Alþýðublaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 11. marz 1977^}^u' Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa. Laun eru samkvæmt launaflokki B13. Umsóknarfrestur er til 16. mars. Umsóknum skal skilað á sérstokum eyðu- blöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar Tilraunastöðin á Keldum Óskar eftir að ráða starfsmann til þess að sjá um eldi tilraunadýra, aðstoða við dýratilraunir, og fleira. Nánari upplýsing- ar hjá forstöðumanni i sima 17300. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meft sjálfsafgreiftslu opin aÚa, daga. _ . HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinif alla daga vi^unnar. HÓTEL SAGA Grillift opift alla daga. Mimisbar og Astrabar, opift aila daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ vift Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.' r SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. 1 Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasála frá kl. 8. — Simi 12826. i Ráðstefna um erlenda auðhringi og sjálfstæði íslands Miðnefnd Samtaka herstöftvaandstæftinga boftar til ráftstefnu f TjarnarbUO, Reykjavlk, laugardaginn 12. mars kl. 13.00. Eftirfarandi erindi verfta flutt: 1. ólafur Eagnar Grimsson prófessor: Eftli fjölþjóftafyrirtækja og upphaf stóriftjustefnu á Islandi. 2. Kjartau' ólafsson ritstjóri: Islenskt sjálfstsfti og ásókn fjölþjóftlegra aufthringa. 3. Jónas Jónsson ritstjóri: Nýting Islenskra náttúruauftlinda til lands og sjávar. 4. Jón Kjartansson formaftur Verkalýftsfélags Vestmannaeyja: Verkalýftshreyfingin og stóriftjan. Frjálsar umræftur verfta um hvert eríndi. Skráning á ráftstefnuna fer fram á skrifstofu samtakanna i sfma 17966 millikl. 16 og 19 og vift innganginn. Þátttökugjald er S00 kr. Mætift stundvislega. Míftnefnd. / Iðnnem- 1 ,,i ar undir- búa kaup- kröfur Ráðstefna Iðnnema- sambands tslands og aðildarfélaga þess verð- urhaldin á Hótel Varð- borg Akureyri dagana 12 !og 13 þessa mánaðar. Til ráftstefnunnar eru boftaftir fulltrúar aftildarfélaganna og gestir, þar á meftal fulltrúi frá ASI. Verftur fjallaö um stöftu iftn- nemasamtakanna i komandi kjarasamningum og mótaftar i stórum dráttum þær kröfur, er iönnemar munu bera fram viö gerft kjarasamninganna, en þær verfta sem endranær fólgnar i þvi aft ná fram mannsæmandi laun- um fyrir iftnnema aft þvl er segir i frétt frá sambandinu. A fyrri degi ráöstefnunnar verfta fluttar framsögur fyrir þeim málum, sem fyrir henni liggja og einnig flutt erindi um sögu kjarabaráttu iftnnema. Þá á munu vinnuhópar starfa. Asiftara degi veröur fjallaft um niöurstöft- ur vinnuhópa og kjaramálaálykt- un. Lýkur ráftstefnunni siftari hluta sunnudags. —JSS Liggur r eítthvað á hiarta RAUÐI KROSS ÍSLANDS Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. marz. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármáiaráðuneytið 10. marz 1977 Atvinna Menn óskast til starfa I mötuneyti strax, helst vanir. Húsnæði á staðnum. Góð laun. Umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri Lækjargötu 12, Iðnaðarbankahúsi efstu hæð. tslenskir Aðalverktakar s.f. Orkustofnun Öskar að ráða starfsmann á skrifstofu, jarðkönnunardeildar O.S., að Suðurlands- braut 12, Reykjavik. Hálft starf kemur til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun Laugavegi 116, fyrir 17. mars n.k. Orkustofnun Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 15. marz kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5, Sala varnarliðseigna. ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Keflavik 2. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A - Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri9, Reykjavik gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja þriðjudaginn 29. mars kl. 14.00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.