Alþýðublaðið - 15.03.1977, Page 11
Þriðjudagur 15. marz 1977
WÐll
.
spékoppurínn
Jú, hann pabbi er heima, en hann hefur
verið i fýlu i allt kvöld, hann sagði að
mamma væri eyðslukló, að það ætti
að rassskélla niig og...og...
— Takk fyrir lánið á regnhlifinni i vet-
ur,elsku hjartans nágranni minn ... en er
nokkur möguleiki á þvi að fá lánaða sól-
hlifina þina i sumar?
Samvinnuhreyfing — 14
(t.d. ekki fleiri en 50) sem eru
vel undir störf sin búnir, en 70-80
fulltrúa eins og venjan hefur
veriö.en þessir fulltrúar hafa
hingaö til ekki haft neinar for-
sendur til þess aö gegna skyldu-
störfum sinum. Meö því aö
fækka fulltrúunum mætti gera
þaö mögulegt aö virkja hvern
einstakan fulltrúa betur á
sjálfum fundinum, en hingaö til
hefir veriö gert. Hægt væri aö
koma á umræöuhópum I sam-
bandi viö hina ýmsu málaflokka
en þetta fundarform hefur mjög
rutt sér til rúms á siöustu ára-
tugum (án þess þó aö Sam-
vinnuhreyfingin hafi „séö sér
fært” aö taka þaö upp).
t ööru lagi þarf stórbæta upp-
lýsingastreymiötil félagsmann-
anna og þeirra fulltrúa.
011 þau gögn, sem lögö eru
fram á aöalfundi þarf aö senda
úttilfélagsmanna áöuren aöal-
fundur hefst, þannig aö þeir geti
látiö skoöanir sinar i ljós á
deildarfundum, sem haldnir eru
bæöi fyrir aöalfundinn og aö
honum loknum.
í þriöja lagi þarf aö gefa
deildunum meira ákvöröunar
vald i þeim málefnum, sem lúta
beint aö þeim. Koma mætti á
samstarfsnefnd sem væri eins
konar milliliöur á milli
stjórnarinnar og deildanna, og
sem starfaöi þvert á deildirnar
og heföi nauösynlega
heildaryfirsýn.
Þessi samstarfsnefnd tæki
m.a. afstööu til þeirra mála,
sem lytu aö framkvæmdum i
einni deild. en sem snertu hags-
muni fleiri deilda jafnframt.
t fjóröalagiþarf aöaflifa goö-
sögnina um vöxt og framgang
Samvinnuhreyfingarinnar, sem
eingöngu á aö hafa orsakast af
yfimáttúrulegum hæfileikum
stjórnendanna.
Goösögnin um hæfileika
þeirra til aö stýra „skútunni
örugglega til hafnar”, veröur
best aflifuö meö þvi aö umskrifa
samvinnusöguna þannig, aö inn
i hana veröi dregnar þær þjóö-
félagslegu aöstæöur eins og þær
hafa veriö á hverjum tima.
Þetta eru aöeins fáar af þeim
úrbótartillögum sem eru mögu-
legar, og nægja I sjálfu sér alls
ekki til aö fullbæta ástandiö. Ef
einhver veruleg breyting á aö
veröa til hins betra, þarf bæöi aö
koma til viöhorfsbreyting
félagsmanna og ráöamanna,
skipulagsbreyting og siöast en
ekld sist breyting á hinni lýö-
ræöislegu uppbyggingu.
Þóröur Hilmarsson
F ramhaldssagan
F órnar-
lambið
— Spuröi þig?
— Já , hvort ég vildi giftast
þér! Þaö vil ég! Mér er sama,
hvaö hinir segja.. þvi aö ég vil
þaö! Ég elska þig. Ég elska þig af
öllu hjarta, sagöi Drúsilla af
ástriöuþunga.
— Hamingjan hjálpi mér.
Hann staröi á hana og varö mál-
laus i fyrsta skipti á æfinni. —
Þú... þú veizt ekki, hvaö þú segir!
— 0 jú, ég veit þaö! Ég veit,
hvaö Chepney fjölskyldan heldur
um þig, en þeim skjátlast! Þú ert
vingjarnlegasti, elskulegasti,
bezti maöur, sem ég hef kynnzt,
og ég ætla aldrei...aldrei aö elska
neinn annan!
