Alþýðublaðið - 27.01.1977, Side 3

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Side 3
( I §ssa- Fimmtudagur 27. janúar 1977' FRÉTTIR 3 OECD skýrslan, sem ekki var þýdd á fslenzku: Fyrri grein: íslendingar hafa lengi verið aðilar að OECD (The Organ- isation for Economic Co-operation and Deve lopment), en það eru samtök 25 rikja um að efla hagvöxt og tryggja atvinnu, bæta lifskjör og halda við fjárhags- legu jafnvægi i þátt- tökurikjunum. í samtökum þessum eru öll Evrópulönd ut- an járntjalds, þarmeð Júgósiavia, svo og Bandarikia Kanada, Japan, Nýja Sjáland og Ástralia. nokkru leyti — veriö tilgangur hinnar islenzku stefnu (BIs. 15). Aenn einum staö i skýrslunni segir OECD, að tekjutap tslend- inga i kreppunni 1973-75 hafi veriö svo mikiö, aö draga varö verulega Ur eftirspurn. Þetta var gert á sviöi verölags og kaupgjalds, stutt af gengislækk- unum. Siöan segir: Samsetning þeirrar stefnu, sem valin var, stuðlaöi aö aukn- um hraöa veröbólgunnar upp i rúmlega 50% árin 1974 og 1975 (Bls. 7). Hverjar eru ábendingar OECD? Þess var áður getiö, aö OECD hafi i mörg ár haldið fram, aö kveikja veröbólgu á Islandi sé snögg aflaaukning eöa snögg hækkun á útflutningsverði fisk- afurða. Af þessu leiöir, aöOECD telur Veröjöfnunarsjóö fiskiönaöar- UPPHAF VERÐBOLGUNNAR MÁ REKJA TIL ÚTGERÐAR! OECD fylgist vandlega með þróun efnahagsmála allra þátt- tökurikjanna og gefur árlega út skýrslu um hvertog eitt. Fjallar nefnd sérfræöinga (OECD Economic and Development Review Comittee) um hverja skýrslu, áöur en hún er gefin út. Nefnd þessi fjallaöi slöast um Island á fundi 4. nóvember siðastliðinn, og kom hin prent- aða skýrsla út i sama mánuöi (OECD Economic Surveys: ICELAND.November 1976). Er þetta stórfróðlegt rit, eins og fyrri skýrslur OECD um Island hafaveriö. Hefur þvi veriö alltof litill gaumur gefinn hér á landi, og sætir þaö furðu, aö skýrsl- urnar skuli ekki vera þýddar og gefnar út á islenzku, jafn út- gáfuglaöar og opinberar stofn- anir eru hér á landi. Hagfræöingar OECD veröa aö sjálfsögöu aö byggja á þeim töl- um og upplýsingum, er þeir fá frá Islenzkum embættismönn- um, en glöggt á gests augað aö vera, og er þvi ástæöa til aö gefa skýrslum þeirra gaum. Fylgjast raunar ekki aörir erlendir sér- fræöingar betur með efnahags- málum okkar. Hér veröa á eftir dregin fram nokkur atriði, sem vöktu athygli leikmanns viö lestur á siöustu skýrslunni, sem dreift varhérá landiseint I desember. Hverjar eru orsakir verðbólgunnar? 1 umræðum tslendinga um veröbólguna reyna þeir sjaldan eöa aldrei aö gera grein fyrir, hvar veröbólguöldurnar eiga upptök sin i hagkerfi þjóöarinn- ar. Þetta er þó án efa eins mikil- vægtogaö vita hvar jarðskjálft- ar eiga upptök sin. Hagfræðingar OECD eru ekki i neinum vafa um þetta atriöi. I hverri ársskýrslunni á fætur annarri hafa þeir bert grein fyrirsömu skoðun um þaö, hvar veröbólguöldurnar veröa til. A bls. 29-30 i skýrslunni fyrir 1976 segir: Veröhækkanir hafa venjulega átt upptök sln i mjög háum út- flutningstekjum, sem stafa al auknum afla eöa hækkun á út- flutningsveröi, en þetta hefur þegar leitt til ágóöa á útgerðinni og hækkunar á tekjum sjó- manna. Siöan hefur veröbógu- * Ríkisstjórnir auka verðbólgu til að draga úr eftirspurn * Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins bezta vopnið gegn verðbólgunni * Ríkisstjórnir beita röngum aðferðum til að stjórna eftirspurninni ☆ Aðhald í fjármólum ríkisíns ófullnægjandi 1974 og 1975 aldan borist allfljótt um efna- hagskerfið og hafa vaidiö þv! bæöi sjálfvirkar hækkunar- reglur og aukin eftirspurn. Þetta er meginskoöun OECD á kveikju veröbólgunnar á tslandi. A öörum staö i skýrsl- unni kemur fram frekari skýr- ing á þvi, hvers vegna sltk kveikja getur á skömmum tima orðið veröbólgubál. Þar segir: Bygging efnahagskerfisins ei