Alþýðublaðið - 21.01.1977, Side 12
12'FRA morgni...
Föstudagur 21. janúar 1977.
■IbýðU'
blaðíð
VMshsstarfM
Alþýðuflokksfélögin á Akranesi
halda þorrablót laugardaginn 22. janúar klukkan 19:30.
Góöur matur.
Skemmtiatriöi:
Bingó og dans. Agúst Pétursson leikur.
Húsiö opnaö klukkan 19.
Forsala aögöngumiöa i Röst fimmtudaginn 20. janúar frá
klukkan 18-19.
Alþýðuflokksfélag Kópavogs
heldur fund um fjárhagsáætlun Kópavogs 1977 I Hamra-
borg 1, 4. hæö. klukkan 8.30 mánudaginn 24. janúar næst-
komandi. Frummælandi veröur Björgvin Sæmundsson,
bæjarstjóri.
Stjórnin.
Ymislcgt
Mæðrafélagið
heldur bingó i Lindarbæ
sunnudaginn 23. jan. kl. 14.30.
Spilaöar 12 umferðír. Skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
Fella- og Hólasókn.
Barnasamkoma i Fellaskóla kl.
11. árdegis. Guðsþjónusta i skól-
anum kl. 2. s.d. Séra Hreinn
Hjartarson.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra
Frank M. Halldórsson.
Happdrætti
Tvisvar hefur verið dregiö i
happdrætti HSÍ. 24. desember
kom upp miöi númer 22866 og 10.
janúar kom upp miði númer
15401.
íslenzk réttarvernd
Póshólf 4026 Reykjavik
Upplýsingar um félagið eru veitt- ;
ar i sima 35222 á Jaugardögum kl. |
10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3
e.h. ‘
FRAMTALS
AÐSTOD
NEYTEIVDAÞjrÓIVUSlAIV
LAUGAVEGI84, 2.HÆÐ
SÍMI28084
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöö-
um: A skrifstofunni i Traðarkots-
, sundi 6, Bókabúö Blöndals..
Vesturveri, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF
Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052,
Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 ’
Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441
og Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isafirði.
Farandbókasöfn.
Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. ,
Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, simi
12308. Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19.
Bókabilar. Bækistöð
safni, simi 36270.
Bústaða-
Fótaaðgerð fyrir aldraða, 67
ára og eldri i Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 '
fh.Upplýsingar i Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i
sima 34516 og hjá Þótu Kirkjuteig
25, slmi 32157.
ónæmisaðgerðir gegn
mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram i
Heilsuverndarstöð.Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
.skirteini.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást I verzluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Aðfstandendur drykkjufólks.
Reykjavlk fundir:
Langholtskirkja: kl. 2 laugar-
daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju-
daga. Simavakt mánudaga: kl.
15-16 og fimmtudaga kl. 17-18.
'„Samúðarkort Styrktarfélags1
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, sími 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði,
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
simi 51515.”
Frá Árbæjarsafni
Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18)
alla virka daga nema mánudaga.
Leið 10 frá Hlemmi gengur að
safninu.
Laugarnesprestakall
Jón Dalbú Hróbjartsson
sóknarprestur hefur viðtalstima I
Laugarneskirkju þriðjudag til
föstudaga kl. 16-17 og eftir sam-
komulagi.
Slmi i kirkju 34516 og heimasimi
71900.
Borgarsafn Reykjavikur,
Otlánstimar frá 1. okt 1976.
Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- ‘
stræti 29a, slmi 12308. mánudaga
til föstudaga kl. 9-22, laugardaga,-
kl. 9-16.
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, slmi;:
36270. Mánudaga til föstudaga kl.
14-21, laugardaga kl. 13-16.
lestrarsalur
Opnunartimar
1. sept.-31. mai
Mánud.-föstud. _ kl. 9-22
laugard. _ kl. 9-18
Sunnud. kl. 14-18
1. júni-31. ágúst
Mánud.-föstud.kl. 9-22
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Mánudaga til föstu-
daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-
16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.
Bókin HEIM Sólheimum 27.
simi 83780. Mánudaga fil föstu-
daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka-
þjónusta við aldraða, fatlaða og'
sjóndapra.
^júkrahús
Borgarspítalinn mánudaga —
föstud. kl. 18:30—19:30 laugard.
og sunnud. kl. 13:30—14:30 og
18:30—19:30.
Landspitalinn alla daga kl.
15—16 og 19—19:30. Barnaspitali
Hringsins kl. 15—16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17.
Fæðingardeild kl. 15—16 og
19:30—20.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15 :30—16:30.
Heilsuverndarstöð Reykjavlkur
kl. 15—16 og 18:30—19:30.
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18:30—19:30
laugardaga og sunnudaga kl.
15—16 Barnadeildin: alla daga kl.
15—16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15—16 og 18:30—19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30—19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnudaga, kl. 13—15 og
18:30—19:30.
Hvitaband mánudaga—föstudaga
kl. 19—19:30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30,
Sólvangur: Mánudaga—laugar-
daga kl. 15—16 og 19:30—20,
sunnudaga og helgidaga kl.
15—16:30 og 19:30—20.
Vifilsstaðir: Daglega 15:15—16:15
og kl. 19:30-20.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld- nætur-og helgidagsvarsla,
simi 2 12 30<
Heilsugæsla
Slysavarðstofan:' sími 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100. *
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud.
föstud. ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00--
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og~ Iyfja '
búðaþjónustu eru gefnar i sim-"
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni.
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12,
og sunnudaga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðsiu I apó-
tekinu er I sima 51600.
Meydarsímar
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— Simi 1 11 00
i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5
11 00 — Sjúkrabill simi 51100
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12
00
Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5
11 66
Simsvari i 25524 léggst niður frá
og með laugardeginum 11. des.
Kvörtunum verður þá veitt mót-
taka i sima vaktþjónustu borgar-
stjórnar i sima 27311.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-»
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Gátan
Framvegis verður dag-
lega i blaðinu litil kross-
gáta með nokkuð nýstár-
legu sniði. Þótt formið
skýri sig s jálf t við
skoðun, þá,er rétt að taka
fram, að skýringarnar
flokkast ekki eftir láréttu
og lóðréttu NEMA við
tölustafína sem eru í
reitum í gátunni sjálfri
(6,7 Og 91Lárettu skýring-
arnar eru aðrar merktar
bókstöfum, en lóðréttu
tölustöfum.
130 O €>
EU ■ M m
B
C i
V □
E n í ■
F
1
UO
iL
A: dorga B: með tölu C: fljót D:
skóli E: tjón F: ending G:
umgviða 1: skordýr 2: manni 3:
vond 4: ending 5: játa syndir 6:"
ilátið 7: 2 eins 8 lá: bók-t 8 ló:
reiðihljóð 9 lá: upphrópun 9 ló:
hváð 10: botnfall.
TRULOF-^ UNAR-
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti 12, Reykjavlk.
(épældi >C Hér er eitthvað öðru- i/ísi en það á að vera.
ffOgS>
^ winn
WSCf^Écjfim 1 11T Ij. •. 1"[