Alþýðublaðið - 21.01.1977, Síða 10

Alþýðublaðið - 21.01.1977, Síða 10
10 Föstudagur 21. janúar 1977. *KSd' SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiösiu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alia daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mlmisbar og Asirabar, opiö aila daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. —Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. PÓSTUR OG SÍMI Lausar stöður — staða viðskiptafræðings I fjármáladeild — staða viðskiptafræðings i viðskipta- deild. Nánari upplýsingar verða veittar i starfs- mannadeild Pósts og sima. Lán úr lífeyrissjóði ASB og BSFÍ Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsféiaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar 1977. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins, Laugavegi 77, kl. 12-15. Simi 2-89-33. Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæslustöð á Höfn i Homafirði. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 17. febrúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið- 19. janúar 1977. Skrifstofustörf Viljum ráða i eftirgreind störf: 1. Afgreiðsla og simavarsla. 2. Vinna við götun, afgreiðslu og vélritun. Laun samkv. launakerfi rikisstarfs- manna. Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamats rikisins, Lindargötu 46, simi 21290. Umsóknum sé skilað til Fasteignamatsins fyrir 28. þ.m. FASTEIGNAMAT RÍKISINS. Krummagull 14 gerö i fritimum sinum og flytja væntanlegar dagskrár á Akureyri og i nágren ni hennar. í bigerð er söngvaprógram og auk þess samantekt skemmti- efnis fyrir börn. Alþýðuleikhúsiö er fjarri þvi að gefast upp þrátt fyrir fjárhagserfiðleika og fjandskap þeirra sem ráða fyrir almanna- fé. Það þarf að rifa seglin um tima vegna óviðráðanlegra ástæðna — en starfseminni verður haldið áfram og stefnt er að æfingu nýs leikverkefnis siðar á þessu ári, auk þess sem reynt verður að fara af stað meö Skollaleikinn þegar aðstæður leyfa. Það kostaði 3 blæðir (Það er lengi hægt að leggja pinkil á gömlu Skjónu) og I hvers þágú? Ekki bændanna, heldur milliliðanna! Einhvern- tima var vist ekki áhugi sam- vinnumanna eingöngu bundinn við að gera þeirra hlut sem fegurstan. Þegar þess er svo gætt, að þvi er haldið að bændastéttinni, að kaupfélögin og Sambandið séu þeirra „eigin verzlanir," mættu bændur fara aö hugleiða I hverju þaö sést. 600 kr. verða 14 þúsund Eitthvert hroöalegasta dæm- ið, sem lengi hefur vitnazt má telja að verið hafi dæmið um folaldsskinnið, sem bóndinn fékk sexhundruö krónur fyrir. En kaupandanum var reiknað á fjórtánþúsund krónur, þegar það var búið að ganga i gegnum hreinsunareld bændavinanna! Það er vlst viöar en I Dana- veldi, sem sitthvað er rotið og vel er það, að bændastéttin er farin að vakna af þeim sæta svefni, sem henni hefur verið vaggað I, og þó fyrr hefði verið. Eindálkurinn 2 endurtekin með smávægilegum tilfæringum. Að visu má lesa á milli linanna I leiðara VIsis, að höfundurinn er heldur vantrúaöur á boðskapinn. 