Alþýðublaðið - 27.01.1977, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Qupperneq 13
alþyáu’■ biaöíö Fimmtudagur 27. janúar 1977 i... TIL KVÖLDS13 --r—------ UtYarp Fimmtudagur 27. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnannakl. 8.00: Herdis Þorvaldsdöttir heldur áfram lestri sögunnar „Berðu mig til blömanna” eftir Waldemar Bonsels (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjöinn kl. 10.25: Ingölfur Stefánsson fjall- ar öðru sinni um íslenzka veiöarfæragerð og talar viö forráðamenn Hampiðjunnar. Tónleikar. Morguntönleikar kl. 11.00: Maurice André og Lam- oureux-hljómsveitin leika Trompetkonsert i E-dúr eftir Johann Nepomunk Hummel: Jean-Baptiste Maristj. / Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistarháskólans í Paris leika Tilbrigði op. 2 eftir Chopin um stef úr óperunni ,,Don Giovanni” eftir Mozart: Stanislav Skrowaczewski stj. / Filharmoniuhljóm- sveitin i Osló leikur Con- verto Grosso Norgegese op. 18 eftir Olav Kielland: höf- undurinn stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. A frivaktinni Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spjall frá Noregi. Ingólfur Margeirsson sér um þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur „England á dögum Elísabetar drottningar”, myndrænt tón- verk i þremur þáttum eftir Vaughan Williams, André Pre- vin stjórnar. Concert Arts hljómsveitin leikur Svitu frá Provence eftir Darius Milhaud, höfundurinn stjórnar. Anna Moffo syngur söngva frá Auvergne eftir Canteloube, Leopold Stokowski stjórnar hljómsveitinni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 „Spákonan”, smásaga eftii Karel Capek Hallfreður örn Eiríksson isklenzkaði. Steindór Hjörleifsson leikari les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne Marie Markan'kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur i útvarpssal Philip Jenkins, Einar Jóhannesson og Hafliði Hallgrimsson 'leika Trió I a- moll fyrir pianó, klarinettu og selló op. 114 eftir Brahms. 20.05 Leikrit: „Sumarást” eftir Hrafn Gunniaugsson. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Sögu- maður: Erlingur Gislason. Hann: Sigurður Sigurjónsson. Htín: Þórunn Pálsdóttir. Gamlinginn: ValurGislason .... Bændur: Gisli Halldórsson Valdemar Helgason. Aðrir leikendur: Viöar Eggertsson, Jón Sigurbjörnsson og Helga Bachmann. 21.10 Pinósónötur Mozarts (XII. hluti) Zoltán Kocsis og Deszö Ranki leika á tvö pianó Sónötu i D-dúr (K381). 21.30 „Farmaður í friði og stríði” Jónas Guðmundsson les bókar- kafla eftir Jóhannes Helga. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöidsagan: ,,M inningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldssoon prófessor les bókarlok (37). 22.40 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÚTVARP „SUMARÁST” - LEIKRIT EFTIR HRAFN GUNNLAUGSS0N Höfundur leikritslns, Hrafn Gunnlaugsson Fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.05 verður flutt leikritið „Sumarást” eftir Hrafn Gunn- laugsson. