Alþýðublaðið - 15.03.1977, Síða 15

Alþýðublaðið - 15.03.1977, Síða 15
ssss , Þriðjudagur 15. marz 1977 SJÖMMIIMI015 Bíórin / Lerihhúsrin *S 3-20-75 Dagur Sjakalans Endursýnum þessa framúrskar- andi bandarlsku kvikmynd. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. 3*1-15-44 Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA . ______ .. .... ... Jw» íslenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún As- mundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigurð- ardóttir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. ' I .ÉÍKFfcLACfSgaS •.REYKJAVlKUR •F, STRAUMROF eftir Halldór Laxness Frumsýnin. miövikudag. Uppselt 2. sýn. föstudag Uppselt MAKBED fimmtudag kl. 20.30 næst siöasta sinn SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30 SAUMASTOF AN sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620. S&ÞdÓÐLEIKHÚSI6 LÉR KONUNGUR eftir William Shakespeare. Þýöandi: Helgi Hálfdánarson Leikmynd: Ralph Koltai Leikstjóri: Hovhannes I. Pilikian Frumsýning I kvöld kl. 20-Uppselt 2. sýning miövikudag kl. 20. SÓLARFERÐ fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20- GULLNA HLIÐIÐ föstudag kl. 20 DÝRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15 ENDATAFL Frumsýning fimmtudag kl. 21. Miðasala 13.15-20. simi 1-1200 3* 16-444 Þjónn sem segir sex wrai’ux*« • jtkwild wuxinranasiyroa rarai miKKawu) numcoitt mscnu -KEtP IT ID> SWRS’nUR* Sprenghlægileg og djörf ný ensk gamanmynd I litum, um óvenju- fjölhæfan þjón. Jack Wild Diana Dors tslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 1,3, 5, 7,9 og 11. L_ Sfml 507,49 _ J Fimm manna herinn Spennandi og skemmtileg mynd i litúm. Bud Spencer Sýnd kl. 9 3*2-21-40 , Ein stórmyndin enn: „The shootist" Alveg ný, amerlsk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarventa hlot- iö gifurlegar vinsældir. örfáar sýningar eftir Aðalfundur Vörubilstjórafélagsins Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 17. marz 1977, að Borgartúni 33 og hefst kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. l*l»Sri.4MB lll* Grensásvegi Sillli .<2655. Sími 11475 Rúmstokkurinn er þarfa- þing ©i____________ OIN MIOIIl M0R50HSIE Af DF AGTE SENGEKANT-FIIM Ný, djörf dönsk gamanmynd i lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 1.-J59-36 Kvikmynd . Reynis Oddssonar . MORÐSAGA íslenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigur- þórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5 3*3-11-82 MAINDRIAN PACE... his front is insurance invesiigation, HIS BUSINESS IS STEALING CARS... SEE 93 CARS OESTROYED IN M0ST INCREDIBIE PURSUIT EVER FIIMED “IfS GRAND THEFT ENTERTAINMENT" WritHn. Produced má Oiretled By H. B. HALICKI Horfinn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuöi aö kvikmynda hinn 40 mlnútna langa bila- eltingaleik I myndinni, 93 bilar voru fjöreyðilagöir fyrir sem svarar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn i myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hársbreidd frá dauðanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eigum við að hverfa á apastigið?! Dapurlegar fréttir. Undanfariö hefur þjóöum heims gefizt kostur á aö vera vitni aö heldur óhrjálegri og siö- ur en svo viröulegri viöureign (þaö er aö segja þeim, sem eiga aögang aö sæmilegum frétta- miölum). Þetta er deila innan Samein- uöu þjóðanna, eöa réttara sagt innan mannréttindanefndar þeirra, um svik og brigömælgi Austantjaldslandanna, viö há- tiðleg loforð þeirra um aö hafa mannréttindi og mannhelgi i heiöri. Trú þú aldrei á tudda náð. Fólk, sem aliö er upp viö lýö- ræöi og margskonar frelsi sem er þvi áhangandi, á auðvitað fremur örðugt meö aö gera sér i hugarlund, aö þaö verðskuldi fangelsanir og vistir á geö- veikrahælum, aö vera ekki al- veg sammála þeim sem á hverj- um tima halda um stjórnar- taumana! Enn siöur eiga menn auövelt meö aö skilja, aö þaö sé einhver stórglæpur að andæfa stjórn- völdum opinberlega. Loks er vert að benda á, að ef hreyfing móti stjórnvöldum er svo fá- mennog litilsigld, sem þau vilja vera láta, hversvegna þá allar þessar furöulegu og ógeöslegu æfingar? Hitt er lakara, aö svo virðist sem aö lýöræöisþjóðir heimsins ætli aö beygja sig fyrir hótunum og láta niður falla kröfur og ádeilur á þessa einræöis- og of- beldisfugla. Satt aö segja sýnist þaö ekki mannlegt og þaöan af siöur stórmannlegt. Allir lýöræöissinnar hljóta aö lita svo á, aö hótanir séu heldur óhrjáleg vinnubrögö i samskipt- um milli þjóöa.