Alþýðublaðið - 27.01.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Blaðsíða 15
SSSm1 Fimmtudagur 27. janúar 1977 SJÖNARMHB 15 Bíóin ý'Lerikhúsdn íf 2-21-4° Marathon Man Alveg ný bandarísk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtal- aðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuð börnum innan f6 ára. Sýnd kl. 5 örfáar sýningar eftir. Tónleikar kl. 8.30 ”sinT502.49 Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. !). ' LEIKFÉLAG ÍJ .REYKJAVlKUR MAKBEÐ 6S sýn. i kvöld kl. 20.30 Græn'kort gilda 7. sýn. sunnudag kl. 20.30 HvJt kort gilda STÓRLAXAR fostudag kl. 20.30 Fáar sýn. eftir SAUMASTOFAN laugardag. Uppselt ÆSKUVINIR þriðjudag kl. 20.30 Allra siðasta sinn SKJALDHAMRAR miövikudag kl. 20.30 Miðasalan i Iðnó kl. 14.-20.30 Simi 1-66-20 Austurbæjarbíó KJARNOfRKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 24. Miðasalan i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. » Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 ÍðT 1^9:36 ... Okkar bestu ár The Way We Were ISLENZKUR TEXTI Viöfræg amerisk stórmynd æi lit- um og Cinema Scope með hinum frábæru leikurum Barbra Streis- and og Robert Redford Leikstjóri: Sidney Pollack Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Bak við múrinn Bandarisk sakamálamynd ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■55*3-20-75 _ Jólamynd Laugarásbíó 1976 Mannránin ALFRED HITCHCOCK’S Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern”. Bókin kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. SýncT kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. tsl. texti. Bruggarastríðið Boothleggers litmynd um bruggara og leyni- vinsala á árunum i kringum 1930 ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstjóri: Charlses B. Pierdés. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. S. 7 og 11,15. PART2 ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. 3*16-444 Fórnin UiAl) llUUUI.'TOIá UUO/'UJNUá U) HOClíTltf Afar spennandi og sérstæð ný ensk litmynd, byggð á frægri metsölubók eftir Dennis Wheat- ley. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Nýjung — Nýjung frá kl. 1.30 til 8.30. Sýndar 2 myndir: Blóösugugreifinn Count Yorga Hrollvekjandi, ný bandarisk lit- mynd með Robert Quarry — og Morðin í Líkhúsgötu Hörkuspennandi litmynd. Endursýnd. Bönnuð innan 16 ára. Samfelld sýning kl. 1.30-8.30. lonabíó , 3* 3-1) -82 Hvit elding white Lights hijög spennandi og hröð saka- málamynd. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Jennifer Billingsley. Bönnuö börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Allt vitlaust í fjósinu! Veður öll válynd! Vesturlandabúar hafa fylgzt með þvi af talsveröum áhuga undanfarið, hvaöa veðrabrigða er von i hinum kommúniska heimi. Segja verður fullum hálsi, að talsvert annarr þytur hefur ver- ið i þeim skjá undanfarið en meðan kommúnistar Vestur- landa litu á Moskvu sem sina einu sönnu Zíonsborg, og mátu hvert orö. sem fram gekk af munni ráðamanna þar sem djúpsæja speki. Varla mun það þykja trúlegt, að yfirlýsing Brésnefs um sjálf- stæöi kommúnistaflokka i öðrum löndum, sem gefin var á siðasta flokksþinginu, hafi veriö þeim Sovétmönnum algerlega sársaukalaus — og þó —.Þetta hefur gefið mönnum tilefni til að hugleiða hvort af einlægni var mælt og ný lina þar meö upp tekin, eða að baki lá hin al- þekkta kommúniska flærð, að freista þess að fiska i gruggugu vatni. Vitanlega er Brésnef og hús- karlar hans ekki skynskroppn- ari en svo að hann og þeir hafa séð.að árangur af hinu rúss- neska trúboöi vestan tjalds hef- ur ekki orðiö verulegur fyrr en svo leit út sem flokksbrotin i hinum ýmsu rikjum Vestur- landa tóku upp aðra hætti en fyrr þóttu hæfilegir. Segja má að fyrst þegar þeir tóku að af- neita skilyrðislausri fylgd viö hið rússneska „guöspjall”, að