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Leikendur eru Erlingur Gislason, Sigurður Sigurjónsson, Þórunn Páls- dóttir, Valur Gislason o.fl. Ungur maður, sem er við jaröfræðirannsóknir, kemur i afskekkta sveit og hittir þar stúlku á fremur óhrjálegum bæ. Hún segist vera, ráöskona hjá föðurbróöur sinum. Einnig er á heimilinu gamall maður, blind- ur. Ungi maðurinn kynnist þessu fólki nánar, og i ljós kem- ur, að ekki er þar allt meö felldu. Leikurinn er i senn bæði frá- sögn og samtöl, hann gerist i rauninni I fortfð og nútið jöfnum höndum og er á köflum næsta draumkenndur. Sú spurning vaknar, hvort þetta sé eiginlega allt saman draumur. Hrafn Gunnlaugsson hefur skrifað allmörg leikrit, ýmist einn eöa meö öðrum. Þau hafa verið sýnd á sviði og i sjónvarpi eða flutt i útvarpinu. Af sviðs- verkum, sem hann hefur átt að- ild aö, má nefna „Ég vil auöga mitt land”, sem Þjóðleikhúsið sýndi árið 1974 og „tslendinga- spjöll”, sem sýnd voru hjá Leik- félagi Reykjavikur sama ár. Sjónvarpsleikrit hans „Saga af sjónum” hefur vakiö athygli á Noröurlöndum. Otvarpiö hefur áður flutt eftir Hrafn Gunnlaugsson leikritið „Teodór Jónsson gengur laus” 1973. Hann var lika einn af „Matthildingum”, sem vinsælir urðu i útvarpinu fyrir nokkrum árum. _____ HRINGEKJAN ÞRJAR VALKYRJUR Yngismeyjarnar þrjár hér á myndinni eru frá sóvézka sjálf- stjórnarlýðveldinu Buryatia. Þær eru meðal þátttakenda i hinni áriegu Surkharban-hátið (Surkharban þýðir fljúgandi ör) sem haidin er i öllum bæjum og þorpum þar um slóðir. Saga þessarar hátiðar nær hálfa öld aftur i timann til þess er lýð- veldið lýsti yfir sjálfstæði sinu. „Meðbörnum skal Iandbyggja”stendur á veggnum f ráðstefnusalnum á myndinni hér að ofan. Hér eru frændur vorir Danir að þinga um uppeldismál, sem mörgum finnst ekki nægur gaumur gefinn i þjóð- félaginu. HÓTANIR, STRÍÐNI 0G HÆÐNI ERU LÍKA 0FBELDI Afstaða fólks til barnauppeldis hefur tékið mjög miklum breytingum á siðari ár- um. Á ráðstefnu sem haldin var i Gladsaxe fyrir skömmu kom þetta berlega i ljós, þvi þar voru gerðar ýmsar ályktanir, einmitt varðandi þetta mál. Var þeim tilmælum m.a. beint til dönsku rikisstjórnarinnar og þingsins, að hinn 300 ára gamli refsiréttur foreldra yrði afnuminn en hann hefði fram til þessa gefið foreldrum frjálsar hendur með að beita börn likamlegu og andlegu ofbeldi. Afnám refsiréttarins væri að- eins I beinu samhengi við vax- andi þekkingu á þroska barna. Þá var skorað á stjórn- völd að koma á fræöslu- kerfi sem miðaði aö þvi að fræöa foreldra og aðra um þroska barna og þau skaö- vænlegu áhrif, semofbeldi geti haft i för með sér, fyrir barniö og aðlögun þess að rikjandi þjóðfélagi. A ráðstefnunni voru menn sammála um, að það væri fyrst og fremst refsirétturinn sem þyrfti að hverfa. Það bæri að at- huga, að likamlegt ofbeldi teldist ekki einungis til refsinga, heldur einnig hótanir, striðni, hæðni og fl. Ofbeldi og árásar- hneigð foreldra væru þess vald- andi, að siðar meiryröi viökom- andi barn óöruggt og jafnvel hrætt. Foreldrum ber að vita meira. Fulltrúi frá FOLA (Lands- sambandi foreldra barna á dag- vistunarstofnunum) benti á að fjölskylda i nútimasamfélagi •ætti um allt aðra kosti aö velja nú en fyrir nokkrum árum siðan. Þróunin hefði gért það að verkum að foreldrar ættu fleiri kosta völ i uppeldi nú en fyrr. Enþetta krefðist þess einnig, aö þeir yröu að vita meir um þarfir barna sinna nú en t.d. fyrir 50 árum siðan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.