Alþýðublaðið - 27.01.1977, Side 16

Alþýðublaðið - 27.01.1977, Side 16
tnn veldur snjóflóð rafmagnsleysi fyrir austan: FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1977 Vonum sannarlega að þessu fari að linna 'mmmm ' /..ry'gv > Neskaupsstaöur: Norðfirðingar hafa heldur betur fengið aft finna fyrir Ijósleysi og kulda sfðustu daga. segir rafveitu- stjóri Austur- lands! Enn ein rafmagnsbilun varft á Austurlandi i fyrrakvöld. Snjó- flóft lenti á Norðfjarftarllnu, milli Eskifjaröar og Norftfjarft- ar og hreif meft sér eina staura- stæðu og braut slár á annarri. Hafði þetta I för meft sér raf- magnssköm mtun fyrir Nes- kaupsstað, þannig að einn þriftji hluti ibúanna haffti rafmagn tvo tima I senn. Iftjuverin höfftu þó næga raforku. Viftgerft var ekki enn lokið er blaöið ræddi vift Er- ling Garðar Jónasson rafveitu- stjóra um fimm leytift i gær, en áætiun var um aft viögerð yröi lokift um kvöldmatarleytiö. Sambandsleysi við umheiminn Um ellefuleytiö I fyrrakvöld slitnaði Suðurlína niftur vegna Isinga. Suöurlina er framhald Eskifjarðarlinu og nær allt suö- ur til Alftafjarðar. Viögerö gekk þó nokkuð vel og var lokiö um 7 leytiö i gærmogun. Bilun þessi haföi I för meö sér rafmagns- leysi fyrir Breiödal og Breiö- dalsvik alla nóttina, en Stöövar- fjöröur og Fáskrúösfjöröur hafa sinar eigin aflstöövar sem hægt er að gripa til I svona tilfellum. Isingar voru miklar suöur meö fjörðum i fyrrinótt og ollu þær, auk rafmagnsleysis, því að simalfnur slitnuðu og Stöövar- fjöröur varö algerlega sam- bandslaus viö umheiminn um tima. — Djúpivogur var I lukkunni að þessu sinni, sagöi Erling Garöar, þar sem þeir voru ný- búnir aö tengja inn stöö i nýju rafstöftina, sem þeir hafa lokiö viö að reisa. Hrein fjallganga Enn hefur ekki reynzt mögu- legt aö komast aö linunni á Mjóafjarðarfjalli, sem er aöal- linan yfir I Seyðisfjörö en hún slitnaöi fyrir nokkrum dögum. Snjókoma og dimmviöri hafa heft för viðgeröarmanna, en aö biluninni er að sögn Erlings Garöars „hrein fjallganga” og mjög erfitt aö komast þangaö. Rafveitan hefur sérþjálfaöa menn i störfum sem þessum og leitaö er til allra „gamalla linu- manna”, þegar svona tilfelli koma upp. Niöri á fjöröunum hefur rafveitan einnig fasta starfsmenn, einn á hverjum firði. Erling Garöar sagöi menn sannarlega farna aö vona aö mestu látunum fari aö ljúka. Rafmagnslaust og vatnslaust Ibúar á Suöurfjöröunum eru einnig orönir langþreyttir. Veö- ur hefur veriö fremur óskemmtilegt siöustu daga, snjókoma og dimmviöri og miklar isingar. Hefur þvi ekki eingöngu veriö rafmagnslaust, heldur hefur einnig oröiö vart vatnsleysis. Sagöi ein húsmóö- irih aö ef ekki væri rafmagns- laust, þá væri vatnslaust, svo þaö erenginn dans á rósum hús- móðurstarfið á Austfjöröum núna. —AB Matthías Johannessen formaður Rithöfundaráðs Solzenitsyn játar hvorki né neitor boðið til Islands á vegum rithöfunda A fundi Rithöfundaráös, sem haldinn var I Norræna húsinu föstudaginn 21. janúar, var kosin stjórn Rithöfundaráfts til næstu tveggja ára samkvæmt ákvæöum 5. gr. laga um Rithöfundaráft Is- lands. Fráfarandi formaöur, Indriði G. Þorsteinsson, baðst eindregiö . undan endurkosningu. Formaöur var kjörinn Matthias Jóhannes- son skáld en aörir I stjóm meö honum þeir Einar Bragi skáld og Guðmundur Danielsson rithöf- undur. A undanförnum tveimur árum, sem Rithöfundaráö hefur starfaö, hefur þaö haft afskipti af ýmsum málefnum rithöfunda samkvæmt lagaákvæðum um starfssviö þess og gert samþykktir þaö aö lútandi eöa beint erindum til stjórnar Rithöfundasambandsins eftir þvi sem viö hefur átt. A siöastliðnu sumri athugaöi Rithöfundaráö um heimboö til sovézka útlagarithöfundarins, Alexanders Solzenitsyn. Umboös- maöur höfundarins i París géröi hvorki aö neita eöa játa þessu heimboöi fyrir hönd Solzenitsyn, þar sem höfundurinn haföi gert Matthlas Jóhannessen. hlé á ferðalögum um sinn. Er þess aö vænta aö ákveðiö svar viö boöinu berist á þessu ári. Kenýjamaður í heimsókn: Ræðir við íslenzka um- sækjendur Hér á landi er nú staddur J.K. Muthama frá Kenýja, en hann er á ferðalagi um Norö- urlönd til aö ræöa viö umsækj- endur. um starf á vegum Þróunarhjálparinnar i heima- landi hans. Nokkrir íslending- ar hafa sótt um störf á vegum stofnunarinnar og voru þeir I viötölum viö hann i gær. Hér er að mestu um aö ræða störf vift landbúnað, og er þaö Aöstoö íslands við Þróunar- löndin sem hefur veg og vanda af heimsókn Muthamas og veitir allar upplýsingar.