Alþýðublaðið - 27.01.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 27. janúar 1977 E vró pu ráðssty rki r Evrópuráðið veitir styrki til kynnisdvalar erlendis á árinu 1978 fyrir fólk, sem starfar á ýmsum sviðum félagsmála. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i félagsmálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Félagsmáíaráðuneytið, 24. janúar 1977. Tilboð óskast 1 timburhús á Keflavikurflugvelli, stærð 8x9,5 metri, 3ja herbergja. Ennfremur turnbyggingu úr timbri, er verða sýnd kl. 2 n.k. föstudag. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri næstu daga. Tilboðin verða opnuð á skrif- stofu vorri 1. febrúar kl. 11 árdegis. Sala varnarliðseigna Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn að Háaleitisbraut 13 laug- ardaginn 5. febrúar kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf.---Stjórnin Auglýsing Með tilvisun til 17. gr. skipulagslaga frá 8. mai 1964, auglýsist hér með breyting á staðfestu aðalskipulagi Reykjavikur 1962-’83 ásamt deiliskipulagstillögum að þvi, er varðar eftirtalin svæði: 1. Svæði við Hátún (Hátún 2 og 2a) 2. Hluti af landi Bjargs við Sundlaugar- veg. Uppdrættir og greinargerð varðandi ofan- greindar breytingar liggja frammi á aðal- skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, næstu 6 vikur frá birtingu þess- arar auglýsingar. Athugasemdir, ef ein- hverjar eru, skulu sendast borgarverk- fræðingnum i Reykjavik, skipulagsdeild, Skúlatúni 2, innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, sbr. áðurnefnda grein skipulagslaganna. Þeir, sem eigi gera athugasemdir ipnan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Borgarverkfræðingurinn i Reykjavik — skipulagsdeild — OECD skýrslan 3 Lánsfjáráætlunin er of veik OECD telur þaö hafa veriö spor i rétta átt, aö hafin var gerö lánsfjáráætlana (en yfir þær nota þeir enska orðið „credit budget” þótt varla sé hægt aö kalla áætlunina „budg- et”). Þó erljóst, aðmikið skortirá, aö þessi áætlun sé þaö, sem hún þyrfti aö vera. Um þetta ségir: Ekki hefur veriö gerö ljós grein fyrir, hver þau hag- stjórnartæki eru, sem dugað geta til aö ná hinum tiltölulega háu markmiöum fyrstu láns- fjáráætlunarinnar. En áætlunin gæti samt haft nokkra þýöingu við að draga úr verðbólguauk- andi fjárfestingarvonum og gæti veriö grundvöllur undir bætta fjármálastjórn i framtið- inni (Bls. 25). Siðar segir: Veriö er aö undirbúa nýja lánsfjáráætlun fyrir 1977 og lík- legt er að þrengd verði mörk fjárþenslu og útlána. Enn er þó óséö, hvort fjármálayfirvöld muni fá áhrifameiri hag- stjórnartæki til að ná þessum markmiöum (Bls. 36). (A morgun mun blaöiö birta skoðanir OECD á viöbrögöum Islendinga viö kreppunni 1973- • 75, hlut verkalýðshreyfingar- innar i veröbólgumálum, erlendar skuldir, veröbólguþol Islendinga o.fi.) TRULOF-^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla .Sendum gegn póstkröfu Guömundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavik. VIPPU - Lagerstæirðir miðað við jmúrop: Hæð;210 sm x breidd: 240 sm 210 - x -. 270 sm Airar st»rðir. itpiSadar eftir beíðni iLUiGh&AS MIÐJAN , Slðumúla 2(1,. slmi :i«22ft . Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík Hádegisverðar- fundur Verður haldinn iaugardaginn 29. janúar kl. 12 á hádegi i Iðnó uppi. Björn Jónsson forseti A.S.Í. talar um verkalýðsmál. Fulltrúar fjölmenni. Stjórnin. W'Fólksflutningabifreið Óskum að kaupa 18-24 manna fólksflutn- ingabifreið i góðu ástandi. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora sem fyrst. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍKl 26844 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — lluröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verð. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.