einföld, og þaö er auövelt fyrii þá, sem telja sig afskipta, af láta tii sin heyra, Mætti raunar halda fram, aö ein ástæða fyrir hinni miklu veröbólgu sé, aö reynt er aö fullnægja kröfum allra, og stjórn á eftirspurn hef- ur almennt veriö veik. (BIs. 36). Hvernig hafa íslend- ingar brugðizt við verðbólgu? Þessu næst er rétt að kanna, hvaö OECD segir um viöbrögö tslendinga viö veröbólgunni og afleiöingum hennar. Hin ný- kveikta veröbólgualda leiöir brátt til tveggja vandamála, sem rikisvaldiö veröur að finna lausn á. Annaö er aukin eftir- spurn gjaldeyris, sem veldur halla á viöskiptum viö útlönd og skuldasöfnun erlendis. Hitt er, aö hækkandi verö og kaupgjald spennir framleiöslukostnaö á fiski upp fyrir markaösverö og tap veröur i útgerö og fisk- vinnslu. Svipaður vandi skap- ast, ef gjaldeyristekjur minnka skyndilega, vegna aflabrests eöa hækkandi fiskverös á mörk- uöum. Umviöbrögöislenzkra stjórn- valda segir OECD: ...hin erfiða aölögun eftir- spurnar innanlands aö minnk- andi þjóöartekjum byggöist á gengislækkunum, hækkun óbeinna skatta, ásamt hófiegum kjarasamningum, sem náöst hafa með þegjandi samþykki verkalýösfélaganna. Eins og áöur reyndist þessi samsetta stefna auka verðbólguna. Þar aö auki var aðhald f fjármálum rikisins ófullnægjandi 1975 eins og 1974 (Bls. 22). Skýrslan fjallar um hina miklu veröbólgu eftir 1972, sem komst yfir 50%, og segir, aö veröhækkanir hafi stafað af hin- um miklu hækkunum hráefna (t.d. oliu) og af stefnuákvörðun- um innanlands (Bls. 39). Þar segir ennfremur: Ennfremur var mikiö af veröhækkunum árangur af stefnuákvöröunum til þess aö minnka kaupmátt launa (Bls. 39). Og enn er þetta: Eins og lögö var áherzla á i siðustu Arsskýrslu, hafa óbeinir skattar og gengislækkanir krónunnar haft veruleg áhrif á hraöa verðhækkana. En þetta hefur — aö minnsta kosti aö ins mikilvægasta hagstjórnar- tæki Islendinga til aö fyrir- byggja veröbólguöidur I fram- tiðinni. Þetta tæki hafa tslendingar þó enn ekki notað nema aö litlu leyti. Um þaö segir skýrslan: Ilugsanlegur styrkur verö- jöfnunarsjóðsins er augljos, en i raun hefur sjóöurinn aöeins tek- ið á sig smábrot af sveiflum i verðmæti aflans (Bls. 31-32). Svo segir i lokaniðurstöðum skýrslunnar: Ef litiö er fram fyrir kjara- samningana 1977), viröist vera nauösynlegt að styrkja verö- jöfnunarsjóð fiskiðnaðarins. Það er iifsnauösynlegt, aö sjöö- urinn taki tilsin hækkanir á út- flutningsvörum að verulegu leyti, og sjóðurinn kann einnig aö þurfa aö bæta sveiflur i afla- brögöum. Litill vafi viröist á þvi, aö verðjöfnunarsjóöurinn geti veriö bezta hagstjórnar- tækiö sem völ er tilþess aö jafna stööugar sveiflur á tekjum þjóöarinnar (BIs. 40). I baráttu við veröbólgu, eöa minnkandi þjóöartekjur vegna aflabrests eöa verðhruns, er vandamál islenzkra stjómvalda að aölaga eftirspurn innanlands minnkandi tekjum. Þaö kemur viöa fram I skýrslunni, aö OECD telur aöferöir islenzkra stjórnvalda til aö stjórna eftir- spurninni vera mjög ófull- nægjandi og veröbólguaukandi. Um þetta segir m.a.: Eins og oft hefur vcriö haldiö fram i fyrri skýrslum OECD um tsiand, er þörf á aö gera aöferö- irnar viö aö hafa stjórn á eftir- spurn áhrifameiri, en hingaö til hafa þær greinilega veriö verö- bólguaukandi (Bls. 40). OECD telur, aö bæta verði fjármálastjórnina meö nýjum og betri aðferðum og betra skattkerfi. Lánsfjáráætlun er talin spor i rétta átt, en talin þörf öflugri ráöstafana á þvi sviði. Þá telur OECD þörf á um- bótum á lffeyrissjóðakerfinu, sem von sé á, og þörf raunhæfra vaxta eöa almennari veröbólgu- tryggingar i peningaviöskipt- um. Loks segir aö þaö kunni að reynast nauösynlegt aö hafa stjóm á fjölda og afkastagetu fiskiskipa til aö tryggja sem mestan afla aö nokkrum árum liðnum (Bls. 40). Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.