Alþýðublaðið - 27.01.1977, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Qupperneq 1
I FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR OECD skýrslan, sem ekki var þýdd á íslenzku: Upphaf verðbólgu má rekja til útgerðar í nóvember s.l. gaf OECD, Efnahags- og framfara- stofnunin, út skýrslu um efnahagsmál á íslandi. Þetta er stórfróðlegt rit, eins og fyrri skýrslur OECD um ísland hafa verið. Þessari siðustu skýrslu hefur verið litill gaumur gefinn, og sætir það nokkurri furðu, að þessar skýrslur skuli ekki vera þýddar og gefnar út á islenzku, jafn útgáfuglaðar og opinberar stofnanir eru hér á landi. í siðustu skýrslu kemur meðal annars fram, að ríkis- stjórnir auki beinlinis verðbólgu til að draga úr eftir- spurn. Þá er sagt, að upphaf verðbólgunnar megi rekja beint tii útgerðarinnar, en Verðjöfnunarsjóður fisk- iðnaðarins er talinn bezta vopnið gegn verðbólgu. Þá er látið að þvi liggja, að rikisstjórnir beiti röngum aðferðum tii að stjórna eftirspurn, og að aðhald i fjár- máium isienzka ríkisins hafi verið ófullnægjandi árin 1974 og ’75. Úrdráttur úr skýrslunni er birtur á 3. siðu biaðsins i dag, og er það fyrri hluti. Blaðið vill hvetja lesendur sina til að kynua sér efni skýrslunnar. Verðlaekkun á brauðum Samkvæmt auglýsingu frá verðlags- stjóra hefur verð á franskbrauðum, heil- hveitibrauðum og malt- brauðum verið lækkað frá og með deginum i ^a?.' Franskbrauð og heilhveitibrauð kosta nú 76 krónur en kostuðu áð- ur 80 krónur. Verð á maitbrauði lækkar um tvær krónur, kostar nú 82 krónur, en kostaði áð- ur 84 krónur. tJt af þessari fremur óvenju- legu frétt snéri Alþýöublaöiö sér til formanns verðlagsnefndar, Björgvins Guðmundssonar, og jb.e. brauó lækka í verði -- hækka ekki spurði hann hvað ylli þessari verðbreytingu. Björgvin sagði að samtök bak- ara hefðu um nokkurt skeiö unnið að þvf, að ná hagkvæmum inn- kaupum á hveiti og rúgmjöli. Hefði svo veriö komið, að sögn Björgvins, að bakarar áttu kost á því, að kaupa þessar kornvörur á hagkvæmara verði en fékkst hjá innf lutningsf yr irtæk jum. í gær samþykkti svo verðlags- nefnd ofangreinda lækkun á brauðum vegna hagstæöari inn- kaupa á hveiti. Björgvin sagöi að verð á rúgbrauöum mundi hald- ast óbreytt vegna aukins kostnað- ar. —BJ Rannsóknarblaðamennskan: Athugasemd frá c ríkisbókhaldinu vegna skrifa Dag- blaðsins um ÁTVR — Sjá opnu KRAFLA: •<**$ 11 BEÐIÐ EFTIR BLÆSTRI t samtali við Jakob Björnsson, orkumálastjöra i gær, kom fram að nú er beöið eftir þvi aö tvær holur á Kröflusvæðinu fari að blása. Er jafnvel búizt við að hola 9 blási einhvern næstu daga, en sem kunnugt er var það siðasta verkiö sem unnið var að á sviði borana á siðasta ári að dýpka þá holu. Þá hefur hola 11 orðið seinni til blásturs en búizt hafði verið við og getur veriö aö gripiö verði til þess að dæl.a niðurf hana þrýstilofti i þvf skyni aö hjálpa henni til blásturs, en aö sögn Jakobs er all algengt að gripið sé til þess ráðs. Um þessar mundir er unn- ið aö gerð boráætlunar fyrir . næsta sumar og má gera ráð fyrir að sú áætlun verði lögö fram eftir nokkrar vikur. Sagðist Jakob Björnsson ekki vilja útiloks þann mögu- leika fyrirfram að leitað yrði út fyrir þaö svæöi sem hing- að til hefur verið boraö á til gufuöflunar, en þaö myndi væntanlega skýrast þegar hin nýja boráætlun yröi lögö fram. Aðspurður kvað Jakob ógerning aö spá um hve kostnaður við gufuaðveit- urnar myndu aukast mikiö ef leitaö yrði út fyrir hið hefð- bundna svæði, enda spilaði þar margt inn I svo sem hversu langt yrði farið, gild- leiki leiðslna o.s.frv. —GEK Þrír í gæzlu- | varðhaldi vegna fíkni- efnamála Hjá Sakadómi i ávana- og fikniefnum eru núna tvö : meiriháttar mál f gangi, annars vegar hið svokallaöa stóra hassmál, sem unnið hefur verið aö meira og minna samfleytt siðan i júli- mánuði siðast liðið sumar og hins vegar nýrra mái sem tekur til innflutnings á fikni- efnum fram i byrjun þessa mánaðar. Þrir menn sitja nú i varöhaldi vegna þessara mála og eru tveir þeirra tengdir nýrra málinu. AB sögn Asgeirs Friöjóns- sonar, dómara, liggur geysi- leg vinna i rannsókn þessara mála, enda þarf ávallt aö kalla margt fólk til yfir- heyrslu. Er nú unniö að fullnaöarvinnslu i eldra mál- inu og skipta skýrslur og gögn þess hundruðum blað- siðna. Sagði Asgeir að ætlunin væri að taka mál þeirra ein- staklinga sem skýrast liggja fyrir út úr þvi máli og af- grei^aþau sem fyrst, tilþess að letta á rannsókninni. Aðspuröur hvort nægt starfslið væri við Fikniefna- dómstóiinn til að sinna þeim verkefnum, sem honum eru ætluð sagöi Asgeir „Ef við berum okkur saman við aðra málaflokka tel ég að okkur farist varla að kvarta”. —GEK Ritstjórn Sfðumúla II - Simi 81866

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.