Hún leit á hann meö skjálfandi
varir og ástin ljómaði í augum
hennar. Ef hún heföi ekki litiö á
hann I þessu hefði Sebastian jafn-
aö sig og fariö aö hlæja. En hann
varö óöruggur, þegar hann sá
glampánn i dökkbrúnum augun-
um.
Nú faömaöi hann hana vélrænt
aö sér, og þegar hann fann titring
fara um hana, skammaöist hann
sin. Hvers vegna I ósköpunum
haföi hann verið aö veita henni
athygli? Nú var hann fangaöur i
netiö. Var hægt að hugsa sér
nokkuö hlægilegra? Hann haföi
ekki minnsta áhuga á Drúsillu
eöa peningunum hennar, en
Chepney fjölskyldan öll og Drú-
silla sjálf voru sannfærö um, aö
slysiö i gær heföi veriö sviösett
meö þaö fyrir augum. En þaö
ástand! Jafnvel I draumum sin-
um haföi hann ekki -átiö annaö
eins koma fyrir.
Astand...framkvæmd...eitt orö-
iö tók viö af ööru I rithöfundar-
huga hans. Astandiö? Auövitaö
var atburöarásin komin! Þetta
var nú eitthvað fyrir hann!
Hann sagöi hrifinn: — Þetta er
dásamlegt! Einmitt þaö rétta! Og
allt á ég þér aö þakka, vina min!
Um leiö og hann sagöi þetta,
faðmaði hann Drúsillu aö sér.
— Já, er þaö ekki dásamlegt?
endurtók Drúsilla og andvarpaöi
djúpt. — Ó, Sebastian, ég vissi
ekki, aö unnt væri aö vera svona
hamingjusöm!
Veslingurinnlitli! hugsaöi hann
og fann allt I einu til meöaumk-
unar. Hélt hún raunverulega, ab
hann væri ástfanginn af henni?
— Og..og ég veit, aö þaö er ekki
vegna peninganna, hvaö svo sem
þau segja! Þú færir aldrei að
kvænast stúlku bara vegna pen-
inganna? Ég veit, aö þú ert ekki
þannig!
— Nei, ég er ekki þannig! Ég
vil ekki sjá peninga einhverrar
stúlku flýtti hann sér aö segja,
en þar sem hann eygöi smugu
þarna, bætti hann viö: — En allir
segja þaö og það er heldur
óskemmtilegt fyrir þig. Viltu
ekki...humm...hugsa máliö? Ég á
viö, aö ég vil ekki aö þú bindir þig
og iðrist svo seinna.
— Ég iörast aldrei! Ég elska
þig og ég gæti aldrei gifzt neinum
öörum, sagði Drúsilla ákveöin.
— Hvaö um Morston? Ég hélt
aö þú elskaðir hann? sagöi
Sebastian örvæntingarfullur.
— Nei! Þaö var bara barna-
skapur. Ég hef aldrei borið sömu
tilfinningar i brjósti til hans og til
þin. Viö tilheyrum hvort ööru.
Sebastian.
Hann laut höföi og þaggaöi nið-
ur I Drúsillu meö kossi. Hann fékk
samvizkubit, þegar hann fann af
hve mikilli hrifningu hún svaraöi
kossi hans. Þetta barn elskaði
hann. Hvaö átti hann aö gera?
Hann varö aö sætta sig við þetta,
þangað til hann fyndi undan-
komuleiö. Þaö vissi hann, en ekki,
hvernig hann átti aö fara ab þvi.
Honum haföi tekizt aö fæla aör-
ar stúlkur frá sér meö þvf að sýna
sig I vondu ljósi eöa meö þvi aö
sýna þeim slikt afskiptaleysi, aö
þær misstu þolinmæöina. En þaö
yröi erfitt meö Drúsillu. Hún var
svo staöráöin i aö trúa aöeins þvi
bezta um hann.
Hvað á þetta aö þýöa! sagöi
Maud Chepney.
Þau litu viö og sáu, aö hún
horföi kuldalega á þau. — Hvaö á
þetta aö þýöa! endurtók hún. —
Leyfist mér aö spyrja, hvaö þú
ert aö gera inni I svefnherbergi
Sebastians , Drúsilla?
