Alþýðublaðið - 27.01.1977, Page 8

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Page 8
8 FRETTIR Gaffalbitar fyrir 800 mill- jónir króna til Sovétríkj- annaiar íslendingar hafa nú gert samning um sölu á niðurlögðum gaffal- bitum i Sovétrikjunum. Sölusamningur þessi, sem undirritaður var i islenzka sendiráðinu i Moskvu sl. föstudag, er hinn stærsti, sem gerður hefur verið um lagmeti til þessa. SamiB var um 10 milljónir dósa og er heildarverömæti samningsins rúmar 800 milljón- ir islenzkra króna og er þaö tæp- lega tvöföldun verömætis á lag- meti til Sovétrlkjanna frá siöasta ári. Hráefni til framleiöslunnar er þegar tryggt og ljóst er aö 10- 15% saltsildarframleiöslunnar frá siðasta ári fer til þessarar vinnslu. Framleiöendur eru K. Jónsson og Co. hf. Akureyri og Lagmetisiöjan Siglósild, Siglu- firöi. 1 viöræöunum i Moskvu var einnig rætt um nýjar vöru- tegundir. Niöurstööur þeirra viöræöna liggja fyrir á miöju. þessu ári. Til þessa hafa gaffal- bitar veriö nær eina vörúteg- undin, sem Sovétmenn hafa sýnt verulegan áhuga. Fyrir hönd Sölustofnunar lag- metis undirritaöi samninginn i Moskvu Eysteinn Helgason framkvæmdastjóri, en hr. Mitin fyrir hönd fiskideildar Prodin- torg, Sovétrikjunum. —AB Kennarinn úr Kópavogi: Vann mál sitt einnig fyrir Hæstarétti Ummæli bæjarstjórnarmanna dæmd ómerk Svo sem frá var greint i Alþýðublaðinu þann 13. janúar siðastliðinn, höfðaði kennari einn úr Kópavogi mál á hendur nokkrum bæjarstjórnar- fulltrúum Kópavogs, fyrir „niðrandi” ummæli í sinn garð. Ummæli þau sem hann krefst ómerkingar á, eru i ályktun bæjarstjórnar Kópavogs 27. september 1974. Máliö var tekiö fyrir i héraös- dómi Kópavogs og vann kenn- arinn þar mál sitt. Bæjar- stjórnarfulltrúarnir sex áfrýjuöu þá til Hæstaréttar, þar sem dæmt var i málinu þann 20.þessa mánaðar. Kennarínn úr Kópavogi flutti mál sitt sjálfur, bæöi fyrir undir- rétti ogHæ&tarétti. 1 dómiHæsta- réttar segjr svo meöal annars: „Ummæli þessi eru meiöandi fyrir stefnda, og ber aö ómerkja þau samkvæmt kröfu hans” Dómsorð eru að hinn áfrýjaöi dómur skuli vera óraskaður. Er áfrýjendum gert skylt aö greiða stefnda 20.000 krónur i máls- kostnað. 1 viötali viö blaöiö fyrr i þessum mánuöi sagöist kennarinn vilja leggja á þaö aöaláherzlu aö menn i svo ábyrgöarmiklum stööum, sem bæjarstjórnarfulltrúar þessir væru, notuöu sér ekki þaö vald sem þeir heföu til aö koma á framfæri persónulegum skoöunum sinum á almennum borgara, i nafni bæjarstjómar- innar. —AB Fimmtudagur 27. janúar 1977* aar og þjónustumiðstöð reist i staðin? - Félag leiðsögumanna efnir til fundar Félag leiðsögumanna boöar til fundar næstkomandi laugardag klukkan 2 aö Hótel Esju þar sem rætt veröur um framtlöaráform, sem sett hafa veriö fram varðandi hreinlætisaöstöðuna viö Gullfoss. Svo sem öllum er lagt hafa leiö sina að Gullf ossi undanfarin ár er kunnugt um, eru skúrar þeir á staðnum sem hýsa hreinlætis- aðstööu fyrirferöamenn til litillar prýöi, enda hafa þeir gerzt lot- legri meö hverju árinu sem liöiö hefur. Vegna frétta sem birzt hafa i blöðum þess efnis aö til standi aö rifa þessi mannvirki og byggja i staðinn þjónustumiöstöö, ákvað félag leiösögumanna aö boöa til þessa fundar þar sem mál þessi verða rædd. Fundurinner opinn öllum þeim sem áhuga hafa og munu full- trúar umhverfisnefndar Ferða- málaráös og Náttúruverndarráös mæta. —GEK 17 þúsund íslendingar hafa framfæri sitt af landbúnaði - heildarframleiðsla á mann árabiiinu 1940-1970 hefur 4.5 faldast frá á Færðu skólabömum endurskinsmerki Upplýsingaþjónusta land- búnaöarins hefur gefiö