þeir tóku að stiga nokkuð á legg. Reynsla okkar tslendinga er örugglega ekki önnur en ann- arra þjóða, ef litiö er niður i saumana. Það sem má vera áhuga- og ihugunarmál fyrir lýöræöis- sinna Vesturlanda, er hvort hér er að skapast ný taflstaða^sem eitthvað megi á byggja eða ekki. Auðvitað er öllum ljóst að sé um að ræða hugmyndaleg straumhvörf, væru það hin mestu tiðindi, og gætu haft veruleg áhrif á framvindu heimsmálanna. Ef þaö væri flærðarlaus fyrirætlun kommúnista Vesturlanda, að taka til aö vinna að framgangi lýðræöislegs sósialisma i staö einhliöa Moskvudýrkunar, mætti þaö hnika ástandi heims- málanna i nokkru betra horf. Enginn neitar þvi, að innan raða þeirra er aö finna ýmsa mikilhæfa baráttumenn(þó sóað hafi lengstaf kröftum sinum á veiku tökin. Þessir starfshættir hafa verið lýðræðissinnum löngum áhyggjuefni og á grunni þeirra hafa gerzt margar harmsögur með þvi að splundra kröftum vinnandi fólks i fylkingar, sem hafagjarnanboriztá banaspjót, Skrattanum til skemmtunar. Þegar hinsvegar lýðræðis- sinnaöir sósialistar lita yfir far- inn veg og ihuga þessi mál, er varla að furöa þó hjá þeim gæti nokkurs efa um, hvort um er aö ræöa falslaus straumhvörf eða herbrögð. Við hér á Islandi þekkjum þann hugsunarhátt, sem fram- kallaði yfirlýsingu kommúnist- ; Oddur A. Sigurjónsson Pi V ans 1938, þegar reynt var að sameina Alþýðuflokkinn og Kommúnistaf lokkinn. „Við klæðum okkur auðvitað ekki úr skoðunum eins og skitugri skyrtu”! sagöi hann. Þaö getur svo auövitað veriö álitamál, hvort um var að ræða trú en ekki skoöun, og má liggja milli hluta. Hitt dylst varla neinum, að þrátt fyrir allt lýð- ræðisyfirskyn, sem arftakar Kommúnistaflokksins hér á landi kjósa að bregða yfir sig, virðist lýðræöisskelin býsna þunn hjá ráðamönnum þeirra, sumum hverjum,og tengslin við hið gamla „móöurland” ennþá viö lýði. Þess munu fá dæmi að i mál- gagni þeirra sé tekin afstaöa mótihinum rússneska imperial- isma, jafvel gætir fýlu i að flytja fréttir af kúgunartil- burðum Sovétmanna viö frjáls- huga fólk innan þeirra rikja. Eftirtektarvert er, aö þegar slikt ber á góma manna milli, þar semþeir eru nærstaddir, er skilyrðislaust hlaupið i að breiða sig Ut yfir, jafnvel grunn- tækari vixlspor, sem fyrir koma i öðrum rikjum, sem þó ástunda lýðræði almennt. Þetta er sérkennileg „spila- mennska,” þvi varla getur nokkur bætt hlut sinn og sinna með þvi að halda þvi fram, aö aðrir séu lika vondir! Engin ástæða er til aö þegja um það raunar. En það veröur aö kalla skrýtna sannfæringu, sem ekki er jafn reiðubúin til aö deila á ranglætið, hvar sem þaö birtist! Mannréttindi hafa löngum verið þýðingarmestu réttindi sem mannkynið hefur getað eft- ir sótzt. Ef iiðið er yfir hiö kommúniska fjós, einkum þar sem það jaðrar mest við landa- mæri Vesturlanda, verður ekki annað séð en þar sé talsverö ó- kyrrð. Enda þótt fregnir þar af eigi ekki jafngreiðgengt út úr löndum austan tjaldsins, eins og við erum vön um fréttaburö, dylstengum,að þar er alvarleg- ur þverbrestur að koma i hugar- far fólKS til hinna rússnesku drottnunarseggja. Næstum má taka svo til orða, aö þar sé allt að verða vitlaust i fjósinu! Kommúnistaflokkar Vestur- landa ganga nú undir próf, sem gæti svarað viöurhlutamiklum spurningum. Beraþeirgæfu til að risa gegn ofbeldi Sovétmanna gegn mannréttindum og mannhelgi i lepprikjurh þeirra? Eöa láta þeir sér nægja að benda á, aö aðwr-séu-lika slæmir? Á svari við þessu má nokkuð marka einlægnina i vináttumál- um við lýðræöissinnaöa sósial- ista. Ifl HREINSKILNI SAGT jy,: Hatnartjaröar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugardaga kl. 10 12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingosimi' 51600. Svefnbekkir á verksm iðju verði Hcfðatúnf 2 - Simi 15581 Reykiavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.