce Rioch kom mjög á óvart og ekki siður kaupin á Derek Hales, s em keyptur var á hvorki meira né minna en 300.000 pund (97,5 milljónir). Þaö má þvi segja að félagið frá Baseball Ground sé enn i steypumótunum og ennþá ekki hægt aö segja til um, hvaö úr veröur. Samt sem áöur finnst okkur aö þetta liö, sem hefur veriö eitt allra bezta liö Englands á áttunda ára- tugnum sé allt of gott til að þurfa aö standa i botn- baráttunni. —ATA Stofnaö: 1884. Varö atvinnumannaliö: 1884. Heimavöllur: Baseball Ground, sem rúmar 38.500 áhorfendur. Framkvæmdastjóri: Colin Murphy. Deildameistarar: 1972, 1975. Bikarmeistarar: 1946. Deildabikarinn: Undanúrslit 1968 er bezti árang- urinn. Mesti sigur: 12-0, gegn Finn Harps I UETA- bikarnum 1976. Mesti ósigur: 2-11, gegn Everton í bikar- keppninni 1889-90. Flest mörk i deildakeppni: Steve Bloomer, 291, 1892-1906 og 1910-1914. Flest mörk á einu keppnistima- bili: Jack Bowers, 37, i fyrstu deild 1930-31, og Ray Straw I þriöju deild 1956-57. Flestir deildarleikir: Jack Parry, 478, 1949-1966. Mesta sala: Bruce Rioch, til Everton fyrir 200.000 pund i desember 1976. Mestu kaup: Leighton James, frá Burnley fyrir 300.000 pund i nóvember 1975 og Derek Hales frá Charlton i desember 1976 fyrir sama verð. Fyrirliöi: Roy McFarland. Gæiunafn: The Rams (hrútarnir). Framkvæmdastjórar frá striös- lokum: Stuart McMillan, Jack Barker, Harry Storer, Tim Ward, Brian Clough, Dave Mackey. Leikmenn: Markmenn: Colin Boulton, Graham Moseley. Varnarleikmenn: Peter Daniel, David Nish (England), Ron Webster, Roy McFarland, (England), Rod Thomas (Wales), Colin Todd (England). Miðvallarleikmenn: Henry Newton, Steve Powell, Archie Gemmill (Skotland), Jeff King, Tony Macken. Sóknarleikmenn: Charlie George (England), Jeff Bourne, Eric Carruthers, Kevin Hector (England), Leighton James (Wales), Derek Hales. Markakóngar: 1 fyrra skoraði Derby-liðiö alls 85 mörk, og af þeim skoraöi Charlie George hvorki meira né minna en 20. Næstir komu Bruce Rioch (17), Francis Lee Afari röö: Frá vinstri: Colin Murphy (framkvæmdastjóri), Gordon Guthrie (þjálfari), Charlie George, Bruce Rioch (nú I Everton), Colin Todd, Colin Boulton, Graham Moseley, Steve Powell, David Nish, Rod VELHEPPNAÐ ÞJÁLFARANÁMSKEIÐ KSÍ Þjálfaraskóli KSÍ hélt þjálfaranámskeið i Kennaraháskóla íslands dagana 15. og 16. janúar. Kennari var Keith Wright, yfirþjálfari Knattspyrnusambands Englands í Mið- Englandi. Keith Wright er 35 ára, fyrrverandi atvinnuknattspyrnu- maður hjá Leicester City og auk þess háskólamenntaður kennari. Kennt var báða dagana frá klukkan 10- 18, þó með matarhléi, samkvæmt áætlun sem Wright hafði sjálfur HORNIB Skrifið eða hringið í síma 81866 samið og sent á undan sér. Námskeiðið sóttu liölega 60 þjálfarar hvaöanæva að af landinu og sýnir það I fyrsta lagi að grundvöllur er fyrir sliku nám- skeiði og I annan staö áhuga þjálfaranna okkar á aö auka kunnáttu sina og efla starfs- hæfnina. Kennsluefniö var þrekþjálfun og leikaöferðir, sem kennarinn setti fram á skýran og skipulagö- an hátt og var það álit manna aö naumast heföi verið unnt aö fá meira út úr timunum en raun varð á i þessu tilviki. Kennsluefniö var út af fyrir sig ákaflega áhugavert og næsta vist aö þjálfararnir hafa lært veru- lega mikiö af vinnubrögöum kennarans, enda segja forráöa- menn námskeiðsins, aö þjálfar- amir heföu látiö á sér skilja aö þeir væru hæstánægöir með nám- skeiöiö. Þaö er greinilegt, aö slik námskeiö ættu aö veröa fastur liður I upphafi hvers undir- búningstimabils knattspyrnu- manna á komandi árum. Tækninefnd sá um undirbúning og framkvæmd námskeiösins, en i henni eiga sæti: Karl Guðmundsson, formaöur, Reynir Karlsson, varaform. Sölvi Óskarsson, ritari, Guðni Kjart- ansson, Anton Bjarnason og Magnús Jónatansson varamaöur. ................................ Nú líöur aö þvi að knattspyrnu- menn fari aö dusta rykið af skónum sinum fyrir aivöru. Nýlega var haldið veiheppnað þjálfaranámskeið svo að þjáifar- arnir ættu að vera komnir f gott form lika. iii

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.