— Liggur þaö ekki i augum
uppi, Maud frænka? spuröi
Sebastian I uppgjöf.
— Viö...viö vorum aö trúlofa
okkur, Maud frænka! Ég ætla aö
giftast Sebastian! sagöi Drúsilla
áköf. — Þetta var rétt hjá þér!
Hann geröi þetta allt til aö eign-
ast mig! Hún leit brosandi á
Sebastian og hélt svo áfram aö
tala: — Veiztu, aö mér heföi
aldrei dottiö þaö i hug, ef Maud
frænka heföi ekki sagt þetta. I
gærkvöldi hélt ég, aö þaö heföi
verið slys.
— Svo ég á þér aö þakka elsku
kærustuna mina, Maud frænka?
sagöi Sebastian, sem mest lang-
aöi til aö kyrkja Maud Chepney.
— Ég er viss um, aö viö erum þér
bæöi þakklát fyrir að hafa komiö
okkur saman.
— Þetta er hlægilegt! Fárán-
legt! sagöi Maud Chepney óþolin-
móö. — Vitanlega ertu ekki trú-
lofuð Sebastian, Drúsilla. Fjár-
haldsmenn þinir myndu aldrei
leyfa slika trúlofun.
Sebastian sá enn einu sinni,
hvaö þetta var hlægilegt. Maud
Chepney haföi tekiö Drúsillu til
sin tii aö koma þeim Konráöi
saman.. og um leið var þaö hún,
sem haföi komiö þeirri flugu I
höfuöið á Drúsillu, aö Sebastian
vildi kvænast henni.
— Þaö getur engin hindraö
mig I aö vera trúlofuð Sebastian,
sagöi Drúsilla meö sannfæringar-
róm.
— Auövitaö ekki! samsinnti
Sebastian og brosti til hennar.
Nú eygöi hann undankomuleið-
ina. Drúsilla gat ekki gengiö aö
eiga hann án leyfis fjárhalds-
manna sinna fyrr en hún yröi
myndug og þangaö til voru tvö ár.
Fjárhaldsmennirnir, undir áhrif-
um frá Maud Chepney, gæfu ekki
samþykki sitt, og ýmislegt gat
komið fyrir á einu, hvaö þá
tveimur árum. Hann gat trúlofast
Drúsillu fariö út meö henni,
skemmt henni og gert eitthvaö úr
henni. Barnið haföi bæöi hæfi-
leika og peninga, og væri heppnin
meö hlaut hún aö hitta annan,
sem hún yröi hrifnari af.
— Þú hagar þér ótrúlega
heimskulega, Drúsilia, sagöi
Maud Chepney kuldalega. — En
þaö er vist ekki til neins fyrir mig
að tala um fyrir þér!
— Þaö fær enginn mig til aö
sleppa Sebastian! Viö eigum
saman. Er þaö ekki, Sebastian?
spuröi Drúsilla og leit biöjandi á
hann.
Sebastian neyddi sig til aö
brosa:
— Auövitað eigum viö saman,
elskan, sagöi hann jafnglaðlega
og hor.um var unnt.
11. kafli.
Konráö var að sýna Drúsillu
bygginguna meö stolti hins skap-
andi listamans. Drúsilla kinnkaöi
kolli og brosti, eins og hún hiust-
aöi af áhuga á nákvæmar útskýr-
ingar hans, en i raun og veru
heyrði hún ekki orö. Hún hugsaöi
ekki um annab en unnustann, sem
haföi lokað sig inni um morgun-
inn til aö byrja á nýju bókinni.
Hann afsakaöi sig meö þvi, aö þaö
væri áriöandi og Drúsilla fullviss-
aöi hann um, aö hún skildi þaö...
— Starfiö gengur fyrir. Þú hef-
ur verið alltof mikið meö mér i
þessari viku, sagöi hún.
eftir J AN TEMPEST
K0STAB0Ð tczl
á kjarapöllum
.. POSTSENDUM
KJOT & FISKUR TRULOFUNflRHRINGA PfafjBÍk Tloli.iiinre ILrnsson
Breiöholti IL.HIQ.IUIQI
Simi 7 1200 — 7 1201 áé'iini 10 200
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óöinstorg
Símar 25322 og 10322
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu
Véltækni hf.
Sími á daginn 84911
á kvöldin 27924