1 niðurlagi leiðarans segir: „Verðbólgan er sú höfuðmein- semd, sem þarf að uppræta. Hvorki heimili né fyrirtæki geta staðizt áframhaldandi verðbólgu- þróun. Endurreisnarstarfinu lýk- ur ekki fyrr en óðaverðbólgan er úr sögunni.” Við þessi orð má einnig bæta, aö þjóðin mun ekki losna við óða- verðbólguna meðan núverandi rlkisstjórn situr að völdum. —BJ Og svo 4 Sjúkur af geðshræringu Nú sagði ég honum að taka einaaspirín-töflu og fara svo að sofa. Þetta væri allt f lagi. Daginn eftir mætti svo hrúg- ald af manni inn á ritstjórn. Þessar leifar af annars efnileg- um, ungum manni tautaði sifellt f fyrir munni sér: „Of mikið, of mikið” og til að sýna viðsýni bætti hann við: „Too much, too much”. Aö viöbættum hrakförum næturinnar hafði hann séð tvö einkennileg ljós á himni um morguninn. Þetta reyndust við nánari athugun vera æfingar- vélar á flugi I morgunkyrrðinni. Var maðurinn vart viðmæl- andi þennan dag, fór snemma heim, enda maður sjúkur af geðshræringu. En nú er maður- inn vel af Guði gerður, svo hann var fljótur að jafna sig. Hann hresstist dag frá degi og er nú svo komið, að hann hefur að mestu endurheimt andlegt heil- brigði sitt. Það eina, sem gæti komið I veg fyrir algeran afturbata er það, að á atvikið sé minnzt og þessvegna gera allir á ritstjórn- inni sér far um að láta þessa hrakfallasögu mins góða vinar falla f gleymskunnar djúp að eillfu. Axel Ammendrup. Auglýsing um stofnun undirbúningsfélags saltverksmiðju á Reykjanesi Samkvæmt lögum nr. 47, 25. mai 1976, hefur verið ákveðið að stofna hlutafélag er hafi það markmið að kanna aðstæður til að reisa og reka saltverksmiðju á Reykja- nesi og annast undirbúning þess, að slíku fyrirtæki verði komið á fót, m.a. með þvi að reisa og reka tilraunaverksmiðju. Með saltverksmiðju er i lögunum átt við iðjuver til vinnslu á salti (natriumklóríði) fyrir innlendan og erlendan markað og hagnýtingar á efnum, sem til falla við þá vinnslu. Akveðið er, að aðild sé heimil öllum innlendum aðilum, einstaklingum, stofnunum eða félögum, sem áhuga hafa á málinu, og geta stofnendur skráð sig fyrir hlutafé hjá iðnaðarráðuneytinu, Arnar- hvoli, Reykjavik, fyrir þriðjudaginn 1. febrúar n.k., en þar liggja frammi drög að stofnsamningi og samþykktum fyrir félagið. Lágmarkshlutafjárframlag hvers stofn- anda er kr. 20.000.00 og er við það miðað, að 1/4 hlutafjárloforðs greiðist innan viku frá stofnfundi. Stofnfundur verður haldinn þriðjudaginn 15. febrúar, enda hafi þá fengist nægileg hlutafjárloforð að mati stofnenda á stofnfundi. Iðnaðarráðuneytið. Lausar stöður Landbúnaðarráðuneytið auglýsir eftirfar- andi stöður til umsóknar: 1. Starf kjötmatsformanns 2. Starf yfirgærumatsmanns á Vestur- og Suðurlandi. 3. Starf yfirgærumatsmanns á Vestjörð- um. 4. Starf yfirgærumatsmanns á Norður- landi. 5. Starf yfirgærumatsmanns á Austur- landi. 6. Starf yfirullarmatsmanns á Suður- og Vesturlandi. 7. Starf yfirullarmatsmanns á Vestfjörð- um. 8. Starf yfirullarmatsmanns á Norður- landi. 9. Starf yfirullarmatsmanns á Austur- landi. Störf yfirullarmatsmanna og yfirgæru- matsmanna eru 13,75% af ársstarfi og árslaunum, en starf kjötmatsformanns 22,08%. Umsóknir, sem beri með sér aldur og störf umsækjenda, skulu hafa borizt ráðuneyt- inu eigi siðar en 28. febrúar n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 19. janúar 1977. Húsnæði óskast til leigu Óskum eftir að taka á leigu rúmgott ibúðarhúsnæði i Reykjavik eða nágrenni. Upplýsingar sendist til skrifstofu vorrar að Lágmúla 9, Reykjavik fyrir 27. þ.m. . \ V íslenska jámblendifélagið hf. Icelandic Alloys Ltd. Láamúli 9, Reykjavik, lceland.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.