Alþýðublaðið - 27.01.1977, Síða 14

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Síða 14
14 LISTSR/MENNING Fimmtudagur 27. janúar ÞJÓÐLEIKHÚSID: AÐALDANSARI STOKK- HÓLMSÓPERUNNAR HEIM- SÆKIR Um mánaöamótin nóvember — desember s.l. var listdans- sýning í Þjóðleikhúsinu, sem hlaut óvenjumikla athygli og lofsamleg ummæli. Var þaö fyrsta sýningin sem Natalja Konjus, nýi ballettmeistari Þjóöleikhússins stóö fyrir. Að- eins var hægt að hafa tvær sýn- ingar vegna þess að gestur sýn- ingarinnar, sænski dansarinn Per Arthur Segerström haföi ekki leyfi nema mjög takmarkaðan tima. Uppselt var á báöar sýningarnar og ákveöiö aö hafa sýningar aftur á fjölun- um þegar tækifæri gæfist. Nú hefur Þjóðleikhúsinu tekist aö fá sem gest annan aöaldansara Stokkhólmsóperunnar, Nils Ake HSggbom. Efnisskráin veröur óbreytt. Þarna veröur sýndur balettinn ISLAND Les Silfides i heild sinni og dansa þar, ásamt gestinum, Helga Bernhard, Asdis Magnús- dóttir, Auöur Bjarnadóttir, Ólafia Bjarnleifsdóttir og aörir meölimir úr Islenska dans- flokknum, ásamt nokkrum nemendum úr Listdansskóla Þjóðleikhússins. Auður Bjarnadóttir og Nils- Xke Hággbom dansa tvö erfiðustu og kunnustu atriöi úr Svanavatni Tsjakovskis. Nanna ólafsdóttir og Asdis Magnús- dóttir dansa ásamt Harald G. Haralds og fl. atriði úr Gos- brunninum i Bakhcisarai. örn Guðmundsson og Asdis Magnúsdóttir dansa nýjan dans saminn af Natalju Konjus viö tónlist eftir Spilverk Þjóöanna sem heitir Styttur bæjarins og Einar Sveinn Þöröarson og Óla- fia Bjarnleifsdóttir dansa tvi- dans úr Eldum Parisarborgar, svo aö nokkuö sé nefnt. Helstu dansarar, aörir en hér. voru taldir eru Guðmunda Jóhannes- dóttir, Kristin Björnsdóttir, Birgitta Heide og Sigmundur örn Arngrimsson. Nils-Ake Hággbom er eins og áður er sagt annar aöaldansari Stokkhólmsóperunnar og hefur dansað aöalhlutverk úr Svana- vatninu, Þyrnirósu, Gisellu, Hnotubrjótnum, Rómeó og Júliu, La Sylphide og Coppeliu. Hann hefur dansaö sem gestur i New York, Paris, Florens, Havanna, Helsinki, Montreal og Aþenu. Sýningarnar verða þriðjudag- inn 1. febrúar og miövikudaginn 2. febrúar. Nils Ake Hðggbom Síðustu tónleikar Sin- fóníunnar á þessu misseri 8. tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands og jafnframt þeir siöustu á fyrra misseri veröa haldnir i Háskólabiói i kvöld kl. 20.30. Stjórnandi er PALL P. PALSSON og ein- leikarar GISLI MAGNUSSON og HALLDÓR HARALDSSON. A efnisskránni eru eftirtalin verk: Concerto breve eftir Her- bertH. Agústsson, Konsert fyrir tvö pianó eftir Béla Bartók og Aus Italien, Sinfónia op. 16 eftir R. Strauss. Copcerto breve eftir Herbert H. Agústsson er nú fluttur I ann- aö sinn, en hann var frumfluttur af Sinfóniuhljómsveitinni 11. mars 1971. Einleikararnir Gisli Halldórsson og Halldór Haraldsson eru tónleikagestum aö góöu kunnir. Siöastliöin 2 ára hafa þeir leikið saman i útvarpi og sjónvarpi og fyrir tónlistar- félög en nú i fyrsta skipti saman meö Sinfóniuhljómsveit Islands. Pianókonsertinn fyrir 2 pianó eftir Béla Bartók hefur ekki veriö fluttur hér áöur og aö sögn þeirra Gisla og Halldórs er hann eitt erfiöasta verk, sem þeir hafa fengist við. Konsertinn var upphaflega saminn sem sónata fyrir 2 pianó og ásláttarhljóö- færi en verkið siöan endursamið áriö 1940' sem konsert fyrir 2 pianó. Úthlutanir úr menn- ingarsjóði Norðurlanda Vestmannaeyjar hlutu 30 þús. danskar krónur til styrktar menningarviku. Samningur um Menningarsjóö Norðurlanda tók gildi þann 1. des. 1976 og var haldinn stjórnar- fundur 13.-15. des. s.l. Fyrir lágu 270 umsóknir um styrki aö upp- hæö alls 13,8 milij. d.kr. En veitt- ar voru aö þessu sinni 3 millj d.kr. Þetta kom i hlut Islands: 1) Stofnun Arna Magnússonar 50 þús d.kr. til námskeiðs og náms- feröa norrænufræðinga frá öllum Norðurlandarikjum. 2) Samnorræn oröabók land- búnaöarins 100 þús. d.kr. til út- gáfu viðaukabindis meö islenzk- um og finnskuni lykiloröum m.a. 3) Kvenfélagasamband Is- lands Arkitektaféiag Islands og Norræna húsiö hlutu 50 þús d.kr. til ráöstefnu á Isiandi um gerö Ibúöarhúsa og ibúöarhúsabygg- inga á noröurslóöum. 4) Akureyri Dalvik Húsavik Ólafsf jörður og Siglufjöröur hlutu 50 þús d.kr. til stuöings viö menningarviku I samstarfi viö Norræna félagiö. 5) Vestmannaeyjar hlutu 30 þús d.kr. til styrktar menningarviku. Þessar f járhæöir nema samtals um 9 millj. isl. króna. Stjórn Menningarsjóðsins mun væntan- lega halda fund á Islandi á sumri komanda. Hringið til okkar og pantið föst' hverfi til að selja blaðið í- Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900 f Tækni/Vísindi í þessari viku: Skýringar á ísöldum 3. Margar tilgátur hafa veriö sett- ar fram um orsakir Isaldar á jöröinni. Ein þeirra hefur oft æ1' ■» veriö nefnd Milankovitchkenn v ingin og byggist hún á breyting- Ý •3° ' um sem verða á sporbaug ‘’nS-® $ jarðar um sólu. sporbaug Braut jarðar um sólu er ekki al- veg nákvæmlega afmörkuö. Þetta gerir það aö verkum aö hægar breytingar veröa á fjar- iægð jarðar frá sólu. Þá breytist halli jarömönduls- ins nokkuö á hverju ári vegna > ákveöinna snúningsáhrifa. Afleiðing þessa er aö á iöngu timabili getur meöalhiti árstiöa verið mjög breytilegur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.