Þaö er heldur ekki vist, hvar staðar yröi num- ið, ef undan þeim er sifellt látiö. „Taktu i hornin á bola”, kvaö Hannes foröum og er vitanlega vel og viturlega mælt. Þaö hefur aldrei gefizt vel, aö slá ætiö undan, og þegar um er aö ræða grundvallaratriöi, er þaö hvað háskalegast. Ef lýðræðið hefur ekki rænu á aö verja sig, þegar á það er ráö- izt, er þaö ekki mikils megnugt sem hugsjónastefna. ihlutun um innanríkis- mál! Það má vera mikil ráðgáta, hvernig I ósköpunum krafa um að menn, eöa þjóöir standi viö geröa samninga, sé ihlutun um persónufrelsi, eöa innanrikis- mál! A hinn bóginn höfum viö óræk dæmi um, hvernig þaö hefur gefizt, að taka ekki i taumana. Viö þurfum ekki að leita lengra en rétt framfyrir siöari heims- styrjöldina, þegar Hitler og Mussolini hélzt uppi að sölsa undir sig hvert nágrannaríkiö af ööru, án þess að vestrænar þjóö- ir rumskuöu, og Rússar innlim- uöu smárikin við Eystrasalt. Slikan kapitula er ekki ástæöa til aö endurtaka sizt þegar hann á að vera i jafn fersku minni og hér um ræðir. Nú er raunar snúizt meira aö innlendum. En sá timi ætti aö vera liöinn og heyra sögunni til, aö heimurinn láti sér i léttu rúmi liggja, aö borgarar ein- Oddur A. Sigurjónsson hvers rikis séu ofsóttir og kvald- ir að raunalausu. Vissulega hefur heimurinn oftast andaö léttara, þegar blóö- hundar einræöisins hafa geispað golunni. En hvaö Rússum viö- vikur, sýnist ekki hafa bætzt mikið úr skák þó Stalin félli frá. Hiö eina, sem sýnist hafa breytzt, þó i litlu sé, er aö fregn- ir eiga eilitiö greiöari gang út úr þessu einræöisfjósi en á timum hans. Annars þarf engum, sem ofurlitið hefur fylgzt meö, aö koma á óvart viöhorfið til and- ans manna austur þar, ef svo hefur boðið viö að horfa. Ilya Ehrenburg er maður nefndur, sovézkur borgari og þekktur rithöfundur innan og utan heimalands. Hann var mikil brjóstvinur stjórnvalda og fékk að sækja rithöfundaþing á Norðurlöndum. Þar var hann aö þvi spurður, hversvegna aldrei heyrðist um andóf rithöfunda i Rússlandi við neinum stjórnar- athöfnum, eöa hvort rithöfund- unum væri fyrirskipaö, hvaö þeir mættu segja og hvaö ekki! Þvi svaraði Ehrenburg á þessa leið: ,,Allt þetta vestræna þvaöur um þaö aö rússneskir rithöfundar megi ekki skrifa aö geöþótta, er ekki svaravert. Hins ber aö gæta, aö rússneskur rithöfundur, sem skrifaöi móti stjórninni, væri ekki siöur aö skrifa móti þjóöinni! Þið ættuö aö geta gert ykkur i hugarlund, hvernig færi fyrir slikum rithöf- undi! Já, við ættum aö geta gert okkur þaö i hugarlund! En þvi fer auðvitað viös fjarri, aö viö þurfum aö bjargast við nokkra hugaróra. Við þekkjum undan og ofan af nokkuö af þeim hand- brögöum, sem beitt var á Boris Pasternak og ekki ætti viöhorfið til Alexanders Solshenitsins aö vera gieymt. Meö hliðsjón af þvi, hvernig iór fyrir þeim, þurfum viö ekki aö velkjast i neinum vafa um hvaö Ehrenburg átti við! Er þó eflaust fátt eitt hljóöbært i þess- um efnum. A grunni þessarar vitneskju , þótt slitrótt sé, veröur aö krefj- ast þess, aö frjálshuga þjóöir þessa heims, láti ekki deigan siga fyrir hótunum. Þaö yröi meira áfall en nátt- úruhamfarir. Þvi hér ræöir um þaö, hvort við eigum aö geta gengið uppréttir, eða tökum þann kost að fara aftur á f jóra fætur. I HREINSKILNI SAGT Hafnaríjaröar ApateK Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksmiðjuverði Hcfðatúní 2 - Sími !558l Reykjavik ,J 2 SENOlBIL ASfOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.