Alþýðublaðið - 21.01.1977, Síða 13
alþyöu-
biaóíö
Föstudagur 21. janúar 1977.
1...TIL K1IÖLDS13
7.00 Morgunútvarp Veöurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morg-
unleikfimi kl. 7.15 Og 9.05.
Fréttir Morgunbæn ki. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les
framhald sögunnar „Beröu
mig til blómanna” eftir Walde-
mar Bonsels (5). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriöa.
Spjaliaö viö bændur kl. 10.05.
Tveir sænskir visnasöngvarar
kl. 10.25: Njöröur P. Njarövik
kynnir Rune Anderson og Lenu
Nyman. Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Viö vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miödegissagan: „Bókin um
litla bróöur” eftir Gustaf af
Geijerstam Séra Gunnar Arna-
son les þýöingu slna (9).
Fundur um fjárhagsáætlun
Kópavogs
Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur fund
um fjárhagsáætlun Kópavogs 1977 i
Hamraborg 1,4. hæð, klukkan 8:30 mánu-
daginn 24. janúar næst komandi.
Frummælandi verður Björgvin
Sæmundsson, bæjarstjóri.
Stjórnin.
1 I c l/olkswageneigendur Iöfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Jeymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á únum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö döskiptin. lilasprautun Garðars Sigmundssonar. Jkiþholti 25 Simar 19099 og 20988.
"
Járniðnaðarmenn
óskast til starfa.
1. Við uppbyggingu dieselvéla.
2. Viðgerðir á þungavinnuvélum
Umsóknareyðublöð á skrifstofum vorum
Iðnaðarbankahúsinu v/Lækjargötu
Reykjavik og á Keflavikurflugvelli.
íslenzkir aðalverktakar s.f.
Götunarstarf
Vegagerð rikisins óskar að ráða konu eða
karl til starfa við IBM spjaldgötun nú
þegar. Góð starfsreynsla æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstof-
unni, Borgartúni 1. Reykjavik, fyrir 31,
janúar n.k.
Takið eftir
Útsala i Hofi Þingholtsstræti á garni og
hannyrðavörum.
Aukaafsláttur af heilum pökkum.
Dalagarn nýkomið á útsöluna.
Hof Þingholtsstræti.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir desember
mánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan
eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
20. janúar 1977.
15.00 Miödegistónl«iliar
Kammerhljómsveit Berllnar
leikur Konsertinó nr. 2 I G-dúr
eftir Ricciotti Sinfónlu I C-dúr,
„Leikfangasinfónluna”, eftir
Haydn og „Smámuni”, ballett-
tónlist eftir Mozart. Stjórn-
andi: Hans Benda.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Borgin viö sundiö” eftir Jón
Sveinsson (Nonna) Freysteinn
Gunnarsson Islenzkaöi. Hjalti
Rögnvaldsson byrjar aö lesa
slöari hluta sögunnar (fyrri
hlutinn var á dagskrá voriö
1975).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 t Hvitársiöu minninganna
Guörún Guölaugsdóttir talar
viö Benjamin Jóhannesson
bónda á Hallkelsstööum.
20.00 „Goyescas” eftir Enrique
Granados Mario Miranda leik-
ur á pianó.
20.45 Myndlistarþáttur i umsjá
Þóru Kristjánsdóttur
21.15 Einsögnur: Joan Sutherland
syngur Nýja fílharmoniu-
hljómsveitin leikur með:
Richard Bonynge stj.
21.30 Otvarpssagan: „Lausnin”
eftir Arna Jónsson Gunnar
Stefánsson les (8).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Ljóöaþáttur.
Umsjónarmaöur: Njöröur P.
Njarövik.
22.40 Afangar. Tónllstarþáttur i
umsjá Ásmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
SJoiwaiy-
20.00 Frettir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúöu leikararnir
Leikbrúöuflokkur Jim Hensons
bregöur á leik ásamt
söngvaranum Jim Nabors.
Þýöandi Þrándur Thoroddsen.
21.00 Kastljós Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
22.00 Kreppan og hvitatjaldiö
(Brother, Can You Spare A
Dime?) Bresk kvikmynd frá
árinu 1974. Myndin lýsir banda-
risku þjóðfélagi á árunum
1930—1942. Þráður er spunninn
úr fréttamyndum og leiknum
kvikmyndum frá þessum tlma
og teflt fram ýmsum andstæö-
um raunveruleika og leiks.
Franklin D. Roosevelt forseti
og James Cagney leikari eru
söguhetjur hvor á sinn hátt, og
auk þeirra kemur fram i mynd-
inni fjöldi nafntogaöra manna
og kvenna. Þýöandi Stefán
Jökulsson.
Dagskrárlok.
m/s Esja
fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 26. þ.m. vestur um
land I hringferö.
Vörumóttaka:
föstudag, mánudag og til
hádegis á þriöjudag til
Vestfjaröahafna,
Noröurfjaröar, Siglufjaröar,
Ólafsfjaröar, Ákureyrar,
Húsavlkur, Raufarhafnar,
Þórshafnar og Vopnafjaröar.
m/s Baldur
fer frá Reykjavik fimmtudag-
inn 27. þ.m. til Breiöafjaröar-
hafna.
Vörumóttaka:
alla virka daga til hádegis á
fimmtudag.
IHIIINGEKIAN
Er hægt að græða falskar
tennur við góminn?
Nú er möguleiki á, að
hægt sé að græða falskar
tennur við góminn, þegar
tímar líða.
Á Ríkissjúkrahúsinu í
Kaupmannahöf n hafa
undanfarið verið gerðar
tilraunir með gervitennur
úr efni sem nefnist
bioglas. Rannsóknir sem
gerðar hafa verið á dýr-
um í þessu skyni hafa
leitt í Ijós, að ef tönnun-
um er komið fyrir í
gómnum, myndast eins
höfðu haft slíkar tennur i
5 til 10 ár.
Loks benti hann á að
rannsóknir á þessu atriði
yrðu að standa yfir í
langan tíma til að menn
geti fullvissað sig um áð
efnin í tönnunum valdi
ekki sjúkdómum í munni.
Rannsóknir á dýrum hafa
leitt í Ijós, að svokölluð
rótarhimna myndast í
kringum gervitennurnar,
þegar þeim hefur verið
komið fyrír í gómnum.
konar rótarhimna i kring-
um þær.
„Vió vitum að þetta er
hægt,"er haft eftir lækni
einum á sjúkrahúsinu,
Jens O. Andressen að
naf ni, en við tökum þessu
rólega enn sem komið er,
og viljum ekki gera mikið
úr þessu enn þá.
Læknirrnn sagði enn
fremur frá námskeiði
sem hann tók þátt í í
Bandaríkjunum, en þar
sá hann m.a. apa sem