—hm. Lögreglumenn á Suðurnesjum gera st|órnarbyltingu: Stjórnin sett af og bráðabirgðastjórn kosin SI. sunnudag, 23. janúar héldu lögreglumenn á Suöurnesjum félagsfund, samkvæmt kröfu 47 féiagsmanna. Astæðan var, að nokkrum dögum fyrr höfftu stjórn og trúnaftarmannaráft fé- lagsins sent frá sér yfirlýsingu, þar sem gagnrýnd var brott- vikning Hauks Guðmundssonar dr starfi og sú ráftstöfun, aft skerfta iaun hans um helming frá og meft áramótum. Þessum yfirlýsingum vildi meirihluti fundarmanna ekki una og á fundinum siftasta sunnudag var gerft stjórnarbylting. Fundar- menn kröfðust þess aft stjórn og trúnaöarmannaráft segftu af sér og kusu bráftabirgftastjórn fyrir félagiö sem stýra skal þvl fram aö næsta aftalfundi. Vegna þessa máls hafði Al- þýðublaöið I gær samband viö Gústaf A. Bergmann formann bráðabirgöastjórnarinnar, og spuröi hvort með þessu væri veriö aö lýsa yfir vantrausti á Hauk Guömundsson. — Alls ekki, sagöi Gústaf, — sliku visa ég alfariö á bug. Það sem aö baki þessu liggur er þaö, aöþegarlögreglumenn eru sak- felldir um misferli, eru þeir fremur undir smásjá en aörir borgarar. Þess vegna töldum viö óheppilegt aö gefa út slikar yfirlýsingar, án þess aö um þær hafi veriö rætt á félagsfundi. En ég itreka enn, aö við erum ekki að.leggja dóm á málsatvik i mali Hauks. Auk þess erum viö mjög óhressir yfir þeirri ákvöröun aö svipta Hauk Guömundsson hálf- um launum frá áramótum aö telja. Ef grannt er skoöaö er vissulega heimild fyrir sllku, en okkur finnst aö þessari heimild eigi þá að beita gegn öllum sem brotlegirgerast i starfi, en á þvi hefur viljaö vera misbrestur, eins og dæmiö meö tollverðina I Reykjavik sýnir bezt. Viö telj- um þaö sambærilegt, þar sem tollverðir og lögreglumenn starfa aö mjög skildum störf- um. Þetta erkannski spurningin um Jón og séra Jón. —hm alþýðu blaðið Lesift: I blaöinu „Kópa- vogur”, aö þrátt fyrir gal- tóman kassa og yfirvofandi greiðsluþrot bæjarsjóös Kópavogs hiki meirihluti bæjarstjórnarinnar ekki við aö ráöast I ónauö- synlegar og ótimabærar fjárfestingar svo tug- milljónum króna skipti. Þannig hafi á bæjar- stjórnarfundi á föstudag verið samþykkt aö kaupa Meltungu, bæöi hús og ræktun, fyrir 28 miljónir króna. A sama fundi hafi verið gengið frá kaupum á Sjálfstæðishúsinu, en þaö sé metiö á 14,5 milljónir króna. o Séft: Einnig I blaðinu „Kópavogur „Um nokkurt skeiö hefur sá orð- rómur verið á kreiki hér i bænum aö alvarlegt ósam- komulag sé milli meirihlutaflokkanna I bæjarstjórn, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks. Nú fer ekki lengur á milli mála aö orðasveimur þessi er á rökum reistur. Og hér er ekki um aö ræða smá- skærur milli þessara flokka, heldur svo djúp- stæöan ágreining aö starf- hæfur bæjarstjórnarmeiri- hluti er ekki til.” o Lesið: 1 Verzlunar- tiðindum, aö verzlunareig- anda einum hafi ekki þótt einleikið hve rýrnun i verzlun hans var mikil, svo hann setti einn starfs- manna sinna á þjófavakt. Arangurinn var meö ólik- indum. Vörur voru teknar af þjófum fyrir um tlu þúsund á viku þann mánaöartima sem starfs- maöurinn stóö þessa vakt! o Heyrt: Aö nú eigi aö fara aö gefa rikisstjórninni ein- hverja hugmynd um hvernig málin standa viö Kröflu. Iönaöarráöuneytiö er aö láta gera skýrslu um framkvæmdirnar nyrðra og endurmeta allar fram- tiöarhorfur. Betra seint en aldrei mætti kannski segja. o Tekift eftir: Aö aöstoðar- maður Þórarins hjá Tim- anum er búinn að læra nýtt orð, bænaskrá. Hann varö svo hrifinn af þvl að hann notaði þaö á aö minnsta kosti f jórum stööum i sama tölublaðinu fyrir tveim dögum, — þar af I þrem fyrirsögnum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.