út smábækling um ýmsa þætti land- búnaöarins. Kennir þar margra og fróölegra grasa, sem vænta mátti. Þar er upplýst, aö áriö 1940 hafi rösklega 37 þúsund manns haft framfæri sitt af landbúnaði. Siöan hafi fækkaö árlega frá l,8%oguppi mest 2,5%, á siðasta hálfum öörum áratug um 2,3% og i upphafi árs 1976 hafi aöeins um 17 þúsund manns haft framfæri af störfum viö búskap. A timabilinu 1940-1970 hafihins- vegar heildarframleiösla á mann 4,5 faldast og virðisaukning land- búnaöar afuröa þrefaldast. Ræktun og ræktanlegt land Taliö er aö ræktaö land sé um 1350 ferkilómetra, en ræktanlegt land undir láglendismörkum sé hinsvegarum 15500ferkm. Þar aö auki er vitanlega allnokkuö af landi sem ræktunarhæft er, þó hærra liggi en 200 metra hæöar- linar afmarkar. Ef þaö er tekiö meö myndi stærö ræktanlega landsins vera um 20000 ferkm. og þá er ræktaöa landiö um 6.75% af hinu ræktanlega. Ætti þvi ekki i bráö að veröa nein þurrö á ræktanlegu landrými. Búseta A þessari öld hefur oröiö glfur- leg búseturöskunhérá landi. Um aldamótin er talið, aö 77,4% landsmanna byggi i strjálbýli, en I árslok 1975 aðeins 12,2% lands- manna byggja i strjálbýli. Á sama tima er taliö aö tæplega 5000jarðir værui byggö og þar af 4223 jaröir i einkaeign ábúenda, tæplega 700 jaröir I eigu rikisins og annarra, en eyöijarðir i allt 1629, þar af 1281 jörö i einkaeign, en samtals 248 eyöijaröir i eigu rikisins og annarra. Svo viröist sem nokkuö beri á tregöu bænda til aö selja jaröir sem þeir þó yfirgefa, eftir þvi sem landnám rikisins upplýsti i fyrra, einkum ef um hlunnindi er aö ræöa. Töldu þeir hjá land- náminu sig hafa nokkrar áhyggjur af þeirri framvindu. Svo má heita, aö öll fóðuröflun fari nú fram á ræktuöu landi og það er athyglisvert, aö lang- mestur hluti tööunnar er verk- aður I þurrhey. Votheysgerö er sáralitil miöaö viö heymagniö i heild, eöa aöeins 153000 rúm- metrar þar sem þurrheysmagnið nemur 3.328.000 rúmmetrum, hvort tveggja tölur ársins 1975. Framleiösla á graskögglum hefur hinsvegar stóraukizt á þessum áratug eða úr 1335 tonnum 1970 i 7536 tonn 1976. Um 4000 heyhlööur eru búnar súgþurrkunartækjum. Dráttar- vélaeign hefur tvöfaldast siöan 1960 og ýmsar nýjar land- búnaöarvélar komiö til, sem þá voru litt eöa ekki þekktar, s.s. heybindivélar, sjálfhleöslu- vagnar og sláttutætarar. Þá hefur fari fram viötæk tankvæöing á kúabúum og eru heimilis mjólkurtankar taldir um 1600 i árslok 1975. (Siöar mun e.t.v. gluggað i fleiri þætti tilheyrandi búskap, skv. bæklingum). Smjörlikisframleiöendur vilja vekja athygli á þvi, að missagt hafi veri I þætti Magnúsar frá Sveinsstööum i sjónvarpinu, „Bændur I brennipunkti”, aö enginn söluskattur sé greiddur af smjörliki i smásölu. Þó enginn söluskattur sé greiddur af smjöri i smásölu, sé hinsvegar greiddur fullur sölu- skattur af smjörliki og þar á ofan griddur tollur af innfluttum efni- vörumtil smjörlikisgeröar. Skömmu fyrir siðustu jól, færði Kiwanis- klúbburinn Jörfi i Ár- bæjarhverfi Barnaskóla Árbæjarhverfis endur- skinsmerki að gjöf, til handa öllum börnum skólans að bera á hlýfðarfötum sinum. Skólastjóri Árbæjar- skóla, Jón Árnason, tók við gjöfinni fyrir hönd skólans. Á myndinni, sem hér fylgir má sjá nokkur börn úr Árbæjarskóla, sem búin eru að koma endurskinsmerkjunum fyrir á hlýfðarfötum sin- um, en flest börn i skól- anum munu nú vera bú- in að festa endurskins- merkin frá Jörfa i yfir- hafnir sinar og njóta þvi þess öryggis, sem merk- in veita gangandi veg- farendum i umferðinni, nú i skammdeginu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.