Alþýðublaðið - 15.03.1977, Síða 9

Alþýðublaðið - 15.03.1977, Síða 9
FRÉTTIR 9 S5&- ;Þriðjudag ur 15. marz 1977 „Straumrof” eftir Laxness frumsýnt „MÉR FINNST LEIKRITIÐ EINNfl LÍKAST MJALLHVÍT” Annaö kvöld veröur frumsýn- ing hjá Leikfélagi Reykjavikur á leikriti Halldórs Laxness, Straumrof. Leikurinn var áöur sýndur hjá Leikfélaginu áriö 1934, en þaö ár var leikritiö skrifaö og gerist einnig þaö ár. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Leikmynd geröi Steinþór Sigurösson, bún- inga geröi Andrea Oddsdóttir og Daniel Williamsson sér um lýs- ingu. Meö helztu hlutverk fara Jón íslenzk föt 77 Tilkynning frá Reykjavíkurhofn Smábátaeigendur Eigendur allra smábáta, sem hug hafa á að geyma báta sina i Reykjavíkurhöfn i sumar, skulu hafa samband við yfirhafn- sögumann fyrir 20. þ.m. vegna niðurröð- unar i legupláss. Á þetta jafnt við þá, sem pláss höfðu i fyrra sumar. YFIRHAFNSÖGUMMMJR Vorkaupstefna fata- framleiöenda, ÍSLENZK FÖT ’77, hófst á sunnudaginn og stendur i fjóra daga. Kaupstefn- an veröur aö þessu sinni ein- göngu fyrir innkaupastjóra verzlana og fer fram i Vikinga- sal Hótel Loftleiöa. Samtimis kaupstefnunni fara fram tizku- sýningar, þar sem framleiöendur kynna vor- og sumarfatnaö. Fatakaupstefnur sem þessi eru orönar fastur liöur i starfi Félags Islenzkra iönrekenda og er þetta i 16. sinn sem kaupstefnan fer fram. Slöasta fatakaupstefna fór fram i september 1976, en þá var um aö ræöa sýningu, sem opin var almenningi. 16. KAUPSTEFNA FATAFRAMLEIOENDA Sigurbjörnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Ragnheiöur Steinþórsdóttir, Hjalti Rögn- valdsson, Arnar Jónsson, Asa Helga Ragnarsdóttir og Pétur Pétursson. Pétur leikur rödd i útvarpi en þaö geröi hann einnig i sýninguni 1934. Skrifað i miðju „Sjálfstæðu fólki”. í tilefni af þessari frumsýn- ingu var blaöamönnum boöiö aö ræöa viö höfund, leikstjóra og leikhússtjóra, aö ógleymdum Ragnari Jónssyni, Smára, sem gefiö hefur út flest verk Halldórs. Halldór var spuröur aö þvi hvernig verkiö heföi oröiö til. Sagöi Laxness, aö hann heföi tekiö sérátta eöa tiu daga fri frá Sjálfstæöu fólki og skrifaö verk- iö á þeim tima aö mestu. Þetta er fyrsta verkiö, sem Laxness skrifar fyrir leiksviö, en siöan hefurhann skrifaö mörg leikrit, svo sem kunnugt er. Um þaö hvers konar verk Straumrof væri sagöi skáldiö: Þetta er naturalistiskt verk, kannske einna likast Mjallhvit, nema hvaö Mjallhvit er mikiö mildara verk. Annars sagöist skáldiö ekki hafa lesiö leikritiö siöan hann afhenti handritiö 1934, og þvi væri hann ekki betur til þess fallinn til aö skýra þaö en Pétur og Páll. Brynja Benediktsdóttir sagöi, aö aöstandendur sýningarinnar væru trú árinu, sem verkiö væri skrifaö. Þaö fjallaöi um algild efni og timinn skipti i raun og veru ekki máli. Þetta leikrit væri óvenju skemmtilegt af- lestrar vegna nákvæmra út- skýringa höfundar. Bókin veröur gefin út i fyrsta skipti á morgun, eöa sama dag og verkiö veröur frumsýnt. Þess má aö lokum geta, aö þegar verkiö varfrumsýnt 1934, voru skoöanir manna á þvi m jög skiptar. Annaö tveggja risu menn úr sætum sinum og klöpp- uöu lengi og innilega, eöa þá menn gengu hneykslaöir úr salnum. í blööum mátti lesa yfirlýsingar eins og þær, aö Laxness væri á móti hjónaband- inu og hvort hann væri aö reyna aö vekja „dýriö” i konunni. —ATA Hagstætt varahlutaverð Góð viðgerðaþjónusta Hátt endursöluverð ^r/j^ LADA 1200 Verð ca kr. 11 20 þús. V ■*’> - S LADA 1200 STATION Verð ca kr. 1200 þús. LADA 1 500 S TOPAS Verð ca kr. 1330 þús. Hagstæðir greiðsluskilmálar Biíreið&r & Landbúnaðarvélar hf. jjjíjgtfjfjN aaðartmðsbraat |i - Reykjavík - Shni 38800

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.